- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Eyjamenn unnu sigur eftir meira en tveggja mánaða bið

ÍBV lék í kvöld sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í meira en tvo mánuði þegar loksins var mögulegt að koma viðureigninni við Selfoss á dagskrá í Vestmannaeyjum. Veður setti strik í reikninginn um síðustu helgi. Í kvöld var...

KA/Þór tryggði sér fimmta sætið

KA/Þór hafði betur í uppgjöri liðanna í fimmta og sjötta sæti Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu í kvöld, 32:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.KA/Þór hefur þar með 12 stig fimmta sæti eftir 15 leiki. Haukar...

U19 ára landsliðið leikur við Tékka í byrjun mars

U-19 ára landslið kvenna í handknattleik fer til Tékklands í byrjun mars og leikur tvisvar sinnum vð tékkneska landsliðið, 3. og 4. mars í Most. Leikirnir og æfingar í kringum þá eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu...
- Auglýsing -

Getum tryggt okkur þriðja sætið í riðlinum

„Leikur okkar var frábær og stemningin í húsinu alveg geggjuð. Mikilvægi sigursins er síðan mjög mikið í þessum ótrúlega jafna riðli sem við erum í. Enginn annar riðill keppninnar er eins jafn og þessi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari...

Daníel Freyr verður liðsmaður FH í sumar

Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar. Handknattleiksdeild FH tilkynnti þeta í morgun.Daníel Freyr, sem er 33 ára gamall, er öllum hnútum kunnugur hjá FH...

Dagskráin: Fimm hörkuleikir standa fyrir dyrum

Þrír af fjórum leikjum átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik (bikarkeppni HSÍ) fara fram í kvöld. Fjórða viðureignin verður á föstudaginn.Meðal leikja kvöldsins, sem nánar eru teknir saman hér fyrir neðan, er viðureign Hauka og Harðar á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lést í jarðskjálftanum, Abolo, Pettersson, Bjarki, Remili

Cemal Kütahya fyrirliði tyrkneska landsliðsins í handknattleik karla og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum í landinu fyrir rúmri viku. Tyrkneska handknattleikssambandið sagði frá þessum sorgartíðinum í gærmorgun. Eiginkonu Kütahya og tengdamóður er enn leitað. Eiginkonan er gengin...

Valsmenn gjörsigruðu sauðþráa Spánverja

Valsmenn eru komnir í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir magnaðan leik gegn sauðþráum leikmönnum og þjálfara spænska liðsins Benidorm í Origohöllinni í kvöld, 35:29, eftir að hafa verið yfir, 17:15, að loknum fyrri hálfleik. Valsmenn léku frábærlega...

Ótrúlegir yfirburðir ÍBV

ÍBV vann afar öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld í Vestmannaeyjum þegar liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar mættust í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.Lokatölur, 30:24, eftir að ÍBV var þremur mörkum yfir í leiknum, 14:11....
- Auglýsing -

Hanna og Þórey Anna með á ný – tveir nýliðar

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikirnir og æfingar fyrir þá verða liður í undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir...

Árni Stefán kemur heim í heiðardalinn

Árni Stefán Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH til næstu þriggja ára. Hann tekur við starfinu í sumar.Árni Stefán þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika enda rótgróinn FH-ingur. Hann er reyndur þjálfari sem starfað hefur...

Dagskráin: Vestmannaeyjar og Origohöllin

Eins og flesta daga þá verður eitthvað um að vera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Vonandi verður loksins hægt að leika viðureign ÍBV og Stjörnunnar í Olísdeild kvenna.Um er að ræða síðasta leikinn í 16. umferð. Liðin tvö...
- Auglýsing -

Molakaffi: Alilovic, Nilsson, Blonz, Guardiola bræður

Eftir 12 ár í Ungverjalandi flytur króatíski markvörðurinn Mirko Alilovic til Póllands í sumar. Hann hefur samið við Wisla Plock. Alilovic var í sjö ár markvörður Veszprém og er nú kominn inn á sitt fimmta ár með Pick Szeged....

„Hér er um úrslitaleik að ræða“

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla stíga stórt skref í átta að 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik ef þeim tekst að vinna spænska liðið TM Benidorm annað kvöld í Origohöllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og mun miðasala hafa...

Fór úr kjálkalið og hlaut heilahristing – tveir leikmenn FH frá keppni

Einn efnilegasti handknattleiksmaður landsins Jóhannes Berg Andrason og línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson, leikmenn FH, rákust harkalega saman í sókn snemma í síðari hálfleik í viðureign við Fram í Olísdeild karla í gærkvöld og verða vart með liðinu á næstunni.Jóhannes...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -