Víkingur vann ungmennalið Stjörnunnar í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Víkinni, 35:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 19:15. Þetta var sjötti sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu í 13...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur við Noreg um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu á föstudaginn. Danir töpuðu fyrir Frökkum, 30:29, eftir að hafa spila rassinn úr buxunum síðustu 10 mínúturnar gegn Frökkum í lokaleik milliriðilsins í kvöld.Danska liðið var...
ÍBV heldur áfram að mjaka sér upp töfluna í Olísdeild kvenna á sama tíma og liðið étur upp þá leiki sem liðið á inni en það drógst nokkuð aftur úr öðrum í desember og eins í kringum Evrópuleiki sína...
Þrír leikmenn landsliðsins skoruðu sín fyrstu mörk í lokakeppni Evrópumótsins í sigrinum sæta á Svartfellingum, 34:24, í lokaumferð milliriðlakeppni mótsins í dag. Þar með hafa 65 leikmenn skorað 1.984 mörk íslenska landsliðsins í 70 leikjum í lokakeppni EM frá...
Aron Pálmarsson tognaði á kálfa snemma leiks við Svartfellinga og kom ekkert meira við sögu. Þetta hefur mbl.is eftir Gunnari Magnússyni aðstoðarþjálfara landsliðsins.Óvíst er svo stuttu eftir leik hversu alvarleg meiðsli Arons eru og hvort þau hafi áhrif...
Íslenska landsliðið vann stórsigur á Svartfellingum í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 34:24, eftir að hafa verið níu mörk yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.Íslensku piltarnir réðu lögum og lofum í leiknum...
Leikmenn íslenska landsliðsins kláruðu sitt verk í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er þeir unnu mjög sannfærandi sigur á Svartfellingum, 34:24, í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Þar með er ljóst að íslenska landsliðið leikur amk um...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svartfjallalandi í dag í fjórða og síðasta leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. Sextán leikmenn verða á skýrslu, þar á meðal Aron Pálmarsson, Bjarki...
Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson eru lausir úr eingangrun og mega taka þátt í leiknum mikilvæga við Svartfellinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en flautað verður til leiks klukkan 14.30.Önnur PCR próf liðsins reyndust neikvæð sem...
Nú er búið að „dæma mig“ aftur út úr mótinu og í einangrun út frá CT gildum síðustu PCR prófa. Ég má því ekki taka þátt í leiknum okkar gegn Svartfjallalandi á eftir, segir Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður ómyrkur...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum. Áhorfendur eru...
Ef Danir vinna Frakka í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik vinna þeir riðilinn og mæta Svíum í undanúrslitum á föstudaginn. Tapi þeir leiknum kemur annað sæti riðilsins í þeirra hluta og þar af leiðandi leikur við Spánverja í undanúrslitum. Frakkar...
Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru afar miður sín í gærkvöld eftir tap fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Svíar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins og unnu með eins marks mun, 24:23, og...
„Fyrst og fremst verðum við að vinna okkur leik áður en við veltum fyrir okkur því hvað tekur við,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gær, sólarhring fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins í...
Eftir að Svíar komust í í undanúrslit í kvöld liggur fyrir að 5. sætið á EM veitir þátttökurétt á HM á næstu ári, þ.e. liðið sem verður í 5. sæti fer ekki í umspilsleikina í vor. Þrjú efstu liðin...