- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Magnús Óli getur fellt Valdimar af toppnum

Það eru miklar líkur á að skyttan öfluga hjá Val, Magnús Óli Magnússon, muni ryðja goðsögninni hjá Val, Valdimar Grímssyni, úr vegi. Já, skjóta hann niður af toppnum á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest mörk fyrir...

Valur hefur leikið flesta Evrópuleiki

Valsmenn hafa leikið flesta Evrópuleiki í handknattleik karla, eða 121 leik áður en þeir mæta Steaua Búkarest í tveimur leikjum á næstu dögum, í Rúmeníu á sunnudaginn og að Hlíðarenda á laugardaginn eftir rúma viku.Þau lið sem hafa leikið...

Arnór og Benedikt verða áttunda bræðraparið til að leika saman landsleik

Sjö bræðrapör hafa leikið saman landsleik með íslenska landsliðinu. Bræðurnir Arnór Snær Óskarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson verða í dag áttundu bræðurnir til að ná þeim áfanga þegar þeir klæðast treyju A-landsliðsins í fyrsta sinn þegar íslenska landsliðið mætir...

Óskar Bjarni hefur skotið Bogdan og Snorra Steini ref fyrir rass!

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, er sannkallaður Evrópuherforingi Íslands þessa dagana, en hann er á leið til Rúmeníu í næstu viku með hersveit sína; til að herja á herlið Steaua í Búkarest. Óskar Bjarni er sá þjálfari, sem hefur náð...
- Auglýsing-

60 ár í dag síðan Svíar voru lagðir í fyrsta skipti

Í dag, 7. mars 2024, eru 60 ár liðin síðan karlandslið Íslands vann sænska landsliðið í fyrsta sinn. Sigurinn vannst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu, 12:10. Í tilefni dagsins endurbirtir handbolti.is grein Sigmundar Ó. Steinarssonar blaðamanns frá síðasa ári þegar...

Erfiðir leikir framundan og „Ormurin langi“

Þegar íslenska liðið hefur leikið fimm leiki á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi, er ljóst að nokkrir lykilmenn hafa alls ekki náð sér á strik; verið langt frá sínu besta. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon eru greinilega...

Hvar eru „sprengjukastararnir“?

Þegar íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistarakeppninni í Vestur-Þýskalandi 1961 og hafnaði í sjötta sæti, var mikið skrifað um liðið og leikmenn liðsins. Sérstaklega eftir jafnteflisleik gegn Tékkóslóvakíu, 15:15. Geysileg spenna var á lokakafla leiksins, er íslensku leikmennirnir unnu...

Eigi skal gráta Björn bónda! – upp með fjörið!

Það tekur alltaf tíma að jafna sig eftir áföll. Það hafa íslenskir handknattleiksmenn fengið að kynnast í gegnum tíðina. Þeir þekkja vel hina gömlu setningu: „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði og leita hefnda“. Ég gleymi aldrei...
- Auglýsing-

Sandra trónir á toppnum

Sandra Erlingsdóttir trónir á toppnum yfir þá leikmenn kvennalandsliðs Íslands sem hafa skorað mörk á lokamótum HM. Sandra, sem skoraði 4 mörk gegn Kongó (30:28), hefur skorað 34 mörk, en næst henni er Þórey Rósa Stefánsdóttir með 31 mark....

Leiðin að „Forsetabikarnum!“

ÍslandRiðlakeppni:Ísland - Slóvenía      24:30.Ísland - Frakkland     22:31.Ísland - Angóla        26:26.Forsetabikarinn:Ísland - Grænland      37:14.Ísland - Paraguay      25:19.Ísland - Kína          30:23.Ísland - Kongó     30:28.KongóRiðlakeppni:Kongó - Tékkland ...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
99 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -