- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þrjú af fjórum liðum Íslendinga standa vel að vígi

Fyrir utan Val léku fjögur félagslið sem tengjast íslenskum handknattleiksmönnum í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í dag. Þrjú þeirra, Bjerringbro/Silkeborg, Gummersbach og Melsungen unnu sína leiki og standa vel að vígi fyrir síðari viðureignirnar um næstu helgi, ekki...

Þetta dugir okkur, ég er alveg viss um það

„Seinni hálfleikur var frábær af okkar hálfu og uppbót fyrir fyrsta korterið í leiknum þegar við virtumst ekki vera mættir til leiks,“ sagði Ísak Gústafsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Valur vann RK Bjelin...

Framúrskarandi síðari hálfleikur færði Val níu marka sigur

Valsmenn unnu RK Bjelin Spacva Vinkovc frá Króatíu með níu marka mun á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 34:25, í kvöld, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 16:13. Síðari viðureign...
- Auglýsing -

Dagskráin: Meistarakeppni kvenna, Evrópuleikur og Ragnarsmótið

Keppnistímabil handknattleikskvenna hefst formlega hér á landi í dag þegar Valur og Stjarnan mætast í Meistarakeppni HSÍ í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 13.30. Liðin léku til úrslita í Poweradebikarnum á síðustu leiktíð og þess vegna leiða þau saman...

Snýst fyrst og fremst um okkur – handboltaveisla á Hlíðarenda á morgun

https://www.youtube.com/watch?v=WGszQcrchY4„Við höfum ágæta hugmynd um þetta lið sem virðist vera ágætt króatískt lið sem leikur góða 6/0 vörn, leikmenn eru stórir og þungir og ekki ósvipað lið og við vorum að berjast við í fyrra í Evrópudeildinni,“ segir Óskar...

Corsovic er klár í slaginn með Val í Evrópuleiknum

Fargi er létt af Óskari Bjarna Óskarssyni og Valsmönnum eftir að svartfellski línumaðurinn Miodrag Corsovic fékk leikheimild fyrir hádegið í dag. Corsovic getur þar með leikið með Valsliðinu á laugardaginn gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópdeildarinnar í...
- Auglýsing -

FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni í Toulouse

Íslandsmeistarar FH hefja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Toulouse í Frakklandi þriðjudaginn 8. október. Viku síðar verður fyrsti heimaleikur FH-inga gegn annað hvort danska liðinu Mors-Thy eða Gummersbach frá Þýskalandi sem hefur Íslendingatríóið Guðjón Val Sigurðsson...

Evrópubikarmeistarar Vals ríða á vaðið – tveir leikir á næsta leiti

Karlalið Vals batt enda með stórglæsilegum hætti á þátttöku íslenskra félagsliða á síðasta keppnistímabili með því að vinna Evrópubikarkeppnina í tveimur úrslitaleikjum við gríska liðið Olympiakos síðla í maí.Af þessum sökum fer vel á að karlalið Vals ríði á...

Gummersbach í fyrsta leik í Krikanum? Dregið var í Evrópudeildinni

Íslandsmeistarar FH drógust í riðil með Svíþjóðarmeisturum IK Sävehof, franska liðinu Toulouse auk sigurliðsins úr viðureign Mors-Thy frá Danmörku og Gummersbach frá Þýskalandi en liðin mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar í byrjun september. Dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í morgun....
- Auglýsing -

BEINT – dregið í riðla Evrópudeildar karla, FH og Valur í pottunum

Hafist verður handa klukkan 9 við að draga í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. FH er öruggt um sæti í deildinni auk þess sem ekki er hægt að útloka þátttöku Vals sem fer...

Haukar glíma við Riihimäki Cocks

Haukar mæta finnska liðinu Riihimäki Cocks í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í október. Dregið var í morgun en eins og kom fram á handbolti.is á dögunum þá sitja Haukar eins og mörg önnur lið yfir í fyrstu...

Valur til Litáen en Haukar mæta belgísku liði

Íslandsmeistarar Vals mæta Zalgiris Kaunas frá Litáen í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í október. Þetta var ljóst í morgun þegar dregið var í keppninni. Valur á fyrri viðureignina heima en áformað er að fyrri leikirnir verða annað hvort 5....
- Auglýsing -

Valur mætir Króötum á leiðinni í Evrópudeildina

Valur á góða möguleika á að öðlast sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð. Segja má að Valur hafi sloppið vel þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í morgun. Valur mætir RK Bjelin Spacva Vinkovci frá...

Haukar stökkva yfir fyrstu umferð

Haukar sitja hjá í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Þeir mæta ekki til leiks fyrr en í aðra umferð sem leikin verður í síðari hluta október. Alls taka 64 lið þátt í annarri umferð. Þá verður...

FH fer rakleitt í riðlakeppnina – Valur í forkeppni Evrópudeildar

Íslandsmeistarar FH fá sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik og komast þar með hjá einni umferð í forkeppniþ Valur fór einnig beint í riðlakeppnina leiktíðina 2022/2023. Að þessu sinni verður Valur hinsvegar að taka þátt í forkeppninni ásamt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -