Efst á baugi

- Auglýsing -

Teitur Örn er hættur hjá IFK Kristianstad

Örvhenta stórskyttan Teitur Örn Einarsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir sænska liðið IFK Kristianstad. Frá þessu er greint á heimasíðu sænska félagsins í dag í aðdraganda leik liðsins við Alingsås á útivelli en Teitur Örn er ekki á...

Annar stórsigur Hauka á Nikósíu

Haukar voru í ekki í erfiðleikur með að tryggja sér sæti í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Þeir unnu Parnassos Strovolou mjög örugglega öðru sinni á tveimur dögum á Nikósíu á Kýpur í dag, 37:25. Samanlagt...

Ómar og Gísli áfram á sigurbraut með Magdeburg

Nýkrýndir sigurvegarar heimsmeistaramóts félagsliða, SC Magdeburg, halda áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni. Í dag lögðu þeir Flensburg örugglega á heimavelli, 33:28, eftir að hafa verið um skeið með sjö marka forskot. Magdeburg var fimm mörkum yfir að...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppslagur, Grillið og Evrópukeppni

Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...

Ágúst Þór: Mætum fersk til leiks í dag

„Nú tekur við góður undirbúningur fyrir síðari leikinn. Það var margt gott fyrri leiknum og hjá okkur sem hægt verður að nýta í síðari leiknum. Við mætum fersk til leiks. Staðan er opin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs...

Molakaffi: Sandra, Sigvaldi, Aron, Arnór, Viktor, Axel, Óskar, Ólafur, Arnar Birkir

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu afar góðan sigur á Bjerringbro, 38:32, á útivelli í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sandra var næst markahæst hjá EH Aalborg með átta mörk, þar af voru tvö...
- Auglýsing -

Skoruðu þrjú síðustu mörkin og náði þar með jafntefli

Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin og náði þar með í jafntefli í fyrri leiknum við Jerzalem Ormoz, 31:31, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Gestirnir voru tveimur mörkum...

FH átti við ofurefli að etja

FH-ingar áttu við ofurefli að etja þegar þeir mættu liði SKA Minsk í fyrri umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla, 2. umferð í Kaplakrika í kvöld. Leikmenn SKA voru mun sterkari frá upphafi til enda. Þrautþjálfaðir atvinnumenn sem gáfu ekkert...

KA/Þór áfram í þriðju umferð

KA/Þór lagði í dag KHF Istogu í annarri viðureign liðanna með 37 mörkum gegn 34. KA/Þór sigraði þar með í viðureignunum tveimur samanlagt, 63-56, og fer því áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið verður í þriðju...
- Auglýsing -

Valur tapaði naumlega fyrir Bekament

Valur og ZRK Bekament mættust í fyrri leik sínum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Arandjelovac í Serbíu klukkan 16 í dag að íslenskum tíma.Valskonur léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik, leiddu leikinn allan tímann og...

Haukar unnu stórsigur í hitanum á Kýpur

Haukar eru komnir með annan fótinn hið minnsta í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir stórsigur á Parnassos Strovolou, 25:14, í fyrri viðureign liðanna á Nikósíu á Kýpur í dag. Síðari leikurinn verður á sama stað á morgun.Haukar...

Selfyssingar mæta bjartsýnir til leiks gegn Jeruzalem

„Það er svolítið erfitt að meta styrkleika liðsins sem er skipað blöndu af yngri leikmönnum og eldri og reynslumeiri. Ég tel okkur eiga möguleika,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss sem mætir í kvöld slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormos...
- Auglýsing -

FH mætir langbesta næsta besta liði Hvít-Rússlands

„Leikurinn leggst vel í okkur. Það er alltaf gaman að mæla sig við lið frá Evrópu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH, sem klukkan 17 í dag mætir SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi í Kaplakrika. Um er að ræða fyrri...

Dagskráin: Olísdeildirnar og fimm Evrópuleikir

Eins og endranær á þessum árstíma verður mikið um að vera í handknattleik þessa helgina. Í dag verður leikið í Olísdeildum kvenna og karla auk þess sem karlalið FH og Selfoss leika á heimavelli í Evrópubikarkeppninni.Til viðbótar verða...

Hörður og ÍR áfram ósigruð – Kórdrengir unnu á Akureyri

Hörður og ÍR halda áfram sigurgöngu sinni í Grill66-deild karla í handknattleik og halda þar með áfram að fylgjast að í tveimur efstu sætum deildarinnar með sex stig hvort að loknum þremur leikjum. Hörður vann ungmennalið Vals í kvöld,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -