- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heilsteyptur leikur hjá okkur

„Lalli var frábær í markinu, vörnin var einnig mjög góð. Þess utan var sóknarleikurinn líka afar góður,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, glaður í bragði eftir að lið hans lagði Stjörnuna með þriggja marka mun, 28:25, í undanúrslitum Coca...

Í úrslitaleik í tólfta sinn

Fram leikur á morgun í 12. sinn í úrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki þegar liðið mætir Val í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í undanúrslitaleik í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina nær...

Teitur hafði betur gegn Bjarna

Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad höfðu betur í viðureign sinn við IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:24. Leikið var í Kristianstad. Með sigrinum færðist Kristianstad upp í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið hefur...
- Auglýsing -

Varnarleikurinn var frábær

„Varnarleikurinn stóð upp úr ásamt öguðum sóknarleik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals eftir stórsigur á Aftureldingu, 32:21, í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld.„Leikurinn var jafn þar til í byrjun síðari að við náðum mjög...

Fram – Stjarnan, staðan

Fram og Stjarnan eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Valur lék sér að Aftureldingu og leikur til úrslita

Valur kjöldró Aftureldingu í fyrri undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Valur mætir annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitaleik á morgun klukkan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ólafur Andrés, Obradovic og bláháfarnir, Sando, höggormar herja

Ólafur Andrés Guðmundsson gat ekki leikið með samherjum sínum í Montpellier þegar liðið vann þýsku meistarana í THW Kiel, 37:30, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær. Leikið var í Frakklandi. Ólafur Andrés er lítillega tognaður í læri....

Bikarinn sem okkur vantar

„Þetta var kannski ekki léttur leikur en það var frábært að fá svona leik fyrir úrslitin á laugardaginn,“ sagði Anna Þyrí Halldórsdóttir einn leikmanna KA/Þórs í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún og stöllur unnu FH, 33:16,...

Munurinn var alltof mikill

„Það var bras á okkur frá upphafi til enda og því miður þá áttum við ekkert sérstaklega góðan leik,“ sagði Magnús Sigmundsson einn þriggja þjálfara FH eftir að liðið tapaði fyrir KA/Þór, 33:16, í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í...
- Auglýsing -

Meistararnir fóru illa með reynslulitla FH-inga

Íslandsmeistarar KA/Þór leika við Fram í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Það var ljóst eftir öruggan sigur KA/Þórsliðsins á FH-ingum í undanúrslitaleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 33:16, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir að loknum...

Hafdís og vörnin fleytti Fram í úrslitaleikinn

Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik á laugardaginn gegn annað hvort KA/Þór eða FH. Fram vann Val, 22:19, í hörkuleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum í kvöld 22:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...
- Auglýsing -

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...

Molakaffi: Andrea, Örn, Magnús, Axel, Elías, Sara, Birta, Daníel, Aron

Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann Lugi, 37:23, í fyrri viðureign liðanna í sænsku bikarkeppninni í gærkvöld. Síðari viðureignin verður í Lundi á laugardaginn.Örn Vésteinsson Östenberg skoraði fimm mörk fyrir Tønsberg Nøtterøy í norsku úrvalsdeildinni...

Komumst ekki upp með mörg mistök

„Leikurinn við Hauka í deildinni um síðustu helgi sýndi að það vantar meiri stöðugleika hjá okkur. Honum verðum við meðal annars að ná fram gegn Val í undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikarnum til þess að vinna,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -