- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór, Teitur, Oddur, Daníel, Ómar, Janus, Dagur, Hafþór, Sigvaldi

Liðsmenn Nordsjælland sem Halldór Jóhann Sigfússon þjálfar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Danmerkurmeistara GOG, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Nordsjælland. Þó margt hafi gengið á afturlöppunum hjá GOG fram til þessa á...

Aftureldingar bíður ærið verkefni á heimavelli

Aftureldingar bíður ærið verkefni á næsta laugardag á heimavelli þegar þeir þurfa að gera gott betur en að vinna upp fimm marka tap eftir fyrri viðureignina við norska liðið Nærbø, 27:22, í Nærbø í nágrenni Stavangurs í dag. Leikurinn...

Baráttuviljinn skein af öllum

„Við sýndum ótrúlega sterkan karakter í síðari hálfleik,“ sagði Sandra Erlingsdóttir sem stýrði sóknarleik íslenska landsliðsins í handknattleik af miklum myndugleika í sigrinum á Færeyingum í Þórshöfn í dag, 28:23, en leikurinn var liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið...
- Auglýsing -

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum

Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar...

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Põlva Serveti öðru sinni á tveimur dögum í Põlva í Eistlandi. Eftir þriggja marka sigur í gær þá vann Valur með 11 marka...

Elmar fór á kostum – Eyjamenn halda áfram keppni

Elmar Erlingsson átti stórleik með ÍBV í dag þegar liðið vann HB Red Boys Differdange öðru sinni á tveimur dögum í Lúxemborg í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 35:34. Samanlagt vann ÍBV með fimm marka mun, 69:64, og...
- Auglýsing -

Fann fyrir gæsahúð þegar þjóðsöngurinn var sunginn

Elín Jóna Þorsteinsdóttir var með nærri 40% markvörslu og fór svo sannarlega hamförum í marki íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Færeyingum í undankeppni EM í handknattleik kvenna í Þórshöfn í dag, 28:23. „Mér fannst leikurinn meira og minna ganga eftir...

Frábær síðari hálfleikur skóp sigur í Høllinni á Hálsi

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann afar mikilvægan sigur á færyska landsliðinu í annarri umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Høllinni á Hálsi í Þórshöfn, 28:23, eftir að hafa verið marki undir eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik,...

Ein breyting fyrir leikinn við Færeyjar – Þórey Anna mætir til leiks

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðinu sem mætir Færeyingum í dag í undankeppni Evrópumótsins frá leiknum við Lúxemborg á miðvikudagskvöld á Ásvöllum. Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Vals kemur inn í liðið í stað...
- Auglýsing -

Afturelding er mætt til Nærbø í Rogalandi

Afturelding mætir norska liðinu Nærbø í Sparebanken Vest Arena í Nærbø, liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi, ekki svo fjarri Stavangri klukkan 14.30 í dag. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sú síðari fer fram að Varmá...

Molakaffi: Róbert, Ásgeir, Orri, Óðinn, Bjarki, Hákon, Tumi, Ólafur og co, Haukur, Hannes, Arnór

Róbert Sigurðarson og samherjar í Drammen halda sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni. Í gær sóttu þeir Bergen heim og unnu örugglega, 40:35. Róbert skoraði ekki mark en lék að vanda með í vörninni. Drammen hefur 13 stig eftir...

Allt öðruvísi leikur en gegn Lúxemborg

„Við erum á leiðinni í allt öðruvísi leik gegn Færeyingum en á móti Lúxemborg á miðvikudaginn. Nú verður um mjög krefjandi leik að ræða fyrir okkur," segir Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega...
- Auglýsing -

Rúnar og lærisveinar lögðu meistarana

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í SC DHfK Leipzig gerðu sér lítið fyrir og unnu meistara THW Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 35:34, á heimavelli. Þetta var fjórða tap THW Kiel í deildinni á leiktíðinni og nú...

Þungur róður framundan hjá FH-ingum

FH-ingar standa höllum fæti eftir jafntefli á heimavelli í kvöld, 34:34, í Kaplakrika í fyrri viðureigninni við RK Partizan frá Serbíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Uros Kojadinovic jafnaði metin fyrir RK Partizan þegar fimm sekúndur voru...

Grill 66karla: Þórsarar eru við hlið Fjölnis á toppnum – úrslit í dag og staðan

Þór komst upp að hlið Fjölnis í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með eins marks sigri á ungmennaliði HK, 28:27, í Kórnum. HK skoraði tvö síðustu mörk leiksins en Þór var marki yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -