Fréttir
Meistaradeild: Línur eru teknar að skýrast
Það er að styttast í annan endan á riðlakeppninni í Meistaradeild kvenna í handknattleik en um helgina fer fram 13. umferð. Línur eru óðum að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram og hvaða lið fara beint...
Fréttir
Ungverska stórliðið lætur ekki slá sig út af laginu
Buducnost tók á móti toppliði Györ á heimavelli í kvöld en þessi lið eru í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Það var við ramman reip að draga fyrir heimaliðið í þessum leik þar sem að ungverska liðið byrjaði af...
Fréttir
Myndin fer að skýrast í B-riðli
Næstu þrír leikir í Meistaradeild kvenna í handknattleik munu gefa skýrari mynd af toppbaráttunni í B-riðli. Annað kvöld mun topplið Györ mæta Buducnost en þær ungversku freista þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir að hafa þurft að...
Efst á baugi
Fyrsta tapið hjá Popovic
Tveir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í dag en um var að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum Covid19. Í Rúmeníu áttust við Valcea og Buducnost þar sem heimastúlkur byrjuðu þann leik mun betur og...
Fréttir
Mætast tvisvar á innan við viku
Tveir leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Um er að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum heimsfaraldursins sem geisar um álfuna. Í A-riðli mætast FTC og Metz og fer leikurinn fram í...
Fréttir
Leikmenn Györ í kröppum dansi í Óðinsvéum
Það fóru þrír leikir fram í B-riðli Meistaradeildar kvenna í dag og þar með lauk 11. umferð. Í Danmörku tók Odense á móti ungversku meisturunum Györ þar sem að gestirnir komust heldur betur í hann krapann. Um tíma var...
Fréttir
Rússnesku liðin sýndu engan miskunn
Eftir að hafa tapað þeirra fyrsta leik á tímabilinu um síðustu helgi gegn Metz náðu þær rússnesku í Rostov-Don að koma sér aftur á sigurbrautina þegar þær sigruðu þýska liðið Bietigheim á heimavell í gær. Í fyrri leik liðanna...
Efst á baugi
Svarar Rostov fyrir sigur og heldur Györ áfram að vinna?
Meistaradeild kvenna heldur áfram að rúlla um helgina en þá fara fram átta leikir í 11. umferð. Í A-riðli verður gaman að fylgjast með hvernig rússneska liðið Rostov svarar fyrir fyrsta tap í Meistradeildinni í vetur um síðustu helgi...
Fréttir
Stórveldin í Noregi og Rússlandi leiða saman hesta sína
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeild kvenna í handknattleik í dag þegar að Vipers og Rostov-Don mætast. Um er að ræða leik sem var frestað í 9. umferð. Rússneska liðið, sem er enn á toppi A-riðils með 13...
Fréttir
Metz fyrst liða til þess að vinna Rostov-Don
Boðið var upp á þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk 10. umferð. Dagskráin í dag hófst á leik Bietigheim og Krim sem fór fram á heimavelli þýska liðsins. Heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS