- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhannes Lange

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Krim, Brest og Metz halda áfram

Síðari leikirnir í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna fóru fram um helgina þar sem að sæti í 8-liða úrslitum keppninnar var í boði. Ungverska liðið FTC tók á móti slóvenska liðinu Krim en heimakonur freistuðu þess að vinna upp sex marka...

Úrslitastund stendur fyrir dyrum

Um helgina er komið að úrslitastund í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknatleik þegar kemur í ljós hvaða þrjú lið fara áfram í 8-liða úrslit.  Ungverska liðið FTC þarf að eiga toppleik til að snúa við sjö marka tapi fyrir...

Meistaradeild: Gros fór á kostum með Krim

Fyrri umferð í þremur viðureignum í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Krim og FTC áttust við á heimavelli slóvenska liðsins þar sem að Ana Gros átti stórleik og skoraði 13 mörk í sigri Krim, 33-26....

Meistaradeildin: Barist um sæti í átta liða úrslitum

Innrás Rússa í Úkraínu hefur haft áhrif á íþróttalíf og keppni. Meistaradeild kvenna er þar engin undantekning. Vörumerki bakhjarls Meistaradeildarinnar hefur verið fjarlægt og samningi við hann sagt upp auk þess sem rússnesku liðunum CSKA og Rostov-Don hefur verið...
- Auglýsing-

Handboltinn okkar: Coca Cola-bikarinn, slæm staða á Selfoss, kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í kvöld og tóku upp sinn þrítugasta og sjötta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir...

Evrópumeistararnir skellu Györ og fara beint í átta liða úrslit

Fjórtánda umferð í Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina en það var jafnframt lokaumferð riðlakeppninnar. Mikil spenna var á nokkrum vígstöðum en fyrir helgina áttu nokkur lið enn möguleika á að hreppa farseðilinn beint í 8-liða úrslit.FTC, Brest og...

Hvaða lið fylgja Esbjerg og Györ í átta liða úrslit?

Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Esbjerg og Györ hafa þegar tryggt sér efsta sætið í riðlunum tveimur  og þar með farseðilinn bent í 8-liða úrslitum. Baráttan um hin tvö sætin er enn í fullum gangi.Brest og...

Tvö stig í boði sem bæði liði þurfa á að halda

Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
- Auglýsing-

Línur eru teknar að skýrast

12. umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina. Eftir hana eru línur teknar að skýrast um það hvaða lið fara áfram í útsláttarkeppnina og hlaupa yfir þá umferð og taka sæti í 8-liða úrslitum.Brest tók á móti Dortmund þar...

Handboltinn okkar: EM gert upp – sameining í umræðunni fyrir norðan

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöld og tóku upp sinn þrítugasta og fimmta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins gerðu...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. [email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -