Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...
Tvö svokölluð Íslendingalið eiga sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar eftir að Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, tryggði sér sæti í undanúrslitum í gærkvöld með öruggum sigri á US Ivry, 35:26, á heimavelli. Í fyrrakvöld unnu...
Aron Pálmarsson lék mjög vel og var talinn vera besti leikmaður Aalborg Håndbold í gær þegar liðið vann Danmerkurmeistara GOG, 30:26, í dönsku úrvalsdeildini að viðstöddum 5.000 áhorfendum í Gigantium í Álaborg. Aron skoraði sex mörk úr átta skotum...
Eins og áhorfendur á leik HK og Selfoss í Olísdeild kvenna í dag tóku eftir var Sigurjón Friðbjörn Björnsson aðstoðarþjálfari HK ekki varamannabekknum eins og hans hefur verið von og vísa í leikjum liðsins í vetur.Samkvæmt heimildum handbolta.is...
Ekki léttist lífróður leikmanna HK fyrir tilverurétti sínum í Olísdeild kvenna í dag þegar þeir töpuðu fyrir Selfossi með 13 marka mun, 31:18, í 15. umferð deildarinnar. Leikið var í Kórnum og var Selfoss 10 mörkum yfir að loknum...
Dagur Gautason fór á kostum í dag með KA í eins marks sigri á Herði, 32:31, í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í KA-heimilinu. Dagur skorað 13 mörk og var með fullkomna nýtingu, geigaði ekki á skoti....
Stjarnan tryggði stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í dag með sigri á Fram, 31:28, í 15. umferð en leikið var í TM-höllinni í Garðabæ. Þar með munar sex stigum á Stjörnunni í þriðja sæti og Fram í...
Fargi var létt af Leonharði Þorgeiri Harðarsyni, leikmanni FH, í gær þegar staðfest var að hann er ekki kviðslitinn. Grunur hafði verið uppi um skeið að hann væri kviðslitinn en niðurstöður myndatöku í gær leiddi í ljós svo er...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC komust í gærkvöld í undanúrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann þá Nimes á heimavelli, 38:34, í átta liða úrslitum. PAUC var einnig með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 21:18.Donni skoraði...
Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla í dag.Olísdeild kvenna:TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 14 - sýndur á Stöð2sport.Kórinn: HK - Selfoss, kl. 16 - sýndur á HKtv.Staðan í Olísdeildunum.Olísdeild karla:KA-heimilið:...
Örn Vésteinsson Östenberg skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans TuS N-Lübbecke vann Potsdam, 33:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Örn gekk til liðs við N-Lübbecke skömmu fyrir jólin. Liðið er...
Afturelding gerði sér lítið fyrir og tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Aftureldingarliðið vann ungmennalið Fram örugglega á Varmá, 29:21, og hefur þar með 17 stig eftir 10 leiki á toppnum. ÍR hefur...
Valur náði að kreista fram sigur gegn Haukum í kvöld í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni, 27:26, og halda þar með efsta sæti deildarinnar. Haukar voru hinsvegar sterkari í leiknum lengst af en fengu ekkert út úr...
Valsmenn sýndu það gegn FH í kvöld að þeir hafa ekki misst niður dampinn í nærri 50 daga fríi frá leikjum í Olísdeild karla þótt e.t.v. hafi mátt halda það eftir dapran dag Valsara gegn Gróttu fyrr í vikunni....
Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að...