https://www.youtube.com/watch?v=RxBVzlhFqwo
Við tökum einn leik fyrir einu með það að markmiði að komast upp úr riðlinum. Riðillinn er erfiður og við verðum að verða efstir í honum til þess að komast áfram í átta liða úrslitum. Markmiðið er að komast...
Þegar Valsmenn fögnuðu Evrópumeistaratitlinum, Evrópubikarkeppni EHF, í handknattleik í Grikklandi á dögunum voru liðin 31 ár síðan Víkingar létu sig dreyma um og þráðu; Að verða Evrópumeistarar. Ég man alltaf eftir því þegar Jón Hjaltalín Magnússon, fyrrverandi formaður HSÍ...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene er m.a. orðaður við Nantes eftir að THW Kiel samdi við þýska landsliðsmarkvörðinn Andreas Wolff í síðustu viku. Forráðamenn Nantes munu vera að leita markvarðar eftir að Viktor Gísli Hallgrímsson gekk til liðs við Wisla...
Eitt þekktasta handknattleikslið í Evrópu í kvennaflokki, ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi, stendur á brauðfótum eftir að lang stærsti fjárhagslegi bakhjarlinn, Bemax, sagði skilið við félagið. Líklegra en ekki er að ŽRK Budućnost verði gjaldþrota eða a.m.k. verði ekki áfram...
Silja Arngrímsdóttir Müller, færeyskur markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Silja, sem stendur á tvítugu, kemur til Íslands- og bikarmeistaranna frá Neistanum í Þórshöfn. Faðir Silju er Íslendingur.
Silja þykir efnilegur markvörður og hefur m.a. leikið...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla stefnir órauður á undanúrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Til þess verður allt að ganga upp og m.a. er ljóst að þýska liðið þarf a.m.k. að leggja þrjú stórlið á leiðinni í undanúrslit. Þýskaland...
Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...
Eftir stórsigur á franska landsliðinu á fimmtudaginn, 34:22, þá tapaði norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, með sex marka mun í síðari vináttuleik liðanna í handknattleik kvenna í Frakklandi í gær, 25:19. Aðeins var eins marks munur á liðunum...
Þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands, Bojana Popovic, er sögð hætt þjálfun meistaraliðsins Buducnost. Popovic hefur þjálfað liðið í fjögur ár. Hún tók fljótlega við þjálfun eftir að keppnisskórnir fóru upp á hillu. Ekki liggur ljóst fyrir af hverju Popovic er hætt en...
Strákarnir í 5. flokki FH, eldra ár (drengir fæddir 2010) hrepptu silfurverðlaun í 14 ára flokki á Partille Cup-handknattleiksmótinu sem lauk síðdegis í dag. FH-ingar töpuðu úrslitaleiknum fyrir RK Zagreb frá Króatíu með eins marks mun, 13:12, eftir sannkallaða...
https://www.youtube.com/watch?v=gH3wQbWBrtY
„Við erum fyrst og fremst spenntir fyrir að byrja eftir þriggja vikna undirbúning og tvo vináttuleiki við Færeyinga,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla sem fer af landi brott á mánudaginn áleiðis til Celje í...
Högni Dignus Maríuson leikmaður 15 ára liðs FH í handknattleik var einn þrigga ungmenna sem hlaut háttvísisverðlaunin á Partille Cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu sem staðið hefur yfir í Partille í Svíþjóð síðustu daga. Auk Högna hlutu tvö ungmenni til viðbótar...
Nikolaj Jacobsen þjálfari danska karlalandsliðsins lætur ekki annir vegna undirbúnings danska karlalandsliðsins í handknattleik fyrir Ólympíuleikana tefja sig frá því að stýra 16 ára liði GOG frá Fjóni á Partille Cup-mótinu í Svíþjóð. Jacobsen þjálfar liðið í sjálfboðavinnu og...
Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar verða í 18 ára landsliði Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramóti 18 ára landsliða sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Annars vegar er það Ella Bríet Gunnarsdótttir...
Slóvenar misstu mikilvægan leikmann úr Ólympíuhópi sínum í handknattleik karla í fyrradag þegar hægri hornamaðurinn Gašper Marguč meiddist. Ljóst er að hann verður ekki með landsliðinu á Ólympíuleikunum sem hefjast undir mánaðarlok.
Ungur og efnilegur handknattleiksmaður, Petar Cikusa, sem vakið...