- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hinn sigursæli Óskar Bjarni mætir með menn sína til leiks

Einn sigursælasti þjálfari íslenskra liða í Evrópuleikjum, Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, mætir með sína menn til leiks að Hlíðarenda í kvöld; til að slást við rúmenska liðið Steaua Búkarest í seinni leik Valsmanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Flautað...

Jón Pétur skoraði 13 mörk í Búkarest!

Jón Pétur Jónsson skoraði 13 mörk gegn rúmenska liðinu Dinamo Búkarest í Evrópukeppni meistaraliða 1978-1979.Valsmenn fögnuðu þá jafntefli í Búkarest, 20:20, eftir að vera fjórum mörkum undir þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Þeir gáfust ekki upp og...

Rúmenar hafa bara fagnað sigri á Val á Íslandi

Valur mætir rúmenska liðinu Steaua í Búkarest í Rúmeníu í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópbikarkeppni karla í handknattleik. Flautað verður til leiks kl. 17. Leikurinn verður ekki sendur í sjónvarpi né verður honum streymt á netinu.Íslensk...

Jón Hermann skoraði fyrstu þrjú Evrópumörk Vals

Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn þýska liðinu Gummersbach 1973 í Laugardalshöllinni. Jón Hermann lét sig ekki nægja að skora fyrsta markið. Hann skoraði þrjú fyrstu mörk Vals, 3:2.Jón bætti síðar við fjórða...
- Auglýsing-

​​​​​Héldu að Fram væri eitt ríkasta félag Evrópu!

Valsmenn leika fyrri Evrópuleik sinn við rúmenska liðið Steaua í Búkarest í 8-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á sunnudaginn. Liðin eru 35 ár síðan Fram lék við Steaua í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu. Þegar Fram lék gegn...

Magnús Óli getur fellt Valdimar af toppnum

Það eru miklar líkur á að skyttan öfluga hjá Val, Magnús Óli Magnússon, muni ryðja goðsögninni hjá Val, Valdimar Grímssyni, úr vegi. Já, skjóta hann niður af toppnum á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest mörk fyrir...

Valur hefur leikið flesta Evrópuleiki

Valsmenn hafa leikið flesta Evrópuleiki í handknattleik karla, eða 121 leik áður en þeir mæta Steaua Búkarest í tveimur leikjum á næstu dögum, í Rúmeníu á sunnudaginn og að Hlíðarenda á laugardaginn eftir rúma viku.Þau lið sem hafa leikið...

Arnór og Benedikt verða áttunda bræðraparið til að leika saman landsleik

Sjö bræðrapör hafa leikið saman landsleik með íslenska landsliðinu. Bræðurnir Arnór Snær Óskarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson verða í dag áttundu bræðurnir til að ná þeim áfanga þegar þeir klæðast treyju A-landsliðsins í fyrsta sinn þegar íslenska landsliðið mætir...
- Auglýsing-

Óskar Bjarni hefur skotið Bogdan og Snorra Steini ref fyrir rass!

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, er sannkallaður Evrópuherforingi Íslands þessa dagana, en hann er á leið til Rúmeníu í næstu viku með hersveit sína; til að herja á herlið Steaua í Búkarest. Óskar Bjarni er sá þjálfari, sem hefur náð...

60 ár í dag síðan Svíar voru lagðir í fyrsta skipti

Í dag, 7. mars 2024, eru 60 ár liðin síðan karlandslið Íslands vann sænska landsliðið í fyrsta sinn. Sigurinn vannst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu, 12:10. Í tilefni dagsins endurbirtir handbolti.is grein Sigmundar Ó. Steinarssonar blaðamanns frá síðasa ári þegar...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
94 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -