- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Jafntefli gilda ekki í leikjum kvöldsins

Eftir hörkuspennandi viðureign ÍR og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í gærkvöld verður áfram haldið í kvöld með tveimur leikjum.KA fær Aftureldingu í heimsókn í KA-heimilið í annað sinn á fáeinum dögum. Liðin skildu jöfn...

Guðmundur vann og Guðmundur tapaði

Misvel gekk hjá nöfnunum Guðmundi Braga Ástþórssyni og Guðmundi Þórði Guðmundssyni í leikjum liða þeirra í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Sá hinn fyrrnefndi fagnaði sigri á efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar og bikarmeisturum síðasta árs,...

Molakaffi: Haukur, Golla, Hinze

Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest unnu CSM Búkarest, 29:23, í síðasta leik ársins hjá liðunum í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Dinamo hefur þar með unnið 13 leiki og gert...
- Auglýsing -

„Ég er ekkert eðlilega fúll“

„Ég er ekkert eðlilega fúll,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með eins marks tapi fyrir Stjörnunni, 35:34, í Skógarseli. ÍR var...

Stjarnan í undanúrslit í fimmta sinn á sex árum

Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik í fimmta sinn á síðustu sex árum með naumum sigri á ÍR, 35:34, í hörkuskemmtilegum leik á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli. ÍR var með undirtökin í leiknum lengst af, m.a....

Snorri Steinn tilkynnir um HM-farana fyrir vikulok

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla tilkynnir val sitt á HM-hópnum fyrir vikulokin. Snorri Steinn sagði við handbolta.is í dag að hann vonist til að tími gefist til þess á fimmtudag fremur en föstudag. 18 leikmenn „Ég ætla að velja...
- Auglýsing -

Kröfum Stjörnunnar var hafnað – úrslitin standa

Úrslit leiks Stjörnunnar og HK í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:27, standa samkvæmt dómi dómstóls HSÍ sem birtur var í morgun. Bæði aðalkröfu og varakröfu Stjörnunnar um að HK yrði dæmdur leikurinn tapaður eða þá leikið yrði...

Þrjú teymi keppa um hönnun og byggingu nýrrar þjóðarhallar

Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti Þrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í vor og liggja niðurstöður þess fyrir. Samkeppnisgögnin hafa nú verið afhent teymunum...

Molakaffi: Krickau, Eggert, Martín, Adzic, Sunnefeldt, Viktor, Stegavik

Nicolej Krickau sem sagt var upp starfi þjálfara Flensburg á laugardaginn verður væntanlega ekki lengi án atvinnu. Krickau segist hafa fengið fjölda tilboða um þjálfun. Töluverðar líkur eru taldar á að Anders Eggert aðstoðarþjálfari Flensburg verði ráðinn aðalþjálfari liðsins....
- Auglýsing -

Einar Bragi og félagar unnu toppliðið – Döhler í stuði í Gautaborg

Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 30:28, í 15. umferð deildarinnar í kvöld en leikið var í Ystad. Var þetta aðeins annað tap Ystads-liðsins á...

Enginn áhugi fyrir að halda EM 2030 – önnur stórmót bókuð næstu 8 ár

Engin þjóð sótti um að vera gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2030 en víst er að EM kvenna árið 2032 fer fram í Danmörku, Þýskalandi og Póllandi frá 1. til 19. desember. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, útnefndi mótshalda EM...

Myndir: Á annað hundrað manns skemmtu sér yfir úrslitaleik EM

Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins. Sjá einnig:...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Harpa, Gísli, Ýmir, Heiðmar, Andri, Viggó, Rúnar, Tjörvi, Arnór

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik í gær þegar Kadetten Schaffhausen vann HSC Suhr Aarau, 31:29, á útivelli í svissnesku A-deildinni í gær. Óðinn Þór skoraði níu mörk í 10 skotum. Eitt markanna skoraði hann úr vítakasti. Kadetten Schaffhausen er...

Myndskeið: Jensen gaf Þóri kveðjugjöf – hefði viljað vinna þig einu sinni

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur sýndi einstakt drenglyndi þegar hann þakkaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara Noregs fyrir 15 ára starf eftir að Noregur vann Danmörku í úrslitaleik EM kvenna í kvöld. Jensen færði Þóri gjöf að skilnaði og sagði hann hafa...

Báðir leikirnir við Ísrael verða á Íslandi – samkomulag er í höfn

Báðar viðureignir Íslands og Ísraels í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram hér á landi. Leikið verður miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl. „Ég get staðfest það að báðir leikirnir verða heima,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -