Sigmundur Ó. Steinarsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
60 ár frá stórbreytingu! – tvöföld umferð tekin upp
Það eru liðin 60 ár síðan stór tímamót urðu hjá handknattleik á Íslandi. Tvöföld umferð var tekin upp í keppni meistaraflokks karla og byrjað var að leika „heima og heiman“ á Íslandsmótinu þegar meistarar voru krýndir 1963, en þó...
Fréttir
Guðmundur Þórður á að blása í herlúðrana!
Strákarnir okkar eru komnir heim eftir harða keppni á Skáni og í Gautaborg. Þar fögnuðu þeir fjórum sigrum, en máttu þola tvö töp. Fyrra tapið, gegn Ungverjum, var stórt slys, en tap gegn sterkum Evrópumeisturum Svía, var nokkuð sem...
Landsliðin
„Ég er kominn heim!“
Það voru Ungverjar sem endanlega sendu Íslendinga heim! frá heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð og Póllandi 2023, þegar þeir lögðu landslið Grænhöfðaeyja 42:30 í Gautaborg, sunnudaginn 22. janúar. Það má segja að Ungverjar hafi fyrst greitt inn á farseðil Íslendinga heim...
Fréttir
Leika með sorgarbönd vegna andláts Karls G. Benediktssonar
Karl G. Benediktsson, landsliðsþjálfari, fær flugferð eftir sigur á Svíum 12:10 á HM í Tékkóslóvakíu 1964.
Mynd/einkasafn Sigmundur Ó. Steinarsson.Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Portúgal á HM í kvöld, vegna fráfalls Karls G....
- Auglýsing-
Fréttir
Hannes Þ. kom heim með HM-boð frá Austur-Þjóðverjum
Nú þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn til Kristianstad á Skáni, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni 2023, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi, eru liðin nær 65 ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í HM, sem fór...
Fréttir
Svíar og Danir tóku Íslendinga í kennslustund
Þegar herfylking Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er á leiðinni til Skánar í Svíþjóð, til að herja þar í heimsmeistarakeppninni í handknattleik, eru liðin 73 ár síðan Ísland lék sinn fyrsta landsleik – á Skáni, þar sem landsliðið...
Fréttir
Karen Íþróttamaður Fram 2022
Karen Knútsdóttir, handknattleikskona, hefur verið kjörin Íþróttamaður Fram 2022. Karen stjórnaði leik Framliðsins eins og herforingi þegar Fram varð Íslandsmeistari 2022, eftir úrslitarimmu við Val. Karen, sem var útnefnd besti sóknarleikmaður OLÍS-deildarinnar af Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í verðlaunahófi sambandsins...
Efst á baugi
Arnór Snær marki frá Evrópumeti!
Arnór Snær Óskarsson var aðeins einu marki frá markameti Íslendings í Evrópuleikjum í handknattleik, er hann skoraði 13 mörk fyrir Val gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni, 29:32, að Hlíðarenda í gærkvöld. Fjórir leikmenn hafa skorað 14 mörk í Evrópuleik...
Efst á baugi
Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals
Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...
Fréttir
Ekkert að frétta frá Prag!
Herforinginn úr Eyjum, Erlingur Richardsson, er kominn til Prag í Tékklandi með hersveit sína (ÍBV) til að herja á Dukla Prag. Eyjamenn ákváðu að mæta Dukla í tveimur viðureignum á Moldárbökkum í Evrópubikarkeppninni. Íslenskir herflokkar hafa 9 sinnum áður leikið...
Um höfund
Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks.
Netfang: [email protected]
101 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -