- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eyjamenn féllu úr keppni eftir jafntefli á heimavelli

ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við austurríska liðið Förthof UHK Krems, 32:32, síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum í Vestmannaeyjum í dag. Förthof UHK Krems vann fyrri viðureignina í Austurríki...

Dagskráin: Margir leikir heima og að heiman

Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...

Sigurreifir Svisslendingar og línur skýrar í flestum riðlum

Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í gærkvöldi þegar næstsíðasta umferð riðlakeppninnar fór fram. Kátt var í höllinni í Schaffhausen er Kadetten vann glæstan sigur á Flensburg, 25-24, í E-riðli og tryggði sér þar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svavar, Sigurður, umdeildir dæma, Groetzki, miðasala hafin, ráða ráðum sínum, Neagu

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 5. umferðar

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram síðdegis og í kvöld. Síðasta umferðin fer fram eftir viku. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum sem fara fram eftir áramót.Hópurinn Íslendingar...

Afturelding er úr leik – annað tap í Presov

Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir annað tap fyrir Tatran Presov í kvöld, 28:25, í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum. Tatran vann einnig fyrri viðureigna sem líka fór fram í Presov í Slóvakíu....
- Auglýsing -

Bjartsýnir Eyjamenn stefna á jólasmell, aðventugleði og 16-liða úrslit

„Við erum alls ekki ósáttir við vera tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn og eiga þann síðari eftir á heimavelli með okkar fólki um næstu helgi, í upphafi aðventu. Við ætlum okkur að slá upp alvöru handboltaveislu með okkar...

Valsmenn koma heim með fjögurra marka forskot í farteskinu

„Við náðum nokkrum góðum hraðaupphlaupum í síðari hálfleik og þá skildu leiðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir góðan fjögurra marka sigur Valsara, 35:31, á HC Motor frá Úkraínu í fyrri viðureign...

Gott veganesti til Belgíufarar

FH stendur vel að vígi eftir níu marka sigur á belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt, 35:26, í fyrri viðureign liðanna í32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í dag. Síðari viðureignin fer fram í Belgíu eftir viku og...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórir leikir á Íslandsmótinu og Evrópuleikur í Krikanum

Fjórir leikir fara fram í 8. umferð Grill 66-deildar karla í dag. Einnig verður stórleikur í Kaplakrika þegar FH mætir belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt klukkan 16. Nánar er fjallað um Evrópuleikinn hér.Leikir dagsinsGrill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur U -...

Eigum bullandi séns í leikinn á sunnudaginn

„Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu í jöfnum leik því það voru tækifæri til þess. Þriggja marka tap er alls ekki óvinnandi vegur og við teljum okkur eiga bullandi séns í síðari leikinn á sunnudaginn,“ sagði...

Þriggja marka tap í fyrri leiknum í Presov

Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu.Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en...
- Auglýsing -

Sigursteinn þjálfari FH: Búum okkur undir hörkuleik í Kaplakrika

„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...

Mætum alls óhræddir til leiks – Afturelding er komin til Presov

„Við mætum alls óhræddir til leiks þótt báðir leikirnir fari fram úti. Við ætlum okkur sigur og að komast áfram,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is áður en hann fór með sveit sína síðdegis í...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 4. umferðar

Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Aðeins tvær umferðir eru óleiknar og línur þar af leiðandi aðeins farnar að skýrast hvaða 16 lið komast áfram í útsláttarkeppnina sem hefst í febrúar.Talsverður hópur Íslendingar tengist...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -