Evrópukeppni kvenna

- Auglýsing -

ÍBV leikur í tvígang heima – Haukar heima og að heiman

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember...

Leika tvisvar á Spáni

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þór leika ytra báða leiki sína við spænsku bikarmeistarana CB Elche í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Frá þessu er greint á Akureyri.net.Þar er haft eftir Erlingi Kristjánssyni formanni kvennaráðs KA/Þórs að forráðamenn beggja félaga hafi...

Andstæðingur KA/Þórs: Spænsku bikarmeistararnir

Club Balonmano Elche verður andstæðinguri Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikirnir eiga að fara fram 13. eða 14. nóvember annarsvegar og 20. og 21. nóvember hinsvegar. Verði sú leið valin að leika heima...
- Auglýsing -

Andstæðingur ÍBV: AEP Panorama frá Grikklandi

Kvennalið ÍBV dróst í gær á móti gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir vaska framgöngu og sigur á öðru grísku liði, PAOK, í Þessalóníku um síðustu helgi í 2. umferð keppninnar reiknuðu leikmenn ÍBV...

Annað Grikklandsævintýri hjá ÍBV – KA/Þór fékk spænskan andstæðing

Kvennalið ÍBV á fyrir dyrum aðra ferð til Grikklands til þátttöku í Evrópbikarkeppninni í handknattleik og KA/Þór leikur við spænskt félagslið í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna.ÍBV dróst í dag gegn gríska liðinu AEP Panorama. Fyrri viðureignin verður...

Mætast ÍBV og KA/Þór í 32-liða úrslitum?

Hugsanlegt er að ÍBV og KA/Þór mætist í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum, þar sem liðin eru hvort í sínum flokki þegar dregið verður eftir hádegið í dag í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. EHF gaf út...
- Auglýsing -

„Eyjahjartað sló hratt“

„Við erum náttúrlega alveg himinlifandi með þessi úrslit og þvílíkur leikur hjá okkur í gær,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, við handbolta.is eftir að liðið komst í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. ÍBV lagði PAOK í Þessalóníku í síðari...

„Þetta var rosalegt“

„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...

ÍBV er komið áfram – skellti PAOK með sjö mörkum

ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...
- Auglýsing -

Grískur markvörður var munurinn í Þessalóníku

ÍBV tapaði með fimm marka mun, 29:24, í fyrri leiknum við gríska liðið PAOK í Þessalóníku í dag í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. PAOK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Fjögurra marka munur var að loknum...

Fyrsti Evrópuleikurinn í sex ár

Kvennalið ÍBV leikur í dag sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í sex ár þegar það mætir gríska liðinu PAOK fyrra sinni í annarri umfer Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Síðustu leikir ÍBV-liðsins voru gegn serbnesku liði, WHC Knac Milos 14. og...

Við eigum möguleika

„PAOK-liðið hefur tvisvar orðið grískur meistari í handknattleik kvenna á síðustu fjórum árum. Meðal leikmanna liðsins eru rússnesk handknattleikskona og tvær landsliðskonur frá Norður-Makedóníu," sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is vegna tveggja leikja ÍBV við...
- Auglýsing -

Eyjaliðið er komið til Þessalóníku – myndband

Kvennalið ÍBV í handknattleik kom fyrri partinn í dag til Þessalóníku í Grikklandi þar sem tveir leikir bíða liðsmanna á laugardag og á sunnudg gegn gríska liðinu PAOK í Evrópubikarkeppninni í handknattleik.ÍBV-liðið og fylgdarfólk fór af landi brott í...

Frábær reynsla fyrir alla

„Við erum í skýjunum yfir hvernig til tókst. Ferðin var afar vel heppnuð og veitti okkur öllum mikla reynslu. Það ríkir tilhlökkun meðal okkar yfir að halda áfram og taka þátt í næstu umferð. Menn eru þegar farnir að...

Vissum að brugðið gæti til beggja vona

„Við vissum þegar lagt var að stað að það gæti brugðið til beggja vona með framhaldið þar sem við lékum báða leikina á útivelli gegn sterku liði sem er í öðru sæti serbnesku 1. deildarinnar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -