Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum í kvöld og skoraði 10 mörk í öruggum sex marka sigri PAUC í heimsókn til Créteil, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Þar með færðist PAUC upp í annað sæti deildarinnar. Liðið...
Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með, náði í kvöld þriggja stiga forskoti í þýsku 2. deildinni í handknatteik þegar liðið vann Hüttenberg, 40:34, á heimavelli. Á sama...
FH komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með stórsigri á ungmennaliði Fram í upphafsleik 4. umferðar í Kaplakrika í kvöld, 28:16, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:6.Þar með hefur FH sex...
„Við fórum aðeins fram úr okkur svo ég tek því rólega í einhvern tíma og held áfram að styrkja öxlina," sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is. Í gær var greint frá því að Janus Daði leiki...
Alexander Petersson skoraði fjögur mörk og átti eina stoðsendingu þegar Melsungen vann Bergischer HC í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 26:24, á heimavelli. Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu ekki mark en þeim var hvorum...
Kvennalið ÍBV í handknattleik kom fyrri partinn í dag til Þessalóníku í Grikklandi þar sem tveir leikir bíða liðsmanna á laugardag og á sunnudg gegn gríska liðinu PAOK í Evrópubikarkeppninni í handknattleik.ÍBV-liðið og fylgdarfólk fór af landi brott í...
Þórsarar á Akureyri hafa samið við Norður Makedóníumanninn Tomi Jagurinovski um að leika með liði félagsins í Grill66-deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið.Koma Jagurinovski hefur legið í loftinu um skeið en hálfur mánuður er liðin...
Ekkert hik er að finna á leikmönnum Vals í Olísdeild kvenna. Valur vann í kvöld þriðja leik sinn í deildinni er liðið sótti Stjörnuna heim og sigraði örugglega, 31:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...
Teitur Örn Einarsson var markahæstur í fyrsta leik sínum með þýska liðinu Flensburg í kvöld en hann gekk til liðs við félagið í byrjun vikunnar. Hann skoraði fimm mörk í sex skotum gegn Veszprém í kvöld i 28:23 tapi...
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur frest fram til klukkan 12 á morgun, föstudag, til að skila inn greinargerð vilji deildin bera í bætifláka vegna framkomu forsvarsmanns deildarinnar á leik Vals U og Harðar sem fram fór í Origohöllinni...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Janus Daði Smárason, verður frá keppni um ótiltekinn tíma eftir því sem félag hans, Göppingen, greinir frá. Janus Daði er meiddur á hægri öxlinni, þeirri sömu og hann gekkst undir aðgerð á í lok janúar á...
Áfram verður haldið leik í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Stjarnan fær Val í heimsókn í TM-höllina klukkan 18. Umferðin hófst í gær með viðureign HK og ÍBV í Kórnum þar sem HK vann sinn fyrsta leik...
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar í Montpellier færðust upp í annað sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þeir unnu Meshkov Brest örugglega á heimavelli, 32:26, í gærkvöld. Montpellier hefur sjö stig eftir fimm leiki og er aðeins stigi...
„Það stóð til að hefja ferðina til Grikklands á sigri í Kórnum en það fór aldeilis á annan veg,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, eftir að lið hans tapaði með sex marka mun, 27:21, fyrir HK í upphafsleik...
Haukur Þrastarson varð fyrir því ólani að meiðast undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann kom ekkert við sögu í leiknum eftir það.Eftir því sem handbolti.is kemst næst þá tognaði...