Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ótrúlega stoltur af liðinu

„Ég er ótrúlega stoltur af því hvernig liðið höndlaði þennan leik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka eftir sigur, 30:27, á ÍBV í Vestmannaeyjum í gærkvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik„Við áttum mjög slakan síðasta leik á móti Stjörnunni í...

Molakaffi: Íslendingar fá nýjan þjálfara, kveður Danmörku og gamalt vín á nýjum belgjum hjá Tékkum

Nýr þjálfari tekur við þýska handknattleiksliðinu Stuttgart í sumar en með liðinu leika Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Spánverjinn Roi Sánchez tekur við þjálfun liðsins af Jürgen Schweikardt sem mun einbeita sér að starfi framkvæmdastjóra félagsins en hann hefur...

Stöngin bjargaði báðum stigunum

Guif frá Eskilstuna, með Hafnfirðinginn Daníel Frey Andrésson á milli stanganna, skellti IFK Kristianstad, 29:28, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Markstöngin bjargaði báðum...
- Auglýsing -

Aron Rafn sló ekki slöku við á vaktinni

Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans, Bietigheim, vann HSG Konstanz, 29:24, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Aron Rafn stóð allan leikinn í markinu hjá Bietigheim og varði 13 skot...

Stórleikur Katrínar Óskar í öruggum Framsigri

Fram kom sér upp að hlið Vals og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum Stjörnunnar, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan átti fyrri hálfleikinn en í síðari hálfleik hvorki gekk né rak og...

Haukar gerðu það gott í Eyjum

Haukar gerðu sér lítið fyrir og lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Haukar eru þar með...
- Auglýsing -

Ýmir Örn með tvö mörk í jafntefli við Aðalstein og félaga

Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, 30:30, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari svissneska meistaraliðsins.Um var að ræða fyrri leik...

Atli Rúnar og Stjörnuliðið verða fyrir miklu áfalli

Handknattleiksmaðurinn Atli Rúnar Steinþórsson, sem samdi á dögunum við Stjörnuna, varð fyrir miklu áfalli á föstudaginn þegar önnur hásin hans slitnaði á æfingu. Atli Rúnar leikur þar með ekkert með Stjörnunni á næstunni en hann lék sinn fyrsta leik...

Dagskráin: Tveir leikir í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild kvenna.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18 - sýndur á Stöð2Sport.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2Sport.Staðan í Olísdeild kvenna.Eftir leiki...
- Auglýsing -

Þeir efnilegu skrifa undir samning á Ásvöllum

Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...

Molakaffi: Fóru meiddir heim af HM og fimm kílóum léttari, gos og pillur

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka meiddist í undanúrslitaleik Svía og Frakka á HM. Hann tók engu að síður þátt í úrslitaleiknum við Dani á sunnudaginn. Palicka reiknar með að vera ekki með Rhein-Neckar Löwen í fyrstu leikjum liðsins í þýsku 1....

Dregið hefur verið í bikarkeppni yngri flokka

Dregið hefur verið í 16 og 32- liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Gert er ráð fyrir að leikir fari fram í þessum mánuði.3. flokkur karla - 16 liða úrslit:Stjarnan 2 – Selfoss 2Selfoss...
- Auglýsing -

Mjótt á munum milli þeirra markahæstu

Tinna Valgerður Gísladóttir, leikmaður Gróttu, er markahæst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en afar mjótt er á munum á milli efstu kvenna á lista yfir þær markahæstu eins sjá má á listanum hér fyrir neðan. Tinna Valgerður hefur...

Herinn tók á móti heimsmeisturunum

Danski herinn tók á móti heimsmeisturum Danmerkur í handknattleik karla þegar þeir komu heim fyrr í dag frá heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Danir unnu heimsmeistaratitilinn í annað sinn í röð í gær eftir sigur á Svíum í úrslitaleik, 26:24. Um...

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -