Einn sigursælasti þjálfari íslenskra liða í Evrópuleikjum, Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, mætir með sína menn til leiks að Hlíðarenda í kvöld; til að slást við rúmenska liðið Steaua Búkarest í seinni leik Valsmanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Flautað...
Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...
Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...
„Við ætlum okkur áfram, það er engin spurning. Úr því að við erum komnir í þessa stöðu þá kemur ekkert annað til greina en að fara í undanúrslit. Við eigum að geta gert betur í síðari leiknum,“ sagði Óskar...
Valur vann nauman sigur á Steaua Búkarest, 36:35, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Búkarest í dag. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda á laugardaginn.Leikmenn Vals voru með yfirhöndina...
Jón Pétur Jónsson skoraði 13 mörk gegn rúmenska liðinu Dinamo Búkarest í Evrópukeppni meistaraliða 1978-1979.Valsmenn fögnuðu þá jafntefli í Búkarest, 20:20, eftir að vera fjórum mörkum undir þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Þeir gáfust ekki upp og...
Valur mætir rúmenska liðinu Steaua í Búkarest í Rúmeníu í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópbikarkeppni karla í handknattleik. Flautað verður til leiks kl. 17. Leikurinn verður ekki sendur í sjónvarpi né verður honum streymt á netinu.Íslensk...
Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn þýska liðinu Gummersbach 1973 í Laugardalshöllinni. Jón Hermann lét sig ekki nægja að skora fyrsta markið. Hann skoraði þrjú fyrstu mörk Vals, 3:2.Jón bætti síðar við fjórða...
Valsmenn leika fyrri Evrópuleik sinn við rúmenska liðið Steaua í Búkarest í 8-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á sunnudaginn. Liðin eru 35 ár síðan Fram lék við Steaua í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu. Þegar Fram lék gegn...
Það eru miklar líkur á að skyttan öfluga hjá Val, Magnús Óli Magnússon, muni ryðja goðsögninni hjá Val, Valdimar Grímssyni, úr vegi. Já, skjóta hann niður af toppnum á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest mörk fyrir...
Valsmenn hafa leikið flesta Evrópuleiki í handknattleik karla, eða 121 leik áður en þeir mæta Steaua Búkarest í tveimur leikjum á næstu dögum, í Rúmeníu á sunnudaginn og að Hlíðarenda á laugardaginn eftir rúma viku.Þau lið sem hafa leikið...
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, er sannkallaður Evrópuherforingi Íslands þessa dagana, en hann er á leið til Rúmeníu í næstu viku með hersveit sína; til að herja á herlið Steaua í Búkarest. Óskar Bjarni er sá þjálfari, sem hefur náð...
Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli...
Leikdagar viðureigna Vals og rúmenska liðsins CSA Steaua Búkarest í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla hafa verið negldir niður. Fyrri viðureignin fer fram í Concordia Hall Chiajna í Búkarest sunnudaginn 24. mars. Flautað verður til leiks klukkan...
Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins.1.riðill:Hannover-Burgdorf - RN-Löwen 24:32 (13:15).- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H....