Efst á baugi

- Auglýsing -

Myndasyrpa – stemningin í stúkunni í gær

Íslendingar fóru á kostum í áhorfendastúkunni í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann það ungverska á keppnisvellinum. Enn á ný sannaði nærri 500 manna Íslendingahópur að hann má við margnum í þeirri háspennu sem ríkti...

Molakaffi: Aron, Duvnjak úr leik, Vranjes, Biegler, Smits, Konan, Andriuška

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu stórsigur í fyrstu umferð riðlakeppni Asíumótsins í handknattleik karla í Sádi Arabíu í gær. Barein vann landslið Víetnam, 46:14, eftir að hafa verið yfir, 28:5, að loknum fyrri hálfleik. Barein...

Leiktímar í milliriðlum liggja fyrir

Handknattleikssamband Evrópu hefur gefið út leiktíma á viðureignum í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Upphafsleikur Íslands í milliriðlum verður á fimmtudaginn klukkan 19.30 og eins og áður hefur komið fram verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Heimsmeistarar Dana...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Ungverjaland, 31:30

Íslenska landsliðið er komið í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum, 31:30, í MVM Dome í kvöld. Þar með hafnar liðið í efsta sæti B-riðils Evrópumeistaraótsins.Fjórir leikir eru þar með framundan á næstu rúmu viku. Veislan er...

Hver er Sigvaldi Björn?

Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur slegið í gegn með íslenska landsliðinu á EM fram til þessa og er markahæsti leikmaðurinn með 13 mörk. Einnig hefur hann verið valinn maður leiksins í báðum viðureignum Íslands til þessa.Sigvaldi Björn er 27 ára...

Tveimur leikjum af þremur hefur verið frestað

Tveimur af þremur leikjum sem voru á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik annað kvöld hefur verið frestað. Rétt áðan tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór hafi verið frestað vegna covid smita.Í gær var leik Stjörnunnar og HK...
- Auglýsing -

Ferð til Málaga bíður leikmanna ÍBV

ÍBV dróst á móti spænska liðinu Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna þegar dregið var í morgun. Spænska liðið er ríkjandi meistari í keppninnar eftir að hafa lagt Zagreb í úrslitum í vor.Verði leikið...

Okkar markmið er alveg skýrt

Bjarki Már Elísson segir stöðuna í riðlinum ekki eiga að koma á óvart. Fyrirfram hafi alltaf mátt búast við að viðureignin við Ungverja yrði úrslitaleikur á einn eða annan hátt. „Nú erum við í þeirri stöðu að við verðum...

Molakaffi: Smits, Sagosen, Bylik, Strand, Pettersson, Færeyingar

Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits skoraði 13 mörk gegn Íslendingum í fyrrakvöld og 11 mörk í leik Hollendinga og Ungverja í fyrstu umferð. Þar með varð hann fjórði handknattleiksmaðurinn sem skorar meira en tug marka í tveimur fyrstu leikjum sínum...
- Auglýsing -

Alfreð fær fimm leikmenn með hraðpósti

Eftir að fimm leikmenn þýska landsliðsins greindust með covid19 síðla dags hefur Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, kallað út fimm leikmenn með hraði frá Þýskalandi. Allt eru það reyndir leikmenn. Þeir voru væntanlegir til Bratislava í kvöld og eiga að vera...

Myndir: Létt stemning á æfingu fyrir stóra leikinn

Létt og góð stemning var yfir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik karla í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag, sólarhring fyrir stórleikinn við Ungverja, leikinn sem mun hafa mikið að segja um hvort íslenska liðið heldur áfram keppni...

Stjarnan er án þjálfara

Rakel Dögg Bragadóttir er hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá þessu í kvöld og segir að samkomulag hafa orðið um starfslokin. Stjarnan er í fimmta sæti Olísdeildar kvenna.Ekki kemur fram í tilkynningunni hver...
- Auglýsing -

Myndskeið: Björgvin Páll og Sigvaldi Björn vekja athygli

Íslensku landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, og Sigvaldi Björn Guðjónsson, er á meðal þeirra sem áttu bestu tilþrifin í kappleikjum gærdagsins á Evrópumótinu í handknattleik.Björgvin Páll er í hópi þeirra sem þótti sýna hvað lipurlegasta takta í markinu þegar...

Myndasyrpa: Stuðningurinn sem strákarnir tala um

Nokkur hundruð Íslendingar settu sterkan svip á viðureign Íslands og Hollands í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Þeir létu sitt ekki eftir liggja með einörðum stuðningi við strákana okkar í erfiða leik við baráttuglaða og snjalla leikmenn hollenska...

Ráðherra er í hópi stuðningsmanna í Búdapest

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra er í hópi hörðustu stuðningsmanna íslensku landsliðanna. Hann hefur ekki látið sig vanta á leikjum íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Búdapest. Ásmundur Einar var einnig í hópi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -