- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir er leikmaður tímabilsins í Magdeburg

Gísli Þorgeir Kristjánsson var í dag útnefndur leikmaður tímabilsins hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Útnefningin kórónar frábært keppnistímabil hjá Gísla Þorgeiri sem hefur valdið usla í vörnum andstæðinganna, ekki aðeins í Þýskalandi, heldur einnig í leikjum Meistaradeildar Evrópu þar...

Bjarki Már er ungverskur meistari með Veszprém

Bjarki Már Elísson varð í kvöld ungverskur meistari í handknattleik karla með liði sínu Telekom Veszprém. Veszrpém lagði höfuð andstæðing sinn, Pick Szeged, í oddaleik um titilinn í Szeged með fjögurra marka mun, 31:27, eftir að hafa verið tveimur...

Heldur áfram með Víkingi

Hafdís Shizuka Iura hefur skrifað undir nýjan samning við Víking og mun því spila áfram með liðinu á næsta tímabili, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Vikingi.Hafdís kom til Víkings fyrir ári síðan en hafði áður m.a....

Markmiðið er að vera heima næsta árið – verkfræðinám í haust

„Það er ekki gott að segja,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikonan úr Haukum sposk á svip þegar handbolti.is spurði hana í hvaða sporum hún standi að ári liðinu. Fyrir ári var Elín Klara valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna. Í...
- Auglýsing-

Hanna Guðrún sæmd gullmerki HSÍ

Hanna Guðrún Stefánsdóttir handknattleikskona og fyrrverandi landsliðsmaður var sæmd gullmerki HSÍ í gær á uppskeruhófi Handknattleikssambands Íslands fyrir langan og frábæran feril á handboltavellinum. Hanna Guðrún ákvað í lok leiktíðar í vor að leggja keppnisskóna frá sér eftir að...

Þrjú yngri landslið kvenna í Færeyjum um helgina

Þrjú yngri landslið kvenna fara til Færeyja í dag til leikja við yngri landslið Færeyinga. Um er að ræða U15, U17 og U19 ára landsliðin. Liðið spreyta sig á morgun laugardag og á ný á sunnudaginn.Leikir U17 og U19...

Myndir: Viðurkenningar í Grill 66-deildunum

Leikmenn og þjálfarar sem sköruðu fram úr í Grill 66-deildum karla og kvenna á nýliðinni leiktíð voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu sína í lokahófi HSÍ sem fram fór í hádeginu í gær í Minigarðinum. Því miður gátu ekki allir...

Myndir: Viðurkenningar í Olísdeildunum

Leikmenn og þjálfarar sem sköruðu fram úr í Olísdeildum karla og kvenna á nýliðinni leiktíð voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu sína í lokahófi HSÍ sem fram fór í hádeginu í gær í Minigarðinum. Því miður gátu ekki allir veitt...
- Auglýsing-

Molakaffi: Gyða Kristín, Sara Kristín, Dagur Árni, Aron Daði

Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Gyða Kristín er örvhentur hornamaður sem hefur átt sæti í yngri landsliðunum. Sara Kristín Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Fjölni. Hún er uppalin í Fjölni...

Gísli Þorgeir mætti galvaskur til leiks í kvöld

Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri óvænt út á handknattleiksvöllinn í kvöld með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar liðið vann Stuttgart, 31:27, á heimavelli í kvöld. Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í kappleik fyrir mánuði og var fullyrt eftir það að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18329 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -