Fréttir
Krim, Brest og Metz halda áfram
Síðari leikirnir í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna fóru fram um helgina þar sem að sæti í 8-liða úrslitum keppninnar var í boði. Ungverska liðið FTC tók á móti slóvenska liðinu Krim en heimakonur freistuðu þess að vinna upp sex marka...
Fréttir
Úrslitastund stendur fyrir dyrum
Um helgina er komið að úrslitastund í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknatleik þegar kemur í ljós hvaða þrjú lið fara áfram í 8-liða úrslit. Ungverska liðið FTC þarf að eiga toppleik til að snúa við sjö marka tapi fyrir...
Fréttir
Meistaradeild: Gros fór á kostum með Krim
Fyrri umferð í þremur viðureignum í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Krim og FTC áttust við á heimavelli slóvenska liðsins þar sem að Ana Gros átti stórleik og skoraði 13 mörk í sigri Krim, 33-26....
Efst á baugi
Meistaradeildin: Barist um sæti í átta liða úrslitum
Innrás Rússa í Úkraínu hefur haft áhrif á íþróttalíf og keppni. Meistaradeild kvenna er þar engin undantekning. Vörumerki bakhjarls Meistaradeildarinnar hefur verið fjarlægt og samningi við hann sagt upp auk þess sem rússnesku liðunum CSKA og Rostov-Don hefur verið...
Fréttir
Handboltinn okkar: Coca Cola-bikarinn, slæm staða á Selfoss, kvennalandsliðið
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í kvöld og tóku upp sinn þrítugasta og sjötta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir...
Efst á baugi
Evrópumeistararnir skellu Györ og fara beint í átta liða úrslit
Fjórtánda umferð í Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina en það var jafnframt lokaumferð riðlakeppninnar. Mikil spenna var á nokkrum vígstöðum en fyrir helgina áttu nokkur lið enn möguleika á að hreppa farseðilinn beint í 8-liða úrslit.FTC, Brest og...
Fréttir
Hvaða lið fylgja Esbjerg og Györ í átta liða úrslit?
Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Esbjerg og Györ hafa þegar tryggt sér efsta sætið í riðlunum tveimur og þar með farseðilinn bent í 8-liða úrslitum. Baráttan um hin tvö sætin er enn í fullum gangi.Brest og...
Efst á baugi
Tvö stig í boði sem bæði liði þurfa á að halda
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
Fréttir
Línur eru teknar að skýrast
12. umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina. Eftir hana eru línur teknar að skýrast um það hvaða lið fara áfram í útsláttarkeppnina og hlaupa yfir þá umferð og taka sæti í 8-liða úrslitum.Brest tók á móti Dortmund þar...
Fréttir
Handboltinn okkar: EM gert upp – sameining í umræðunni fyrir norðan
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöld og tóku upp sinn þrítugasta og fimmta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins gerðu...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -