Stjarnan hefur endurheimt vinstri hornamanninn Hjálmtýr Alfreðsson eftir árs fjarveru. Einnig hefur Færeyingurinn Jóhannes Björgvin gengið til liðs við Garðabæjarliðið.
Jóhannes, sem er 24 ára gamall vinstri hornamaður, hefur tvö síðustu ár leikið með VÍF í Vestmanna og gert það...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert eins árs lánssamning við markvörðinn Magnús Gunnar Karlsson. Magnús kemur úr herbúðum Hauka þar sem hann er uppalinn. Magnús er fæddur árið 2002 og lék á sínum tíma með yngri landsliðum Íslands. Hann lék 24...
https://www.youtube.com/watch?v=tMB-dfRfw6g
„Fyrst og fremst ríkir eftirvænting meðal okkur fyrir að byrja að spila,“ segir Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag en Framarar sækja Íslandsmeistara FH heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla á fimmtudagskvöld.
Undirbúningurinn...
Hvað gerir nærri hálf sextugur kall þegar honum er sagt upp störfum? Sjálfsagt hvað sem er, eða hvað? Reynsla mín var alltént sú að ekki var hlaupið í hvað sem var. Eftirspurnin var af skornum skammti, svo ekki sé...
Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma í fyrsta sinn í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik síðar í þessum mánuði. Má segja að þeir félagar fái tvo fyrir einn í frumraun sinnni í Evrópukeppni í Nea Kios í...
„Ég er sáttur við þá stöðu sem við erum í á undirbúningstímanum. Eins og venjulega á þessum tíma erum við mjög þungir. Það kemur vissulega niður á handboltalegum gæðum í undirbúningsleikjunum. Það má alveg vera þannig á þessum tíma....
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon urðu í öðru sæti í Íberubikarnum, árlegu móti í handknattleik, sem lauk í gær. Barcelona vann Sporting 38:33, í úrslitaleik keppninnar sem fram fór á Spáni að þessu sinni.
Porto,...
Íslenska landsliðið leikur í Kristianstad í Svíþjóð ef því tekst að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karlalandsliða í Svíþjóð, Noregi og í Danmörku í janúar 2026. Landsliðið lék einnig í Kristianstad í riðlakeppni HM 2023 og fékk frábæran...
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði eitt mark í sigri á Fjellhammer á Pors í 1. umferð næst efstu deildar norska handknattleiksins í gær, 33:21. Birta Rún, sem lék með HK hér á landi, er að hefja sitt annað keppnistímabil með...
Dagur Gautason tók upp þráðinn á handknattleiksvellinum þar sem frá var horfið í vor þegar lið hans ØIF Arendal vann Haslum örugglega á útivelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar, 33:26.
Dagur, sem var með aðsópsmestu leikmönnum norsku úrvalsdeildarinnar á síðasta...
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk í fyrsta leik sínum með norska meistaraliðinu í Kolstad í dag þegar keppni hófst í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Kolstad vann Runar í heimsókn sinni suður í Sandefjord, 37:34. Sex mörkum munaði...
https://www.youtube.com/watch?v=J_peB0LEQlk
„Ég er fullur tilhlökkunar fyrir tímabilinu sem framundan er og því að takast á við verðugt verkefni á heimaslóðum,“ segir Gunnar Steinn Jónsson fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik um það verkefni sitt að taka við þjálfun karlaliðs Fjölnis,...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann BSV Bern á heimavelli í gær í fyrstu umferð A-deildarinnar í Sviss.
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting leika til úrslita í dag við...
Þótt Ómar Ingi Magnússon væri atkvæðamikill í liði SC Magdeburg í dag þá urðu Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg að bíta í það súra epli að tapa fyrir Füchse Berlin í Meistarakeppni þýska handknattleiksins í dag, 32:30. Ómar Ingi skoraði níu...
Fyrir utan Val léku fjögur félagslið sem tengjast íslenskum handknattleiksmönnum í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í dag. Þrjú þeirra, Bjerringbro/Silkeborg, Gummersbach og Melsungen unnu sína leiki og standa vel að vígi fyrir síðari viðureignirnar um næstu helgi, ekki...