Efst á baugi
Erfiðir leikir framundan og „Ormurin langi“
Þegar íslenska liðið hefur leikið fimm leiki á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi, er ljóst að nokkrir lykilmenn hafa alls ekki náð sér á strik; verið langt frá sínu besta. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon eru greinilega...
Fréttir
Hvar eru „sprengjukastararnir“?
Þegar íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistarakeppninni í Vestur-Þýskalandi 1961 og hafnaði í sjötta sæti, var mikið skrifað um liðið og leikmenn liðsins. Sérstaklega eftir jafnteflisleik gegn Tékkóslóvakíu, 15:15. Geysileg spenna var á lokakafla leiksins, er íslensku leikmennirnir unnu...
A-landslið karla
Eigi skal gráta Björn bónda! – upp með fjörið!
Það tekur alltaf tíma að jafna sig eftir áföll. Það hafa íslenskir handknattleiksmenn fengið að kynnast í gegnum tíðina. Þeir þekkja vel hina gömlu setningu: „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði og leita hefnda“. Ég gleymi aldrei...
A-landslið kvenna
Sandra trónir á toppnum
Sandra Erlingsdóttir trónir á toppnum yfir þá leikmenn kvennalandsliðs Íslands sem hafa skorað mörk á lokamótum HM. Sandra, sem skoraði 4 mörk gegn Kongó (30:28), hefur skorað 34 mörk, en næst henni er Þórey Rósa Stefánsdóttir með 31 mark....
A-landslið kvenna
Leiðin að „Forsetabikarnum!“
ÍslandRiðlakeppni:Ísland - Slóvenía 24:30.Ísland - Frakkland 22:31.Ísland - Angóla 26:26.Forsetabikarinn:Ísland - Grænland 37:14.Ísland - Paraguay 25:19.Ísland - Kína 30:23.Ísland - Kongó 30:28.KongóRiðlakeppni:Kongó - Tékkland ...
A-landslið kvenna
Átta mörk skoruð eftir gegnumbrot
Stúlkurnar skorðu 8 mörk eftir gegnumbrot þegar þær lögðu Kongó að velli, 30:28. Elín Rósa Magnúsdóttir og Thea Imani Sturludóttir skoruðu þrjú mörk hvor og Sandra Erlingsdóttir tvö.Sex mörk voru skoruð úr horni og skoraði Þórey Rósa Stefánsdóttir fjögur...
Pistlar
Að duga eða drepast!
Ljóst er að það er að duga eða drepast fyrir landsliðskonur Íslands þegar þær glíma við Kongó um „Forsetabikarinn“ á danskri grund í kvöld. Þær verða að eiga sinn besta leik ef þær ætla að fagna sigri. Ekkert þýðir...
A-landslið kvenna
Þórey Rósa hefur skorað í öllum HM-leikjum sínum
Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur leikið 12 HM-leiki og skorað mark í þeim öllum. Þórey Rósa, sem skoraði eitt mark gegn Kínverjum, 30:23 (13:11), er eini leikmaðurinn sem lék einnig gegn Kína á HM í Brasilíu 2011, þar sem Ísland...
A-landslið kvenna
Ellefu mörk skoruð eftir gegnumbrot
Stúlkurnar skorðu ellefu af þrjátíu mörkum sínum gegn Kínverjum, 30:23, eftir gegnumbrot. Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 5 mörk eftir gegnumbrot, Díana Dögg Magnúsdóttir þrjú, Thea Imani Sturludóttir tvö og Sandra Erlingsdóttir eitt mark.5 mörk voru skoruð með langskotum, 3...
A-landslið kvenna
Sandra bætti markamet Karenar á HM
Sandra Erlingsdóttir skoraði 6 mörk gegn Kína og bætti markamet Karenar Knútsdóttur, leikstjórnanda á HM í Brasilíu 2011, sem skoraði 28 mörk í sex leikjum. Sandra hefur skorað 30 mörk á HM og á Ísland einn leik eftir; við...
Um höfund
Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks.
Netfang: [email protected]
94 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -