- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnór Snær marki frá Evrópumeti!

Arnór Snær Óskarsson var aðeins einu marki frá markameti Íslendings í Evrópuleikjum í handknattleik, er hann skoraði 13 mörk fyrir Val gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni, 29:32, að Hlíðarenda í gærkvöld.  Fjórir leikmenn hafa skorað 14 mörk í Evrópuleik...

Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals

Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...

Ekkert að frétta frá Prag!

 Herforinginn úr Eyjum, Erlingur Richardsson, er kominn til Prag í Tékklandi með hersveit sína (ÍBV) til að herja á Dukla Prag. Eyjamenn ákváðu að mæta Dukla í tveimur viðureignum á Moldárbökkum í Evrópubikarkeppninni. Íslenskir herflokkar hafa 9 sinnum áður leikið...

Þegar Alfreð bætti óvænt markamet Ingólfs fyrir 40 árum!

​​​​​Þegar Einar Rafn Eiðsson skoraði 17 mörk í 20 skotum fyrir KA á dögunum – í leik gegn Gróttu á KA-heimilinu á  Akureyri, 33:33, rifjaðist upp 40 ára gamalt markamet Alfreðs Gíslasonar, sem skoraði 21 mark í leik fyrir...
- Auglýsing-

Valsmenn í kjölfar Framara

Þegar Valur mætir franska liðinu PAUC Pays d´Aix í kvöld í Suður-Frakklandi, fyrir norðan Marseille, í Evrópudeildinni í handknattleik, fara þeir í kjölfar leikmanna Fram, FH, Hauka og ÍBV; að leika Evrópuleik í Frakklandi. Framarar léku fyrst gegn frönsku...

„Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!

​​​​​​​4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...

Aldrei tekið á móti liði frá Spáni á Íslandi

Valur mætir spænska liðinu Elche frá Alicante í Evrópubikarkeppni EHF í 32 liða úrslitum í byrjun desember.Fimm sinnum í gegnum tíðina hafa íslensk kvennalið leikið gegn liðum frá Spáni í Evrópukeppni félagsliða, en aldrei hafa leikmenn liðanna frá Spáni...

Dánjal skoraði 500. Evrópumark ÍBV

Dánjal Ragnarsson skoraði 500. mark ÍBV í Evrópukeppni, þegar Eyjamenn lögðu Holon HC frá Ísrael í Evrópubikarkeppninni í Eyjum á laugardaginn, 41:35. ÍBV vann einnig seinni leikinn í Eyjum á sunnudag, 33:32.ÍBV hefur tekið þátt í 20 leikjum í...
- Auglýsing-

Alfreð kemur ekki að tómum kofanum!

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands og sigursælasti þjálfari Íslands í handknattleik, sagði frá því í viðtali við Sunnudags Moggann í sumar, að hann væri kominn í fast samband með indælli konu, Hrund Gunnsteinsdóttir. Alfreð missti eiginkonu sína, Köru Guðrúnu Melstað, eftir...

ÓL Í 50 ÁR: ​​​​​„Létum Tékka hafa okkur út í tóma vitleysu!“

Í dag 30. ágúst eru liðin 50 ár síðan íslenska landsliðið í handknattleik lék sinn fyrsta leik á Ólympíuleikum, gegn Austur-Þýskalandi í Augsburg. Ég held hér áfram að rifja upp upphafið á Ólympíusögu landsliðsins í þriðja pistli mínum.GREIN 1:...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
94 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -