Ekkert lát er á kapphlaupi Füchse Berlin og SC Magdeburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla. Bæði lið unnu leiki sín örugglega í kvöld þegar keppni hófst á ný í þýsku 1. deildinni. SC Magdeburg lagði Erlangen, 27:22 á...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla er í riðli með landsliðum Grikklands, Bosníu og Georgíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026. Dregið var í riðla undankeppninnar Kaupmannahöfn í dag. Leikir Íslands og Georgíu verða þeir fyrstu á milli A-landsliða...
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg AGF til tveggja ára. Hann kemur til félagsins frá PAUC í Frakklandi í sumar að lokinni fjögurra ára dvöl. Þar áður lék Donni með ÍBV og Fjölni hér...
Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á síðari leik Evrópumeistara Vipers og ungverska liðsins í DVSC Schaeffler í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Kristjánsandi í Noregi. Vipers vann fyrri viðureignina sem fram...
Fredericia HK, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann liðið TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, 32:21, á heimavelli Holstebro í næst síðustu umferð deildarinnar.
Fredericia HK hefur fyrir...
Eftir sex sigurleiki í röð í Olísdeild karla tapaði Valur í fyrsta sinn frá 13. desember þegar þeir mættu Haukum á Ásvöllum í kvöld í upphafsleik 19. umferðar, 28:26, í hörkuleik. Takist FH að vinna ÍBV í Eyjum á...
„Við verðum að mæta Eistum af virðingu og einbeitingu í vor,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um væntanlega leiki við við landslið Eistlands í umspili um HM-sæti. Leikirnir fara fram í fyrri hluta maí heima og...
Nítjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Hauka og Vals á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og verður leikurinn sendur út í hátíðarútgáfu í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.
Aðrir leikir 19. umferðar fara...
Halldór Jóhann Sigfússon og liðsmenn hans í Nordsjælland töpuðu naumlega á heimavelli, 26:25, fyrir Skanderborg AGF í 25. og næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var á heimavelli Nordsjælland sem er í næst neðsta sæti deildarinnar, þremur...
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með sjö marka mun, 39:32, í N1-höll Valsara í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Staðan var 19:17, að loknum fyrri hálfleik, Valsmönnum í vil.
Með...
Steinunn Björnsdóttir, handknattleikskona úr Fram, gefur kost á sér á ný í íslenska landsliðið í handknattleik sem kemur saman til æfinga eftir næstu helgi og mætir landsliðum Lúxemborgar og Færeyja í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM 3. og...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA. Frá þessu segir KA í morgun. Bjarni Ófeigur kemur til félagsins frá GWD Minden í Þýskalandi að lokinni eins árs veru hjá félaginu. Áður var Bjarni Ófeigur...
Elísa Helga Sigurðardóttir, annar af markvörðum Olísdeildarliðs Hauka hefur framlengt samningi sínum við félagið til næstu tveggja ára, þ.e. út leiktíðina vorið 2026.
Elísa Helga, sem er ennþá í 3. flokki hefur verið annar tveggja markvarða meistaraflokks undanfarin tvö ár...
Dagur Gautason, vinstri hornamaður ØIF Arendal, er í 7. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar. Dagur hefur skoraði 113 mörk, er 60 mörkum á eftir samherja sínum Mathias Rohde Larson sem er markahæstur.
Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, sem...
Þjálfarar færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik, Claus Mogensen og Simon Olsen, hafa valið þá 16 leikmenn sem þeir ætla að tefla fram í tveimur síðustu leikjum liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Síðari leikurinn af tveimur verður við íslenska landsliðið á Ásvöllum...