„Þetta var alveg geðveikt að koma inn í þess stemningu og fá traustið til þess að spila í 30 mínútur. Það var meira en ég bjóst við,“ sagði Stiven Tobar Valencia sem sem lék sinn fyrsta landsleik á heimavelli...
„Við gerðum það sem þurfti. Eins og ég sagði fyrir leikinn þá ætluðum við að fara vel yfir það sem betur mátti fara og okkur tókst að laga það allt saman og gott betur. Frábær varnarleikur og stórkostleg markvarsla...
Íslenska landsliðið í handknattleik svaraði hressilega fyrir sig í síðari leiknum við Tékka í Laugardalshöll í dag með níu marka sigri, 28:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þar með endurheimti íslenska landsliðið efsta sæti...
„Ferðin var frábær og báðir leikirnir, ekki síst sá fyrri sem var stórkostlegur af okkar hálfu,“ sagði Einar Andri Einarsson annar af þjálfurum U21 árs landsliðs karla í samtali við handbolta.is i morgun. Einar Andri var staddur með sveit...
Landsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði sex mörk og var markahæst hjá EH Aalborg í gær í stórsigri á Hadsten Håndbold, 33:18, á útivelli í næst efstu deild danska handknattleiksins. Þetta var átjándi sigur EH Aalborg í röð og áfram er...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í Metzingen halda áfram að gera það gott í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Metzingenliðið Leverkusen með fimm marka mun á heimavelli, 29:24. Á sama tíma töpuðu Díana Dögg Magnúsdóttir og hennar...
HK vann KA/Þór í annað sinn á keppnistímabilinu í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Að þessu sinni með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir eftir fyrri hálfleik, 14:11. Sigrarnir á KA/Þór...
Rúnar Kárason skrifaði fyrir stundu undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Gengur hann til liðs við uppeldisfélagið í sumar þegar tveggja ára samningur hans við ÍBV gengur út. Rúnar staðfestir komu sína á blaðamannafundi sem Fram hélt í...
Dönsku landsliðsmennirnir Lukas Jørgensen og Simon Pytlick ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg í sumar frá danska meistaraliðinu GOG. Báðir skrifuðu þeir undir nokkuð langa samninga. Pytlick verður samningsbundinn Flensburg til ársins 2027 en Jørgensen, sem er línumaður,...
U–21 árs landslið Íslands í handknattleik karla vann stórsigur á Frökkum í vináttuleik í Abbeville í Frakklandi í kvöld, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Níu marka sigur á Frökkum er enn athyglisverðari fyrir...
Landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, var lagður inn á sjúkrahús skömmu eftir sigur Tékka á Íslendingum í undankeppni EM í Brno á miðvikudagskvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Tékklands sem gefin var út í gær....
ÍBV heldur áfram leið sinni að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna. Í kvöld lagði Eyjaliðið liðsmenn Hauka, 30:23, á Ásvöllum í skemmtilegum leik sem markaði upphaf 19. umferðar. Leikurinn var lengst af jafn því gefa lokatölurnar ekki endilega spegilmynd af...
Rúnar Kárason leikur með Fram á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla. Þetta herma heimildir handbolta.is og að blaðamannafundur sem handknattleiksdeild Fram hefur boðað til á morgun snúist um að kynna endurkomu Rúnars í bláa búninginn eftir 14 ára fjarveru.
Rúnar...
„Við getum bara svarað fyrir okkur með stórleik á sunnudaginn. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem við leikum illa á útivelli í undankeppni. Við könnumst aðeins við þetta,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins á blaðamannafundi...
U21 árs landslið karla er komið til Amiens í Frakklandi þar sem það mætir franska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum. Fyrri viðureignin fer fram í kvöld og hefst þegar klukkan verður 18.30 hér heima ísaköldu landi.
Íslenska liðið æfði í nokkra...