- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

​​​​​Íslenskur KÓNGUR ekki á ferð í Þýskalandi?

Þó svo að handknattleikstímabilið 2023-2024 sé rétt að byrja í Þýskalandi, eru litlar líkur á að íslenskur kóngur; Markakóngur!, verði krýndur í Þýskalandi á vordögum, líkt og var gert tvö ár í röð; 2020 og 2021, þegar Bjarki Már...

Elvar Örn og Arnar Freyr með í baráttunni!

 Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni – Stigið…Sigtryggur vann!

Málshátturinn; Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, á heldur betur vel við þegar hugsað er til Sigtryggs Guðlaugssonar, smiðs á Akureyri, sonar hans Rúnars og tengdadóttur Heiðu Erlingsdóttur. Öll voru þau afreksmenn í handknattleik og frá þeim eru komnir...

FH-ingar geta fengið upplýsingar hjá Haukum

FH mætir gríska liðinu AC Diomidis Argous í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og hafa FH-ingar ákveðið að leika báða leikina í Grikklandi, 16. og 17. september. FH-ingar geta fengið upplýsingar um ferðir, allar aðstæður og andrúmsloft hjá Haukum,...
- Auglýsing-

„Rauðu strákarnir“ eins og fiskar á þurru landi!

ÍBV mætir HB Red Boys frá Differdange í Lúxemborg í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki og fara leikir liðanna fram upp úr miðjum október.Rauðu strákarnir hafa einu sinni áður leikið gegn íslensku liði í Evrópukeppni; gegn Val í Evrópukeppni...

​​​​​Einn nýliði og fjórir frá Selfossi á ferð í Þýskalandi

Það verður vinstrihandarskyttan Teitur Örn Einarsson sem ríður á vaðið, er baráttan um meistaratitilinn í handknattleik í Þýskalandi, Bundesligan, hefst með tveimur leikjum í kvöld, fimmtudaginn 24. ágúst. Teitur Örn og samherjar hans hjá Flensburg Handewitt taka þá á...

Gísli Þorgeir í fótspor pabba síns!

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék stórt hlutverk þegar Magdeburg varð Evrópumeistari með því að leggja pólska liðið Kielce í framlengdum úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða í Lanxess Arena í Köln, 30:29.Gísli Þorgeir fór þá í fótspor pabba síns,...

Guðjón Valur á bekk með snjöllum þjálfurum!

Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar eru útnefndir þjálfarar ársins í tveimur löndum á stuttum tíma, í Þýskalandi og Sviss. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var kjörinn þjálfari ársins í Sviss á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins...
- Auglýsing-

Gísli Þorgeir í fótspor Óla Stefáns, Guðjón Vals og Ómars Inga!

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburgar, var í gær kjörinn handknattleiksmaður ársins 2023. Gísli Þorgeir hlaut yfirburða kosningu hjá áhorfendum og aðdáendum þýska hanfknattleiksins, hlaut liðlega 48% atkvæða. Gísli Þorgeir er fjórði Íslandingurinn sem hefur verið kjörinn leikmaður ársins í...

Arnór Þór fimmti yfir 1.000 marka múrinn

Þegar Arnór Þór Gunnarsson lagði skóna á hilluna eftir glæsilegan feril hjá Bergischer HC; frá 2012. Hann lék 271 leik í 1. deild og afrekaði það að skora 1.003 mörk í deildinni. Hann rauf 1.000 marka múrinn fyrstur leikmanna...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
94 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -