- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Elvar Örn er helsta spurningamerkið

„Helsta spurningamerkið í leikmannahópnum eins og staðan er í dag er Elvar Örn . Hann meiddist á kviðvöðva undir lok nóvember og hefur síðan ekki leikið með Melsungen og mun að öllum líkindum ekki leika með liðinu í þeim...

Molakaffi: Tryggvi, Gottfridsson, Glandorf, Thulin, Smits

Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....

Skulduðum okkur betri frammistöðu eftir leikinn við FH

„Varnarleikurinn var frábær hjá okkur. Það hafði sitt að segja að Róbert Aron Hostert og Aron Dagur Pálsson bættust í hópinn hjá okkur frá síðasta leik. Munar svo sannarlega um minna. Mér fannst við skulda okkur betri frammistöðu eftir...
- Auglýsing -

Forkeppni ÓL er fyrsta markmiðið – þarf framúrskarandi árangur

„Markmið okkar er fyrst og fremst að tryggja okkur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í mars. Það er alveg ljóst að til þess að það markmið náist verðum við að ná framúrskarandi árangri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...

Snorri Steinn hefur valið 20 til æfinga – 18 fara á EM

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið æfinga- og keppnishóp fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næst mánuði. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður 12. janúar. EM hefst 10. janúar í Düsseldorf með...

Molakaffi: Arnór, Haukur, Dana, Lunde, Örn, Óðinn, Mahé

Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...
- Auglýsing -

Orri Freyr vann sinn fyrsta bikar með Sporting

Orri Freyr Þorkelsson fagnaði sínum fyrsta titli með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon í kvöld þegar liðið lagði Stiven Tobar Valencia og samherja í Benfica, 38:34, í úrslitaleik í meistarakeppninni en í henni tóku þátt fjögur efstu lið deildarkeppninnar...

Reistad sú besta á HM

Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin sú besta á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem lauk í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28.Reistad lék afar vel á mótinu, ekki síst í undanúrslitaleiknum gegn Dönum á...

Frakkar eru verðskuldaðir heimsmeistarar 2023

Frakkar eru heimsmeistarar kvenna í handknattleik eftir sigur á heimsmeisturum Noregs frá 2021, 31:28, í úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Frakkar verða heimsmeistarar í kvennaflokki í handbolta...
- Auglýsing -

Snorri Steinn tilkynnir æfingahóp EM á morgun

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnir á morgun hvaða leikmenn verða kallaðir til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Reiknað er með að Snorri Steinn velji 20 leikmenn til æfinganna sem hefjast...

13. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Þrettánda umferð í Olísdeild karla hófst á fimmtduag með fjórum leikjum og var lokið í gær með tveimur viðureignum. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum: Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu Náðum að leika á okkar forsendum Leikur okkar...

Heilt yfir erum við heppnir að vinna leikinn

Lárus Helgi Ólafsson markvörður Fram var ekki öfundsverður af hlutverki sínu fyrir aftan slaka vörn Fram í gær í sigurleiknum á KA, 42:38, í síðasta leik liðanna í Olísdeild karla á leiktíðinni.„Ég var ekki sáttur við varnarleikinn í fyrri...
- Auglýsing -

Aftur kom afleitt upphaf Þjóðverjum í koll

Í annað sinn á skömmum tíma kom hörmulegur upphafskafli þýska landsliðinu í koll á heimsmeistaramóti kvenna þegar liðið mætti hollenska landsliðinu í dag í leiknum um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu. Þýska liðið skoraði ekki mark fyrr en eftir rúmar...

Svartfellingar voru öflugri í fyrsta leik dagsins á HM

Svartfellingar lögðu Tékka, 28:24, í morgun í fyrsta úrslitaleiknum af fjórum sem eru á dagskrá á síðasta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Leikurinn um 7. sætið hafði þann eina tilgang...

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Hafþór, Hannes, reiðir Norðmenn, úrslitaleikir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -