- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Myndir: Rífandi stuð og stemning í Gautaborg

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa flutt sig um set eins og landsliðið og koma saman í dag á veitingastaðnum Hard Rock í nágrenni við Scandinavium íþróttahöllin í Gautaborg þar sem íslenska landsliðið leikur næstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu í...

Drauma HM er lokið hjá Ólafi Andrési

Ólafur Andrés Guðmundsson tekur ekki þátt í fleiri leikjum með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann fékk þungt högg á vinstra lærið á æfingu landsliðsins í Gautaborg í gær. Blæddi mikið inn á vöðvann svo lærið blés út. Vonir standa...

Framarar færðust upp í þriðja sætið

Ungmennalið Fram komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið tryggði sér bæði stigin í heimsókn í Origohöllina og mætti ungmennaliðið Vals. Lokatölur 36:33. Fram hefur þar með 13 stig í þriðja sæti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Ólafur, Landin, neikvæðir meistarar, Minko

Elvar Ásgeirsson stimplaði sig inn á heimsmeistaramótið í handknattleik í fyrrakvöld þegar hann var í fyrsta sinn leikmannahópnum á mótinu þegar leikið var við Suður Kóreu. Elvar var þar með 152. handknattleiksmaðurinn til þess að klæðast íslenska landsliðsbúningnum í...

Hættir í vor eftir sjö ár í brúnni

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Volda hættir þjálfun liðsins þegar keppnistímabilinu í vor. Frá þessu er sagt í sameiginlegri yfirlýsingu Halldórs Stefáns og félagsins á heimasíðu Volda. Í vor verða sjö ár liðin síðan Halldór Stefán tók við liðinu...

Aron fór með Bareina í milliriðla

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í milliriðakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir sigur á Belgum, 30:28, í þriðju og síðustu umferð H-riðils í Malmö í kvöld. Bareinar tryggðu sér þar með annað sæti í riðlinum og...
- Auglýsing -

Elvar Örn ferðaðist í lest ásamt starfsfólki HSÍ

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, fór ekki í rútu með félögum sínum í íslenska landsliðinu frá Kristianstad til Gautaborgar í morgun eftir því sem mbl.is segir frá. Hann var veikur í gær og fyrrinótt og lék þar af...

Óðinn Þór fetaði í fótspor Kristjáns Arasonar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sitt fyrsta mark á stórmóti A-landsliða í gærkvöld gegn Suður Kóreu. Hann lét ekki þar við sitja heldur skoraði 11 mörk áður en leiktíminn var á enda. Óðinn Þór fetaði þar með í fótspor Kristjáns...

Molakaffi: Án covids, Reynir Þór, met hjá Svíum, brutu blað, Damgaard, Lauge

Íslenski keppnishópurinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð þarf ekki að hafa áhyggjur af covid á næstunni. Allir reyndust neikvæðir í gærkvöld við sýnatöku sem gerð var eftir að riðlakeppninni lauk. Næsta skimun verður eftir milliriðlakeppnina.  Reynir Þór Stefánsson...
- Auglýsing -

Staðfestir leiktímar – Grænhöfðeyingar fyrsti andstæðingur

Ljóst er að íslenska landsliðið leikur fyrst við Grænhöfðaeyjar á miðvikudaginn kl. 17, Svía á föstudag kl. 19.30 og Brasilíu á sunnudaginn, kl. 17. Allir leikir í milliriðli verða í Skandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg. Leiktímar voru staðfestir fyrir nokkrum...

Suður Kóreumenn voru kjöldregnir – Ísland í milliriðil

Íslenska landsliðið tók leikmenn Suður Kóreu í kennslustund í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Kristianstad Arena í kvöld, 38:25, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þar með er alveg gulltryggt að íslenska...

Elvar kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Elvar Örn

Ein breyting hefur verið gerð á íslenska landsliðinu fyrir leikinn við Suður Kóreu í dag frá tveimur fyrstu viðureignunum á mótinu. Elvar Ásgeirsson kemur inn í hópinn í stað nafna síns Elvars Arnar Jónssonar sem sem er veikur eins...
- Auglýsing -

Rúnar framlengir dvölina í herbúðum Leipzig

Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir nýjan samning við SC DHfK Leipzig um að þjálfa lið félagsins út keppnistímabiliið 2025. Rúnar tók við þjálfun SC DHfK Leipzig í byrjun nóvember og hefur síðan sannarlega snúið gengið þess til betri vegar....

Þjóðarhöllin verður opnuð haustið 2025 – kostnaður áætlaður 15 milljarðar

Nítján þúsund fermetra fjölnota þjóðarhöll fyrir innanhúss íþróttir rís sunnan við gömlu Laugardalshöllina, upp að Suðurlandsbraut, og á að verða tilbúin haustið 2025. Kostnaður er áætlaður 15 milljarðar króna. Vonir standa til þess að áður en febrúar verður á...

Fimmtán sætum hefur verið ráðstafað

Landslið 15 þjóða eru örugg um sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik fyrir þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar sem hefst klukkan 17 í dag í A, B, C og D-riðlum. Níu sætum er óráðstafað. Línur liggja alveg fyrir í C...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -