Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Forseti sýnir forseta bláa spjaldð með skýrslu

Óhætt er að segja að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hafi sýnt landa sínum, Hesham Nasr, bæði rauða og bláa spjaldið með skýrslu í óeiginlegri merkingu í vikunni. Nasr, sem hefur verið forseti egypska handknattleikssambandsins um nokkurt skeið,...

Flautað til leiks í 16-liða úrslitum

Mótanefnd EHF hefur staðfest leiktíma í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Öll sextán liðin sem hófu keppni í haust munu taka þátt í 16-liða úrslitum en fyrri leikir þeirra viðureigna verða um næstu helgi og þeir síðari 13.-14....

Molakaffi: Áfram hjá PSG, tap í Þórshöfn, Vailupau og opnað í Þýskalandi?

Raul González og Jesus Javier González, þjálfari og aðstoðarþjálfari franska stórliðsins PSG framlengdu í gær samninga sína við félagið til ársins 2022. Þeir hafa starfað hjá félaginu frá sumrinu 2018. Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum töpuðu í gærkvöld fyrir...
- Auglýsing -

Ungmennaliðið fór með tvö stig austur yfir Hellisheiði

Ungmennalið Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Fjölni, 24:23, í Dalhúsum í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfossliðið fór með bæði stigin í farteskinu heim að loknum hörkuspennandi leik.Fjölnir var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Hergeir valinn í Árborg – deildin fékk viðurkenningu

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson var í kvöld útnefndur íþróttakarl Árborgar fyrir árið 2020. Kjörið var tilkynnt á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem að þessu sinni var send út á netinu frá hátíðarsalnum í Grænumörk á Selfossi eftir því sem...

Niðurstaðan liggur fyrir

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir.Úrslit kvöldsins og lokastaðan.A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...
- Auglýsing -

Abalo meinað að koma til Noregs

Franski handknattleiksmaðurinn Luc Abalo, sem er samningsbundinn norska meistaraliðinu Elverum hefur ítrekað verið meinað að koma til Noregs. Af þessum sökum hefur Abalo búið á hóteli í París á kostnað félagsins vikum saman, eða síðan hann kom heim frá...

Samningur sagður liggja á borðinu

Nýr samningur á milli Barcelona og Arons Pálmarssonar er sagður liggja á borðinu tilbúinn til undirritunar. Núverandi samningur Arons við spænska stórveldið rennur út um mitt þetta ár, eftir því sem næst verður komist.Frá þessu mun hafa verið greint...

Væntanlega einangrað tilfelli

Einn leikmaður danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hefur greinst smitaður af kórónuveirunni og er í einangrun. Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg-liðsins, sagði við handbolta.is í dag að vonir standi til að um einangrað tilfelli sé að ræða. Enginn annar úr hópi...
- Auglýsing -

Vorum ekki undir þetta búnir

„Leikur okkur byggist að mjög miklu leyti upp á vörn og markvörslu, satt að segja var ég ekki alltof vel undir það búinn að Aron Kristjánsson myndi láta Hauka leika sjö á sex á okkur allan leikinn sem riðlaði...

Vonum það besta en búum okkur undir það versta

„Darri fer í skoðun á morgun hjá Brynjólfi lækni og í myndatöku við fyrsta tækifæri. Það er klárlega einhver skaði í hnénu sem mun halda honum frá keppni um tíma, hversu lengi er ekki ljóst ennþá,“ sagði Aron...

Tvær úr leik á Hlíðarenda

Ragnhildur Edda Þórðardóttir, hornamaður, og Andrea Gunnlaugsdóttir, markvörður leika ekki með Val í Olísdeild kvenna á næstunni. Ragnhildur Edda tognaði illa á ökka í viðureign Vals og ÍBV í Olísdeildinni síðasta laugardag.Andrea, sem er afar efnilegur markvörður sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Álagið ógnar heilsu, áfram hjá Kiel, sleit krossband, hægri hönd Lazarov, Polman í landsliðið

Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen segir alltof mikið álag vera á handknattleikmönnum um þessar mundir. Það sé hreinlega heilsuspillandi. Nefnir hann sem dæmi að lið hans, Kiel, leikur sjö leiki á 14 dögum. „Með slíku álagi sem nú er á...

Kallaður til baka úr láni

Haukar hafa ákveðið að kalla Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni hjá Aftureldingu. Hann lék sinn síðasta leik með Aftureldingu í kvöld gegn Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem hann fór á kostum, skoraði fimm mörk og...

Kröfum Stjörnunnar hafnað – draugamarkið stendur

Dómstóll HSÍ hefur hafnað kröfu Stjörnunnar um að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar verði breytt. Einnig er hafnað að leikurinn verði endurtekinn. Dómurinn var birtur fyrir stundu á heimasíðu HSÍ.KA/Þór vann leikinn með eins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -