Kvennalið ÍBV á fyrir dyrum aðra ferð til Grikklands til þátttöku í Evrópbikarkeppninni í handknattleik og KA/Þór leikur við spænskt félagslið í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna.ÍBV dróst í dag gegn gríska liðinu AEP Panorama. Fyrri viðureignin verður...
Hugsanlegt er að ÍBV og KA/Þór mætist í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum, þar sem liðin eru hvort í sínum flokki þegar dregið verður eftir hádegið í dag í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. EHF gaf út...
„Við erum náttúrlega alveg himinlifandi með þessi úrslit og þvílíkur leikur hjá okkur í gær,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, við handbolta.is eftir að liðið komst í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. ÍBV lagði PAOK í Þessalóníku í síðari...
„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...
ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...
ÍBV tapaði með fimm marka mun, 29:24, í fyrri leiknum við gríska liðið PAOK í Þessalóníku í dag í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. PAOK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Fjögurra marka munur var að loknum...
Kvennalið ÍBV leikur í dag sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í sex ár þegar það mætir gríska liðinu PAOK fyrra sinni í annarri umfer Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Síðustu leikir ÍBV-liðsins voru gegn serbnesku liði, WHC Knac Milos 14. og...
„PAOK-liðið hefur tvisvar orðið grískur meistari í handknattleik kvenna á síðustu fjórum árum. Meðal leikmanna liðsins eru rússnesk handknattleikskona og tvær landsliðskonur frá Norður-Makedóníu," sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is vegna tveggja leikja ÍBV við...
Kvennalið ÍBV í handknattleik kom fyrri partinn í dag til Þessalóníku í Grikklandi þar sem tveir leikir bíða liðsmanna á laugardag og á sunnudg gegn gríska liðinu PAOK í Evrópubikarkeppninni í handknattleik.ÍBV-liðið og fylgdarfólk fór af landi brott í...
„Við erum í skýjunum yfir hvernig til tókst. Ferðin var afar vel heppnuð og veitti okkur öllum mikla reynslu. Það ríkir tilhlökkun meðal okkar yfir að halda áfram og taka þátt í næstu umferð. Menn eru þegar farnir að...
„Við vissum þegar lagt var að stað að það gæti brugðið til beggja vona með framhaldið þar sem við lékum báða leikina á útivelli gegn sterku liði sem er í öðru sæti serbnesku 1. deildarinnar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson,...
Valur er úr leik í annarri umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir sex marka tap, 24-30, gegn ZRK Bekament. Liðin mættust öðru sinni í Serbíu í dag. ZRK Bekament vann einvígið samanlagt 59-52 en fyrri leikur liðanna, sem fór...
„Nú tekur við góður undirbúningur fyrir síðari leikinn. Það var margt gott fyrri leiknum og hjá okkur sem hægt verður að nýta í síðari leiknum. Við mætum fersk til leiks. Staðan er opin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs...
KA/Þór lagði í dag KHF Istogu í annarri viðureign liðanna með 37 mörkum gegn 34. KA/Þór sigraði þar með í viðureignunum tveimur samanlagt, 63-56, og fer því áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið verður í þriðju...
Valur og ZRK Bekament mættust í fyrri leik sínum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Arandjelovac í Serbíu klukkan 16 í dag að íslenskum tíma.Valskonur léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik, leiddu leikinn allan tímann og...