Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fóru með bæðin stigin heim af Nesinu

Leikmenn ÍBV voru ekki að lengi að jafna sig eftir tapið fyrir Selfossi á heimavelli á föstudaginn. Alltént var það ekki að sjá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu í upphafsleik 18. umferðar Olísdeildar karla í...

Ísland í þriðja flokki og leikur ekki í Kosice

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest á fimmtudaginn. Ásamt Íslandi verða Slóvakar, Frakkar, Hvít-Rússar, Tékkar og Norður-Maekdóníumenn í sama styrkleikaflokki sem þýðir að Ísland dregst ekki í...

Ætlar að láta gott heita í vor

Handknattleiksmarkvörðurinn Birkir Fannar Bragason og leikmaður FH ætlar að láta gott heita á handboltavellinum við lok þessarar leiktíðar. Það staðfesti hann við handbolta.is í dag.Birkir Fannar er ljúka sínu fimmta keppnistímabili með FH en hann hefur einnig leikið með...
- Auglýsing -

Ég er mjög stoltur af árangrinum

„Ég var mjög sáttur við frammistöðuna í dag því það var ekki einfalt að „mótivera“ sig fyrir þennan leik vegna þess að við vorum öruggir áfram í lokakeppni EM. Við höfum stundum leikið betur en það var engu að...

Fer frá KA í herbúðir FH-inga

Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar.Svavar Ingi hefur leikið með öllum yngri landsliðum HSÍ og er í dag...

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Leikmenn og þjálfarar liðanna í Olísdeild karla slá ekki slöku við enda þarf að halda vel á spöðunum til þess að hægt verði að ljúka keppni áður en hásumar gengur í garð. Átjánda umferð deildarinnar hefst í kvöld með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sinnaskipti Lazarovs, 20 sigurleikir, nýr lærisveinn til Guðmundar, verður kannski að hætta

Hermt var víða á netinu í gærkvöld að Kiril Lazarov hafi skipt um skoðun og ætli sér að leika eitt keppnistímabil í viðbót með franska liðinu Nantes. Lazarov lýsti því yfir síðasta sumar að hann ætlaði að leggja skóna...

Nærri aldarfjórðungsbið Litáa er á enda – klárt hverjir verða með á EM

Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...

Grótta gaf ekkert eftir í Víkinni

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í dag með því að sækja tvö stig í heimsókn til Víkinga í Víkinni í næst síðustu umferð deildarinnar, 33:24. Grótta hefur þar með 20 stig og sendi með...
- Auglýsing -

„Gerði eins vel og ég gat“

„Ég gerði mig sekan um nokkur mistök hér og þar en yfirhöfuð held ég að frammistaða mín hafi verið góð. Ég gerði eins vel og ég gat,“ sagði Sveinn Jóhannsson sem var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í...

Afturelding í deild þeirra bestu á nýjan leik

Afturelding endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Afturelding lagði Fjölni-Fylkir, 23:21, í Fylkishöllinni í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar en fyrir ofan eru...

Ísland gulltryggði EM sæti í markaveislu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni EM karla með stórsigri á Ísraelsmönnum, 39:29, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Ísland var sjö mörk yfir í hálfleik, 21:14. Íslenska liðið hafnar í öðru sæti riðilsins með átta stig eftir...
- Auglýsing -

Úr leik eftir æsispennandi oddaleik

Sandra Erlingsdóttir og félagar í EH Aalborg töpuðu naumlega oddaleiknum gegn SønderjyskE í umspili um keppnisrétt í dönsku úrvalsdeildinni á heimavelli í dag, 28:26. SønderjyskE fær þar með tækifæri til að leika við Horsens um sæti í dönsku úrvalsdeildinni...

Síðustu leikir undankeppni EM – hverjir fara áfram?

Lokaumferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik fer fram í með 15 leikjum í riðlunum átta. Allir leikir hefjast klukkan 16. Að þeim loknum verður ljóst hvaða 24 þjóðir senda landsliðs sín til leik í lokakeppninni sem fram fer í...

Spennandi lokaumferð er framundan

Eftir 13. og næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær er ljóst að hreinn úrslitaleikur fer fram um deildarmeistaratitilinn á laugardaginn 8. maí þegar Fram og KA/Þór mætast í Framhúsinu í Safamýri klukkan 13.30. Liðin eru jöfn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -