- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveir Íslendingar á meðal 20 efstu

Þegar aðeins er litið til fjölda varinna skota en ekki til hlutfalls varinna skota og markafjölda þá eru tveir íslenskir markverðir á lista yfir þá 20 markverði í þýsku 2. deildinni sem náðu að verja flest skot allra á...

Tveir úr norska hópnum kveðja sviðið eftir ÓL

Christian Berge landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik karla, valdi í gær þá 15 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó síðar í þessum mánuði. Norska karlalandsliðið tekur að þessu sinni þátt í Ólympíuleikunum í fyrsta...

Myndskeið: 10 flottustu mörkin og 10 bestu vörslurnar

Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman 10 flottustu mörkin í Meistaradeild karla á síðustu leiktíð og tíu bestu markvörslunar. Hér fyrir neðan eru myndskeið þar sem farið er yfir þessi atriði. Aron Pálmarsson á stóran þátt í einu markanna sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Brasilíumenn unnu, Kühn, Frafjord, Aron, Cadenas

Brasilíumenn unnu Portúgala, 34:28, í vináttulandsleik í handknattleik karla í Portúgal í gær en lið beggja þjóða búa sig nú undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Portúgal er með í fyrsta skipti.Brasilíumenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Valið hefur verið í U19 ára landsliðið fyrir EM í Króatíu

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem á að tefla fram fyrir Íslands hönd á Evrópumóti landsliða, skipað leikmönnum 19 ára og yngri sem fram fer í Króatíu 12. – 22. ágúst.Mótið fer fram í...

Þórir hefur valið hópinn – er á leiðinni á sína fimmtu leika

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 15 leikmenn sem hann ætlar að fara með til þátttöku á Ólympíuleikunum í Tokýó síðar í þessum mánuði. Norska liðið hefur verið í æfingabúðum í Frakklandi frá...
- Auglýsing -

Molakaffi: Zein, Svensson, Maciel, Brynja

Barcelona staðfesti í gær að félagið hafi samið við Egyptann Ali Zein um að leika með liði félagsins. Zein á að einhverju leyti að koma í stað Arons Pálmarssonar. Zein kemur til Barcelona frá Sharjah Sports Club í Sameinuðu...

Hópurinn sem fer til Skopje liggur fyrir

Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í B-deild Evrópumóts 19 ára liða í Norður Makedóníu 10. – 18. júlí.Leikirnir fara fram í Skopje og verður íslenska liðið í A-riðli...

Hanna Guðrún slær ekkert af

Ein reyndasta handknattleikskona Íslands og þótt víða væri leitað, Hanna Guðrún Stefánsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Hanna Guðrún hefur leikið með Stjörnunni í 11 ár en ferill hennar í meistaraflokki spannar ríflega aldarfjórðung.Hanna...
- Auglýsing -

Bætist í hópinn hjá Fram

Handknattleiksmaðurinn Kristófer Andri Daðason er kominn í herbúðir Fram á nýjan leik eftir að hafa leikið með HK á síðasta keppnistímabili í Grill66-deildinni þar sem liðið stóð upp sem sigurvegari.Kristófer Andri, sem á 23. aldursári, hefur einnig m.a. leikið...

Sigurður er sagður til sölu

Óvíst er með hvaða liði handknattleiksmarkvörðurinn Sigurður Ingiberg Ólafsson leikur á næsta keppnistímabili. Hann er samningsbundinn ÍR næsta árið en mjög ólíklegt er að hann leiki með liðinu sem tekur sæti í Grill66-deildinni eftir fall úr Olísdeildinni á vormánuðum.Samkvæmt...

FH með í Evrópukeppni fimmta árið í röð

„FH verður í Evrópupottinum fimmta árið í röð þegar dregið verður,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar Hafnarfjarðarliðsins við handbolta.is í morgun þegar hann staðfesti að FH-ingar ætli að senda karlalið sitt til keppni í Evrópubikarkeppninni sem hefst í haust.Þar...
- Auglýsing -

Aron mætir ekki gömlu samherjunum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson gengur til liðs við í sumar og leikur með næstu árin, hafnaði ekki í riðli með Evrópumeisturum Barcelona þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í morgun.Aalborg verður í...

Molakaffi: Svensson, Diocou, Wanne, Glandorf

Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur látið af störfum hjá SC Magdeburg eftir sjö ár sem markvarðaþjálfari félagsins. Ekki kemur fram í tilkynningu SC Magdeburg í gær hvað Svensson tekur sér fyrir hendur. Á vordögum var hann orðaður...

Ekkert hik á markverðinum

Handknattleiksmarkvörðurinn Sverrir Andrésson hefur framlengt samningi sínum við Víking til næstu tveggja ára.„Sverrir er einn af máttstólpum liðsins og stór ástæða fyrir velgengni seinasta tímabils. Sverrir var með yfir 40% meðalmarkvörslu í Grill66-deildinni á nýliðnu tímabili og var að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -