- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verða að leita í smiðju Viggós og Guðmundar Þórðar!

Það er ljóst að nýr kafli hefst hjá landsliðinu, þegar keppnin um „Forsetabikarinn“, 25. til 32. sæti á HM kvenna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hefst á fimmtudag í Frederikshavn á Jótlandi í Danmörku.Það er næsta víst, að íslenska...

Sandra nálgast met Karenar

Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, hefur skorað 18 mörk í þremur leikjum á HM í Noregi/Svíþjóð og Danmörku, eða að meðaltali 6 mörk í leik. Hún á eftir að leika fjóra leiki á HM og nálgast markamet Karenar Knútsdóttur, leikstjórnanda...

Keppniskonan Þórey Rósa á ferðinni

Þórey Rósa Stefánsdóttir er eina handknattleikskonan sem hefur afrekað það að taka þátt í tveimur heimsmeistarakeppnum í handknattleik, sem íslenska landsliðið hefur tekið þátt í. Fyrst á HM í Brasilíu 2011 og síðan nú, 2023, í Noregi/Svíþjóð og Danmörku....

ÍBV og Valur leika báða Evrópuleikina úti

Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum.Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...
- Auglýsing-

Magnús Óli nálgast met Valdimars Grímssonar hjá Val

Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk fyrir Val í leikjunum gegn Granitas Karys í Litháen og hefur hann skorað 128 mörk fyrir Val í Evrópuleikjum og nálgast met Valdimars Grímssonar, sem skoraði 149 Evrópumörk fyrir Val. Magnús Óli skoraði...

​​​​​Íslenskur KÓNGUR ekki á ferð í Þýskalandi?

Þó svo að handknattleikstímabilið 2023-2024 sé rétt að byrja í Þýskalandi, eru litlar líkur á að íslenskur kóngur; Markakóngur!, verði krýndur í Þýskalandi á vordögum, líkt og var gert tvö ár í röð; 2020 og 2021, þegar Bjarki Már...

Elvar Örn og Arnar Freyr með í baráttunni!

 Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni – Stigið…Sigtryggur vann!

Málshátturinn; Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, á heldur betur vel við þegar hugsað er til Sigtryggs Guðlaugssonar, smiðs á Akureyri, sonar hans Rúnars og tengdadóttur Heiðu Erlingsdóttur. Öll voru þau afreksmenn í handknattleik og frá þeim eru komnir...
- Auglýsing-

FH-ingar geta fengið upplýsingar hjá Haukum

FH mætir gríska liðinu AC Diomidis Argous í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og hafa FH-ingar ákveðið að leika báða leikina í Grikklandi, 16. og 17. september. FH-ingar geta fengið upplýsingar um ferðir, allar aðstæður og andrúmsloft hjá Haukum,...

„Rauðu strákarnir“ eins og fiskar á þurru landi!

ÍBV mætir HB Red Boys frá Differdange í Lúxemborg í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki og fara leikir liðanna fram upp úr miðjum október.Rauðu strákarnir hafa einu sinni áður leikið gegn íslensku liði í Evrópukeppni; gegn Val í Evrópukeppni...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
99 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -