- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þrír piltar frá Selfossi létu til sín taka

Selfyssingar voru allt í öllu með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Haukar Þrastarson var í stóru hlutverki í sóknarleik Indurstria Kielce í sigri á Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu, 24:21, og Janus Daði Smárason...

Selfoss sló út Fram – Haukar lögðu ÍBV – KA/Þór fór einnig áfram

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, sló í kvöld út Olísdeildarlið Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. Að Selfossliðið, sem hefur innan sinna vébanda landsliðsinskonur, næði að vinna Fram kemur e.t.v. ekki í opna skjöldu. Hitt kom meira...

KA komst á ný inn á sporið í Safamýri

Eftir þrjá tapleiki í röð komst KA inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar liðið sótti heim og lagði Víking, 27:24, í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkings...
- Auglýsing -

Víkingar veittu ÍR-ingum hörkukeppni

Olísdeildarlið ÍR er komið í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna eftir að hafa mátt hafa sig allt við til þess að leggja harðskeytt lið Víkings, 21:19, í Safamýrinni í kvöld. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni en það...

Þeir norsku lágu fyrir þeim dönsku

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Aalborg Håndbold, 27:25, í Álaborg í kvöld í 6. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Staðan í hálfleik var 17:12, en varnarleikur...

Tveir fjölmennir hópar æfa hjá Heimi og Einari

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U18 ára landsliðinu 2. til 5. nóvember. Hópur 1:Alexander Ásgrímsson, ÍR.Andri Erlingsson, ÍBV.Andri Magnússon, ÍBVBaldur Fritz Bjarnason, ÍR.Bjarki Már Ingvarsson, Haukum.Daníel Máni Sigurgeirsson, Haukum.Daníel Montoro, Val.Egill Jónsson,...
- Auglýsing -

Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp 20 ára landsliðs karla

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland hefur tekið við þjálfun U20 ára landsliðsins ásamt Einari Andra Einarssyni, alltént hafa þeir félagar valið hóp pilta til æfinga undir merkjum 20 ára landsliðsins. Undanfarin tvö ár hefur Róbert Gunnarsson verið...

Dagskráin: Bikarinn og deildarkeppnin

Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....

Molakaffi: Kristján, Berta Rut, Pytlick, Mensing

Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari sænska karlalandsliðsins frá 2016 til 2020 hefur verið ráðinn í stjórnendastarf hjá sænska handknattleiksfélaginu Ludvika HF. Kristján var um árabil þjálfari og síðar starfsmaður Guif í Eskilstuna en hætti hjá félaginu...
- Auglýsing -

Ragnheiður í eins leiks bann – hlupu á sig og afturkölluðu rautt spjald

Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag. Ragnheiður verður...

Amelía Laufey skaut HK áfram – fyrsti sigur Stjörnunnar

Amelía Laufey Miljevic tryggði HK sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í kvöld þegar hún skoraði sigurmark liðsins á síðustu sekúndu leiksins við FH, 25:24, í Kórnum í Kópavogi.Á sama tíma vann Stjarnan öruggan sigur á Aftureldingu í slag...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 2. umferðar – staðan

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum. Úrslit leikja kvöldsins voru sem hér segir. A-riðill:Rhein-Neckar Löwen - Nantes 36:32 (19:17).– Ýmir Örn Gíslason skoraði 2 mörk fyrir...
- Auglýsing -

Andstæðingur FH: Sezoens Achilles Bocholt

FH-ingar glíma við belgíska handknattleiksliðið Sezoens Achilles Bocholt í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Eftir því sem næst verður komist leikur Sezoens Achilles Bocholt í sameiginlegri deildarkeppni Belga og Hollendinga. Liðið situr í öðru sæti með 12 stig að loknum átta...

Andstæðingur ÍBV: Förthof UHK Krems

Austurríska handknattleiksliðið Förthof UHK Krems sem mætir ÍBV í tvígang í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik er með bækistöðvar í nærri 25 þúsund manna bæ, Krems an der Donau, um 70 km vestur af Vínarborg. Síðast meistari 2022 UHK Krems...

Andstæðingur Aftureldingar: Tatran Presov

Andstæðingur Aftureldingar, Tatran Presov, hefur verið yfirburðalið í handknattleik karla í Slóvakíu alla þessa öld. Aðeins einu sinni frá árinu 2004 hefur annað lið orðið meistari í Slóvakíu. Tatran Presov er efst í úrvalsdeildinni um þessar mundir með 14...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -