Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hefur samið við þýsku meistarana í handknattleik karla, THW Kiel. Samningurinn tekur ekki gildi fyrr en sumarið 2025 og verður til fjögurra ára. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
De Vargas...
Grænlenska landsliðskonan Ivâna Meincke hefur gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar í handknattleik kvenna. Meincke, sem er línumaður, þekkir vel til handknattleiks hér á landi eftir að hafa leikið með FH.
Auk FH hefur Meincke leikið fyrir GSS í Grænlandi,...
„Ég var mjög ánægður með strákana í gær í leiknum við Suður Kóreu. Leikurinn í dag var allt öðruvísi þar sem það er mjög erfitt að halda einbeitingu gegn liði eins og Barein sem leikur mjög langar sóknir. Við...
Færeyingar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, eftir að þeir tóku Sádi Araba í kennslustund í Opatija í Króatíu í dag, 41:23. Þar með hefur Færeyingum tekist að...
Landslið Íslands og Sviss mættust í milliriðlakeppni um sæti níu til sextán á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á Barein í síðari leik sínum í milliriðlakeppni liðanna sem leika um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í Krótaíu, 34:28. Ísland var með yfirhöndina...
Lydía Gunnþórsdóttir er í áttunda sæti á lista yfir markahæstu leikmenn á Evrópumóti kvenna í handknattleik, 17 ára og yngri sem fram fer í Podgorica í Svatfjallalandi. Lydía hefur skorað 18 mörk í þremur fyrstu leikjum íslenska liðsins á...
Landslið Færeyinga vann í dag þýska landsliðið, 30:28, í fyrri umferð í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 19 ára landsliða sem fram fer í Króatíu, 30:28. Þar með halda Færeyingar í von um sæti í átta liða úrslitum mótsins en...
U19 ára landslið Íslands í handknattleik mætir í dag landsliði Suður Kóreu í fyrstu umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóts karla handknattleik í Króatíu. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Handbolti.is fylgist með leiknum í textalýsingu auk þess...
„Því miður þá byrjuðum við alveg hrikalega illa og þess vegna var leikurinn mjög erfiður alveg til enda,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna eftir sex marka tap fyrir Tékkum í síðasta leik riðlakeppni Evrópumótsins...
U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna leikur næst við landslið Sviss á þriðjudaginn í milliriðlakeppni um sæti níu til sextán á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikurinn hefst klukkan 13.45, eftir því sem næst verður komist.Daginn eftir, á...
Þrátt fyrir hetjulega baráttu í síðari hálfleik þá varð íslenska landsliðið að játa sig sigrað gegn Tékkum í þriðja og síðasta leik sínum í A-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, í Podgorica í dag....
Íslenska landsliðið leikur við Suður Kóreu og Barein í milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla í handknattleik. Milliriðlakeppnin stendur yfir á morgun, mánudag, og á þriðjudaginn. Að henni lokinni skýrist hvort það kemur...
Færeyingar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða í gær með því að vinna Svía, 34:31, í úrslitaleik um hvort liðið færi upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit ásamt landsliði Íran. Svíar sitja þar með...
„Ég er svekktur og sár eins og aðrir í hópnum. Við ætluðum okkur meira en raun varð á,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag eftir landsliðið tapaði fyrir...