- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Meincke, Alonso, Johansson, Hernández, Oftedal, Mikkjalsson

Meðal leikmanna grænlenska landsliðsins sem á sunnudagskvöld vann sér þátttökurétt á HM kvenna er Ivana Meincke sem undanfarin tvö ár hefur leikið með FH í Grill 66-deildinni.  Spánverjinn Raul Alonso er hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen. Hann mun...

„Ég geng sáttur frá borði“

„Við vorum kannski ekki með jafnsterkt sjö manna lið og HC Kriens en höfum meiri breidd og erum auk þess vanari því álagi sem fylgir að leika marga leiki með skömmu millibili,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson sem stýrði Kadetten Schaffhausen...

Dæmdar bætur eftir nærri átta ára vafstur

Alain Portes fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik hafa verið dæmdar 180.000 evrur í bætur fyrir uppsögn í starfi landsliðsþjálfara kvenna í kjölfar heimsmeistaramótsins 2015.  Portes hefur lengi barist fyrir rétti sínum vegna uppsagnarinnar. Frá fyrsta degi hefur hann haldið því...
- Auglýsing -

Var álíka stressaður og fyrir minn fyrsta meistaraflokksleik

Arnór Þór Gunnarsson var tekinn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC í gær eftir að hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið eftir 11 ára samfellda veru. Arnór Þór hefur ákveðið að hætta sem leikmaður í vor og snúa...

Forseti Íslands sendi Grænlendingum hamingjuóskir

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, hefur sent Grænlendingum hamingjuóskir eftir að grænlenska kvennalandsiðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna i handknattleik í gærkvöld. Þetta er er í annað sinn sem grænlenska landsliðið vinnur sér sæti á HM og...

Molakaffi: Telma, Mortensen, Gísli, Viggó, Sporting, Kronborg, Rodriguez

Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin félaginu út tímabilið 2024-2025.  Telma Lísa sem verður 21 árs síðar í mánuðinum lék fyrsta meistaraflokksleikinn veturinn 2018-2019 og hefur undanfarin ár unnið...
- Auglýsing -

Grænlendingar taka þátt í HM kvenna næsta vetur

Grænlenska landsliðið í handknattleik kvenna tryggði sér í kvöld þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð undir lok þessa árs. Grænlenska landsliðið vann landslið Kanada, 17:15, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku...

Meistaraþjálfarinn skiptir ekki um kúrs

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið um þjálfun meistaraflokks kvenna sem gildir út tímabilið 2027. Starfi Ágúst Þór út samningstímann verður hann búinn að vera við stjórnvölin...

Þorleifur Rafn söðlar um gengur til liðs við Víking

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorleif Rafn Aðalsteinsson. Hann kemur til félagsins frá Fjölni. Þorleifur er 23 ára rétthentur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum en hann lék upp öll yngri landslið Íslands. Þorleif...
- Auglýsing -

Sóley og Kristján Ottó best hjá HK – lokahóf

Sóley Ívarsdóttir og Kristján Ottó Hjálmsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða HK á lokhófi handknattleiksdeildar sem fram fór á dögunum. Alexandersbikarinn var veittur í fyrsta sinn en um er að farandbikar sem nefndur er eftir Alexander Arnarsyni fyrrverandi leikmanni...

Guðmundur og Einar unnu bronsið í Danmörku

Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Fredericia Håndboldklub til sigurs í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Fredericia Håndboldklub vann Skjern, 28:25, í Skjern. Þetta eru fyrstu verðlaun Fredericia Håndboldklub í dönskum karlahandknattleik í 43 ár.Fredericia Håndboldklub...

Viktor Gísli er franskur bikarmeistari

Viktor Gísli Hallgrímsson varð í kvöld franskur bikarmeistari í handknattleik þegar Nantes vann Montpellier, 39:33, í úrslitaleik sem fram fór í París. Þetta er í annað sinn sem Nantes vinnur frönsku bikarkeppnina. Þetta var annar bikarinn sem Nantes vinnur...
- Auglýsing -

Andrés er kominn til starfa hjá Víkingi

Andrés Gunnlaugsson hefur skrifað undir samning við Víking og kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna í handknattleik með Jóni Brynjari Björnssyni. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni. Andrés kemur í stað Halldórs Harra Kristjánssonar sem mun þó vera áfram í...

Stefán hefur tekið við Haukum – Díana heldur áfram

Stefán Arnarson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Honum til aðstoða verður Díana Guðjónsdóttir sem tók við þjálfun Hauka í mars og stýrði liðinu til loka leiktíðar með glæsibrag. Díana hefur áður verið aðstoðarþjálfari Gunnars Gunnarssonar og...

Ég fann á ný ástríðuna fyrir handboltanum

„Mér gekk líka vel í fyrra en sennilega var nýliðið tímabil ennþá betra,“ sagði Rúnar Kárason nýkrýndur Íslandsmeistari með ÍBV sem útnefndur var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik á lokahófi HSÍ í hádeginu á fimmtudaginn.„Ég bjó mig betur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -