Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik og hefur æft af krafti með Val upp á síðkastið. Morgan lék síðast með Val keppnistímabilið 2018/2019 og varð Íslandsmeistari. Hún hefur ákveðið að hella sér í slaginn...
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur við að leikurinn við Val í meistarakeppni HSÍ hafi verið settur á dagskrá í kvöld og það með nokkuð skömmum fyrirvara. Að hans mati hafi verið um tímaskekkju að ræða. Það...
Dominik Mathe tryggði í kvöld Noregsmeisturum Elverum sigur á Drammen, 34:33, með sigurmarki sex sekúndum fyrir leikslok í fyrsta leiknum sem fram fer í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í 252 daga eða frá 22. desember á síðasta ári. Mikill...
Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld meistarakeppni HSÍ handknattleik kala þegar þeir lögðu deildarmeistara síðasta árs, Hauka, örugglega, 28:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Sigurinn er gott veganesti fyrir Valsmenn sem halda í fyrramálið út til Króatíu þar sem þeir mæta...
Nokkur félagaskipti hafa gengið í gegn á síðustu dögum eftir því sem greint er frá á félagaskiptasíðu HSÍ undanfarna daga. Handbolti.is hefur reglulega farið yfir helstu félagaskipti í sumar. Hér fyrir neðan er nokkurra þeirra getið sem hafa verið...
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins GOG, er á ný sterklega orðaður við franska liðið HBC Nantes. Samkvæmt óstaðfestum fregnum Ouest France í morgun þá hefur Nantes samið við Viktor Gísla og króatíska landsliðsmarkvörðinn Ivan Pesic...
Kórdrengir leita logandi ljósi að þjálfara fyrir lið sitt áður en átökin hefjast í Grill 66-deildinni eftir hálfa fjórðu viku. Handbolti.is hefur heimildir fyrir því að Kórdrengir hafi m.a. rætt við Bjarka Sigurðsson þjálfara og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik...
Morten Stig Christensen var í kvöld kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins á þingi þess í Kolding. Hann tekur við af Per Bertelsen sem verið hefur formaður í áratug og unnið að margra mati kraftaverk, bæði varðandi fjármál sambandsins og eins...
Fyrsti formlegi leikur keppnistímabilsins í handknattleiknum hér á landi fer fram annað kvöld þegar Valur og Haukar mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origohöllinni, heimavelli Íslandsmeistara Vals í handknattleik.Eftir það tekur við Meistarakeppnin í handknattleik kvenna á sunnudaginn...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust örugglega í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær þegar þeir unnu Spor Totor SK frá Ankara öðru sinni á tveimur dögum með miklum mun. Í gær skakkaði 20...
Teitur Örn Einarsson skaut IFK Kristianstad í 16-liða úrslit sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Hann átti stórleik og skoraði átta mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 34:24, á Anderstorp SK á útivelli í lokaumferð riðlakeppni 32-liða úrslita.Kristianstad og...
Aron Pálmarsson og samerjar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold komust í dag í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar með sigri á HC Midtjylland, 36:29, á útivelli. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Liðsmenn HC Midtjylland náðu að...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikjadagskránna fyrir fyrstu átta umferðirnar í Meistaradeild kvenna. Allir leikir riðlakeppninnar munu fara fram á laugardögum og sunnudögum á keppnistímabilinu en fyrsta umferðin fer fram daganna 11. og 12. september.Það er óhætt að segja...
Leikmenn handknattleiksliðs Vals í karlaflokki losnuðu úr sóttkví á föstudaginn að þremenningunum sem smituðustu undanskildum. Fleiri smit komu ekki fram og voru allir þeir sem reyndust neikvæðir við skimun á mánudaginn í sömu stöðu á föstudaginn. Þess vegna var...