Skara HF féll úr leik eftir tap fyrir Sävehof, 30:22, í oddaleik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Partille. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark en Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komst ekki á blað. Hún var að...
„Þetta er alltaf jafn sætt alveg sama hvað maður upplifir þetta oft,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona Vals, Hildigunnur Einarsdóttir, við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði tekið við Íslandsbikarnum annað árið í röð með samherjum sínum.
„Við verðskulduðum svo...
„Ég er svekkt í kvöld með niðurstöðuna í einvíginu en þegar litið er til baka þá er ég stolt yfir liðinu. Við áttum tvö virkilega flott einvígi gegn Stjörnunni og Fram. Þegar þessi rimma er gerð upp situr fyrsti...
https://www.youtube.com/watch?v=ZfXVhm7mC98
Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í nítjánda sinn í kvöld, þar af annað árið í röð, með þremur sigurleikjum á Haukum í úrslitaeinvígi. Áður hafði Valur lagt ÍBV í þremur leikjum í undanúrslitum.
Alls vann Valur 29 af...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna annað árið í röð og í nítjánda sinn frá upphafi þegar liðið lagði Hauka, 28:25, í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistartitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Annað árið í röð fór Valur einnig...
Íslendingaliðin Fredericia HK og Ribe-Esbjerg skildu jöfn í hnífjöfnum og æsilega spennandi fyrri undanúrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn í thansen Arena í Fredericia í kvöld, 27:27. Síðari viðureign liðanna verður í Esbjerg í hádeginu á sunnudag. Sigurliðið í þeirri...
Ungverjinn Oliver Kiss, fyrrverandi markvörður Aftureldingar, er einn fremsti handknattleiksdómari Evrópu um þessar mundir. Fyrir vikið hefur verið ákveðið að hann dæmi ásamt félaga sínum Adam Biro viðureignina um þriðja sætið Meistaradeild Evrópu í Lanxess Arena í Köln sunnudaginn...
Til stóð að gríska liðið Olympiacos mætti Drama í fyrstu umferð úrslita grísku úrvalsdeildarinnar í gær á heimavelli. Leiknum var hinsvegar frestað til að gefa leikmönnum Olympiacos tækifæri til þess að safna kröftum fyrir Íslandsferðina. Þeir komu til landsins...
Þriðji úrslitaleikur Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Góð von ríkir um að flautað verði til leiks klukkan 19.40.
Haukar þurfa á sigri að halda til þess að halda...
Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í fjórum skotum átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Flensburg, vann stórsigur á HSV Hamburg, 41:30, á útivelli í 31. umferð þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Flensburg er í þriðja sæti...
Fyrsti úrslitaleikur FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að kvöldi hvítasunnudags, sunnudaginn 19. maí og hefst klukkan 19.40. Engar upplýsingar er að fá á heimasíðu HSÍ þegar þetta er ritað upp úr klukkan 22.30 á...
Afturelding leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við FH. Það liggur fyrir eftir að Aftureldingarliðið lagði Val, 29:27, í æsispennandi fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í N1-höll Vals í kvöld. Afturelding vann þrjár viðureignir af fjórum.Valur var þremur mörkum...
Ein allra fremsta handknattleikskona landsliðsins, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikur hugsanlega með Haukum á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn Hauka eru sagðir hafa verið í viðræðum við Rut. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.
Rut hefur síðustu fjögur ár leikið með KA/Þór en ákvað...
Útlit er fyrir að hart verði barist um eina lausa sætið sem eftir er af 32 á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári. Eins og áður hefur komið fram ætla Serbar að krækja í sæti....
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið 31 pilt til æfinga 24. – 26. maí 2024. Æft verður á höfuðborgarsvæðinu.
Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir þátttöku í Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða sem...