Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell leikur ekki fleiri leiki með KA á þessu keppnistímabili. Hann fingurbrotnaði illa eftir sigur KA á Haukum á Ásvöllum á föstudagskvöld, eftir því sem heimildir handbolta.is herma. Hlaut hann opið fingurbrot og er þar af...
Ríkjandi Íslands,- bikar, - og deildarmeistarar Vals voru ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Valur vann öruggan sigur á Fram, 36:31, í Framhúsinu. Karlalið Fram hefur þar með leikið...
Stjarnan er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa tapað öðru sinni fyrir ÍBV í átta liða úrslitum í dag, 25:22. Leikurinn fór fram í TM-höllinni í Garðabæ.Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í leiknum....
Fjölnir mætir ÍR í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla eftir að Fjölnisliðið vann Þór Akureyri öðru sinni í undanúrslitum í dag, 36:30. Leikið var í Höllinni á Akureyri. Fjölnismenn unnu fyrri leikinn, 28:24, á heimavelli á fimmtudaginn....
Landsliðskonan Andrea Jacobsen hefur ákveðið að flytja sig um set og ganga til liðs við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Félagið greinir frá þessu í morgun.Andrea hefur undanfarin fjögur ár leikið með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en til félagsins kom...
ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot, 34% markvarsla, þegar lið hans GOG vann annan leik sinn í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær 33:30 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli. GOG stendur þar með afar vel að vígi í riðli...
„Við gerðum okkar allra, allra, allra besta en því miður þá dugði það ekki. Serbar eru aðeins sterkari en við eins og staðan er í dag,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir...
Draumur íslenska landsliðsins um sæti í lokakeppni EM 2022 rættist ekki Zrenjanin í kvöld, því miður. Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu á löngum köflum í leiknum þá dugði það ekki til. Serbar unnu með sex marka mun, 28:22, sem var...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, fer ekki í leikbann vegna ummæla sem hann lét falla í samtali við mbl.is eftir viðureign Vals og Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í fyrrakvöld. Framkvæmdastjóri HSÍ fyrir hönd stjórnar...
Framarar ætla að blása til enn kröftugrar sóknar á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla í handknattleik samhliða flutningi höfuðstöðva sinna í Úlfarsárdal. Í morgun tilkynnti handknattleiksdeildin að hún hafi samið við Svartfellinginn Luka Vukicevic og Króatann Marko Coric frá...
Einn leikur fer fram í kvöld í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik þegar ÍR-ingar sækja Kórdrengi heim í annarri umferð undanúrslita. Leikið verður í Kórnum og verður hafist handa klukkan 18.ÍR hefur einn vinning og vinni...
Íslendingliðið Gummersbach heldur sinni siglingu í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið í efsta sæti sem fyrr, átta stigum á undan Nordhorn sem er í öðru sæti þegar níu umferðir eru eftir. Gummersbach vann EHV Aue í gær, 35:31,...
Leikmennn Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu FH-inga í Kaplakrika í kvöld í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla 28:27. Í jöfnum leik í Krikanum var jafnt að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Selfoss hefur þar...
Óðinn Þór Ríkharðasson tryggði KA sigur á útivelli gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Hann skoraði úr vítakasti á síðustu sekúndu, vítakasti sem hann vann sjálfur. Lokatölur 30:29,...