Ómar Ingi Magnússon er markakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla. Hann er annar Íslendingurinn sem verður markakóngur á Evrópumóti. Hinn er Ólafur Stefánsson sem varð jafn Stefan Löwgren með 58 mörk á EM í Svíþjóð fyrir 20 árum. Þá eins...
Þór Akureyri vann í dag neðsta lið Grill66-deildar karla, Berserki, með fimm marka mun í Höllinni á Akureyri, 29:24. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Berserkir voru fámennir að þessu sinni. Þeir voru aðeins með 11 menn á...
Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...
Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun.Hægt...
Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...
ÍR-ingar eru á ný einir í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Selfoss með fjögurra marka mun, 35:31, í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss í gækvöld. ÍR er með 22 stig í efsta sæti...
ÍBV heldur áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í gær gerði liðið sér lítið fyrir og vann efsta lið deildarinnar, Fram, 26:24, í 14. umferð deildarinnar. Þetta var aðeins annað tap Fram í deildinni á keppnistímabilinu. Þetta...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...
Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu.Ómar Ingi var jafnframt...
Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollands og þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, er einn þeirra sem nefndur er í tengslum við hugsanlga leit norska handknattleikssambandsins að næsta þjálfara karlalandsliðsins. Því er alltént velt upp á vef TV2 í Noregi.Hermt er að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá...
Fyrsta markið af tíu sem Ómar Ingi Magnússon skoraði í leik Íslands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær var hans 200. mark fyrir íslenska landsliðið. Um leið var þetta 64. landsleikur Ómars Inga.Ómar Ingi er ennþá markahæstur...
ÍR komst á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með 11 marka sigri á Fjölni/Fylki, 35:24, í Austurbergi. Þetta var fyrsti leikur ÍR-liðsins í deildinni síðan 17. desember en liðið...
Fjölnismönnum mistókst í kvöld að tylla sér einir á topp Grill66-deildar karla í handknattleik en þeir áttu þess kost ef þeir legðu ungmennalið Aftureldingar að velli í Dalhúsum í Grafarvogi. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu og segja...
Það er ævinlega mikið skorað í leikjum Harðar á Ísafirði. Á því var engin undantekning í kvöld þegar ungmennalið Vals kom í heimsókn í íþróttahúsið á Torfnesi til leiks í Grill66deild karla. Valsmenn gáfu sinn hlut ekki eftir alveg...