- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

9 mörk úr hornum og 8 úr hraðaupphlaupum

Stúlkurnar skoruðu 37 mörk gegn Grænlendingum og voru 17 af þeim skoruð úr hraðaupphlaupum og hornum; 8 mörk úr hraðaupphlaupum og 9 úr hornum. Hægri hornamennirnir og nöfnunar; Þórey Rósa Stefánsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir  voru heldur betur með...

Þórey Anna setti nýtt markamet á HM

Þórey Anna Ásgeirsdóttir setti nýtt markamet á heimsmeistaramóti er hún skoraði 10 mörk í leiknum gegn Grænlendingum, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í sínum fertugasta landsleik. Þórey Anna leysti nöfnu sína Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, af í hægri horninu...

Verða að leita í smiðju Viggós og Guðmundar Þórðar!

Það er ljóst að nýr kafli hefst hjá landsliðinu, þegar keppnin um „Forsetabikarinn“, 25. til 32. sæti á HM kvenna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hefst á fimmtudag í Frederikshavn á Jótlandi í Danmörku.Það er næsta víst, að íslenska...

Sandra nálgast met Karenar

Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, hefur skorað 18 mörk í þremur leikjum á HM í Noregi/Svíþjóð og Danmörku, eða að meðaltali 6 mörk í leik. Hún á eftir að leika fjóra leiki á HM og nálgast markamet Karenar Knútsdóttur, leikstjórnanda...
- Auglýsing-

Keppniskonan Þórey Rósa á ferðinni

Þórey Rósa Stefánsdóttir er eina handknattleikskonan sem hefur afrekað það að taka þátt í tveimur heimsmeistarakeppnum í handknattleik, sem íslenska landsliðið hefur tekið þátt í. Fyrst á HM í Brasilíu 2011 og síðan nú, 2023, í Noregi/Svíþjóð og Danmörku....

ÍBV og Valur leika báða Evrópuleikina úti

Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum.Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...

Magnús Óli nálgast met Valdimars Grímssonar hjá Val

Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk fyrir Val í leikjunum gegn Granitas Karys í Litháen og hefur hann skorað 128 mörk fyrir Val í Evrópuleikjum og nálgast met Valdimars Grímssonar, sem skoraði 149 Evrópumörk fyrir Val. Magnús Óli skoraði...

​​​​​Íslenskur KÓNGUR ekki á ferð í Þýskalandi?

Þó svo að handknattleikstímabilið 2023-2024 sé rétt að byrja í Þýskalandi, eru litlar líkur á að íslenskur kóngur; Markakóngur!, verði krýndur í Þýskalandi á vordögum, líkt og var gert tvö ár í röð; 2020 og 2021, þegar Bjarki Már...
- Auglýsing-

Elvar Örn og Arnar Freyr með í baráttunni!

 Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni – Stigið…Sigtryggur vann!

Málshátturinn; Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, á heldur betur vel við þegar hugsað er til Sigtryggs Guðlaugssonar, smiðs á Akureyri, sonar hans Rúnars og tengdadóttur Heiðu Erlingsdóttur. Öll voru þau afreksmenn í handknattleik og frá þeim eru komnir...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
101 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -