- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Óðinn Þór og Ólafur spöruðu ekki púðrið

Óðinn Þór Ríkharðsson lék eins og sá sem valdið hefur í kvöld í fyrsta deildarleik sínum með Kadetten Schaffhausen í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 10 mörk úr 12 skotum á heimavelli þegar Kadetten vann TSV St....

Aron lék vel í markasúpu og metjöfnun

Aron Pálmarsson lék afar vel með Aalborg í kvöld þegar liðið vann Fredericia Håndboldklub, 44:39, á heimavelli í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Aron skoraði fjögur mörk í fimm skotum og átti auk þess fimm stoðsendingar.Rasmus Boysen fyrrverandi...

Fimm marka sigur í kaflaskiptum leik

Íslenska landsliðið vann það færeyska með fimm marka mun í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik kvenna í Skála á Austurey í kvöld, 28:23, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Liðin mætast öðru sinni í Klaksvík...
- Auglýsing -

KA féll úr leik eftir hörkuleiki

KA féll úr leik eftir hressilega keppni við HC Fivers í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag. Heimamenn unnu með fjögurra marka mun, 30:26, og samanlagt 59:56, í tveimur viðureignum.KA var fimm mörkum undir í hálfleik...

Eftir 11 mánaða fjarveru lék Sveinn í 45 mínútur

Sveinn Jóhannsson lék í 45 mínútur með danska úrvalsdeildarliðinu Skjern í tveggja marka sigri á útivelli á Skanderborg Aarhus, 30:28. Þetta var fyrsti leikur Sveins í 11 mánuði. Hann meiddist mjög illa á hné á æfingu íslenska landsliðsins hér...

Fókusinn er á okkur

„Við viljum nýta hvern leik til þess að taka framförum og byggja ofan á þá vinnu sem innt hefur verið af hendi í síðustu verkefnum,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona og liðsmaður Fram, spurð um væntanlega vináttuleiki við færeyska...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Ólafur, Sigtryggur, Hannes, Donni, Sveinn, Halldór, Ásgeir, Aron

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign hollenska liðsins KRAS/Volendam og Wacker Thun frá Sviss í 2. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram fer í Volendam í Hollandi í kvöld. Ólafur Haraldsson verður eftirlitsmaður í Helsinki...

Myndir: Landsliðið æfði í Skála á Austurey

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Skála í Skálafirði á Austurey Færeyja um miðjan daginn í dag eftir ferð frá Íslandi árla morguns. Á morgun mætast landslið Íslands og Færeyja í Höllinni í Skála í fyrri vináttuleik þjóðanna um...

Leikurinn á morgun verður alvöru test

„Ég er mjög ánægður með strákana,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir eins marks sigur á HC Fivers í hnífjöfnum háspennuleik, 30:29, Vínarborg í kvöld í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.„Leikurinn þróaðist á...
- Auglýsing -

Balingen býður aðeins upp á háspennuleiki

Það er sem þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten bjóði stuðningsmönnum sínum aðeins upp á hnífjafna og æsilega spennandi sigurleiki sem lýkur með eins marks sigri. Alltént hafa fleiri en færri leikir liðsins á leiktíðinni verið þannig.Viðureignin við Tusem Essen...

KA vann fyrri hálfleikinn í Vínarborg

KA-menn unnu austurríska liðið HC Fivers með eins marks mun, 30:29, í æsispennandi fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Sporthalle Hallgasse i Vínarborg í kvöld. HC Fivers var þremur mörkum yfir að loknum fyrri...

Myndskeið: Stórkostleg markvarsla Viktors Gísla er sú besta

Stórkostleg markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar franska liðsins Nantes og íslenska landsliðsins gegn THW Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær hefur svo sannarlega vakið mikla athygli. Myndskeið hefur farið sem eldur í sinu um heim veraldarvefsins. Skal...
- Auglýsing -

Tveir nýliðar þreyta frumraun sína í Skála

Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af landi brott í morgun til Færeyja þar sem það mætir færeyska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum í Skála og Klaksvík á morgun og á sunnudaginn.Ljóst er að tveir nýliðar þreyta frumraun sína með A-landsliðinu...

Molakaffi: Elliði, Hákon, Arnar, Elvar, Grétar, Jóhanna, meistararnir steinlágu, West av Teigum

Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í fimm skotum, varði þrjú skot og stal boltanum einu sinni þegar lið hans, Gummersbach, vann GWD Minden á heimavelli í gærkvöld, 26:22. Hákon Daði Styrmisson skoraði tvisvar sinnum fyrir Gummersbachliðið sem Guðjón...

Myndskeið: Viktor fór hamförum – Íslendingar léku á als oddi

Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik voru hver öðrum betri í leikjum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fimmtu umferð lauk. Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði á köflum marki franska liðsins Nantes þegar liðið vann THW Kiel, 38:30, á heimavelli.Viktor...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -