Fyrir utan Val léku fjögur félagslið sem tengjast íslenskum handknattleiksmönnum í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í dag. Þrjú þeirra, Bjerringbro/Silkeborg, Gummersbach og Melsungen unnu sína leiki og standa vel að vígi fyrir síðari viðureignirnar um næstu helgi, ekki...
„Seinni hálfleikur var frábær af okkar hálfu og uppbót fyrir fyrsta korterið í leiknum þegar við virtumst ekki vera mættir til leiks,“ sagði Ísak Gústafsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Valur vann RK Bjelin...
Valsmenn unnu RK Bjelin Spacva Vinkovc frá Króatíu með níu marka mun á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 34:25, í kvöld, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 16:13. Síðari viðureign...
Keppnistímabil handknattleikskvenna hefst formlega hér á landi í dag þegar Valur og Stjarnan mætast í Meistarakeppni HSÍ í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 13.30. Liðin léku til úrslita í Poweradebikarnum á síðustu leiktíð og þess vegna leiða þau saman...
https://www.youtube.com/watch?v=WGszQcrchY4„Við höfum ágæta hugmynd um þetta lið sem virðist vera ágætt króatískt lið sem leikur góða 6/0 vörn, leikmenn eru stórir og þungir og ekki ósvipað lið og við vorum að berjast við í fyrra í Evrópudeildinni,“ segir Óskar...
Fargi er létt af Óskari Bjarna Óskarssyni og Valsmönnum eftir að svartfellski línumaðurinn Miodrag Corsovic fékk leikheimild fyrir hádegið í dag. Corsovic getur þar með leikið með Valsliðinu á laugardaginn gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópdeildarinnar í...
Íslandsmeistarar FH hefja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Toulouse í Frakklandi þriðjudaginn 8. október. Viku síðar verður fyrsti heimaleikur FH-inga gegn annað hvort danska liðinu Mors-Thy eða Gummersbach frá Þýskalandi sem hefur Íslendingatríóið Guðjón Val Sigurðsson...
Karlalið Vals batt enda með stórglæsilegum hætti á þátttöku íslenskra félagsliða á síðasta keppnistímabili með því að vinna Evrópubikarkeppnina í tveimur úrslitaleikjum við gríska liðið Olympiakos síðla í maí.Af þessum sökum fer vel á að karlalið Vals ríði á...
Íslandsmeistarar FH drógust í riðil með Svíþjóðarmeisturum IK Sävehof, franska liðinu Toulouse auk sigurliðsins úr viðureign Mors-Thy frá Danmörku og Gummersbach frá Þýskalandi en liðin mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar í byrjun september. Dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í morgun....
Hafist verður handa klukkan 9 við að draga í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. FH er öruggt um sæti í deildinni auk þess sem ekki er hægt að útloka þátttöku Vals sem fer...
Haukar mæta finnska liðinu Riihimäki Cocks í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í október. Dregið var í morgun en eins og kom fram á handbolti.is á dögunum þá sitja Haukar eins og mörg önnur lið yfir í fyrstu...
Íslandsmeistarar Vals mæta Zalgiris Kaunas frá Litáen í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í október. Þetta var ljóst í morgun þegar dregið var í keppninni. Valur á fyrri viðureignina heima en áformað er að fyrri leikirnir verða annað hvort 5....
Valur á góða möguleika á að öðlast sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð. Segja má að Valur hafi sloppið vel þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í morgun. Valur mætir RK Bjelin Spacva Vinkovci frá...
Haukar sitja hjá í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Þeir mæta ekki til leiks fyrr en í aðra umferð sem leikin verður í síðari hluta október. Alls taka 64 lið þátt í annarri umferð. Þá verður...
Íslandsmeistarar FH fá sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik og komast þar með hjá einni umferð í forkeppniþ Valur fór einnig beint í riðlakeppnina leiktíðina 2022/2023. Að þessu sinni verður Valur hinsvegar að taka þátt í forkeppninni ásamt...