- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Axel, Dana, Alfreð, Danir og gullmótið í Noregi

Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel  er...

Myndasyrpa: Áhorfendur fjölmenntu í Höllina

Um 4.000 áhorfendur lögðu leið sína í Laugardalshöllina í gær og í fyrrakvöld á vináttuleiki Íslands og Færeyja í handknattleik karla. Var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér vel ásamt Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik....

Grill 66kvenna: Grótta ein í öðru sæti – HK fór með tvö sig heim úr heimsókn

Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...
- Auglýsing -

Sögulegt í Garðinum – á annað hundrað markskot, markmenn í þrumustuði og 72 mörk

Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...

Líst vel á það sem Snorri er að gera

„Mér líst vel á það sem Snorri er að gera. Vissulega voru þetta vináttuleikur og engin ástæðan til þess að fara á flug en það er jákvæð teikn á lofti eftir leikina tvo,“ sagði Patrekur Jóhannesson handknattleiksþjálfari og fyrrverandi...

Myndsyrpa úr Höllinni: Ísland – Færeyjar, 30:29

Íslenska landsliðið í handknattleik vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í Laugardalshöll í gær, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Íslenska liðið vann þar með báða vináttuleikina sem voru þeir fyrstu...
- Auglýsing -

Getum orðið mun beinskeyttari

„Það eru nokkrar breytingar á leikkerfunum hjá Snorra frá þeim sem við höfum verið að leika. Einnig er stefnan að leika hraðar en áður. Til viðbótar eru breytingar á vörninni. Allt er þetta eðlilegt, með nýjum þjálfara koma aðrar...

Molakaffi: Berta, Elías, Birta, Harpa, Argentína á ÓL, æfingamót í Noregi

Berta Rut Harðardóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Kungälvs, 33:22, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Kristianstad HK komst með sigrinum áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa unnið leikina...

Erum komnar lengra en margir halda

„Þetta var hörkuleikur í um 50 mínútur áður við stungum af og náðum níu marka forskoti. Varnarleikurinn var mjög góður allan leikinn og markvarslan fylgdi með,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR við handbolta.is eftir sigur ÍR-inga á Aftureldingu,...
- Auglýsing -

Fyrsti sigur ÍR á útivelli

Öðru sinni á leiktíðinni vann ÍR nýliðaslag Olísdeildar kvenna gegn Aftureldingu er liðin mættust að Varmá í dag, 24:20. Þetta var fyrsti sigur ÍR á útivelli í Olísdeldinni í vetur. Þar með hafa ÍR-ingar unnið sér inn átta stig...

Viggó og Þorsteinn koma inn í hópinn í kvöld

Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson koma inn í íslenska landsliðið sem mætir Færeyingum í Laugardalshöll klukkan 17.30 í dag. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hvílir í staðinn. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn til þess að taka...

Myndasyrpa úr Höllinni – Ísland – Færeyjar, 39:24

Ísland lagði Færeyjar í Laugardalshöll í gærkvöldi, 39:24, í fyrri viðureign liðanna í vináttleik í handknattleik karla. Nærri 2.000 áhorfendur skemmtu sér vel á leiknum og studdu um leið hressilega við baki á íslenska landsliðinu. Liðin mætast öðru sinni...
- Auglýsing -

Gengum á lagið og héldum fullri ferð til leiksloka

„Þetta var öruggur sigur og margt gott en ég er líka viss um að þegar við verðum búnir að fara yfir leikinn þá sjáum við margt sem við getum lagað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir...

Ég á nokkra U-landsleiki í körfu en enga í handbolta

„Þetta var stórskemmtilegt. Eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera í handboltabransanum,“ sagði nýjasti landsliðsmaður Íslands í handknattleik, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem lék ekki bara sinn fyrsta A-landsleik í kvöld heldur sinn allra fyrsta leik í landsliðsbúningi Íslands...

Var mjög gaman að spila í kvöld

„Það var bara gaman að spila í kvöld. Mér gekk líka vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins sem fór á kostum í marki íslenska landsliðsins í handknattleik gegn Færeyingum í vináttuleik í Laugardalshöll í kvöld. Hann varði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -