Sænsk-norska handknattleikskonan Sara Odden, sem leikið hefur með Haukum undanfarin þrjú ár, verður samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau frá og með næsta keppnistímabili.
Þýska félagið segir frá því dag að Odden, sem er 27...
„Ég reikna ekki með því,“ svaraði handknattleiksmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson þegar handbolti.is spurði hvort hann næði að leika kveðjuleiki sína með pólska meistaraliðið Vive Kielce um næstu helgi á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Það verða síðustu...
Jakob Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum en liðið varð bikarmeistari á nýliðinni leiktíð og hafnaði í öðru sæti í úrvalsdeildinni. Frá þessu greinir félagið í kvöld í tilkynningu á Facebook-síðu sinni en nokkur...
Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið valinn þjálfari keppnistímabilsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en að valinu standa þjálfarar deildarinnar. Greint var frá niðurstöðum í dag og kemur hún e.t.v. fáum á óvart þar sem lið Guðjóns Vals, Gummersbach,...
U-16 ára landslið karla í handknattleik vann í dag færeyska jafnaldra sína með 13 marka mun, 34:21, í fyrri vináttuleik liðanna um helgina. Leikurinn fór fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að...
Børge Lund hefur framlengt samning sinn um þjálfun norska meistaraliðsins Elverum til ársins 2025. Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson leika með Elverum sem mætir Arendal í dag í fjórða úrslitaleik liðanna í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar. Elverum hefur verið...
Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Gróttu. Hún dró fram skóna þegar langt var liðið á síðasta keppnistímabil eftir sex ára hlé og lék átta leiki með Gróttu og skoraði 15 mörk. Ástæðan fyrir langri fjarveru...
Landslið pilta í handknattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, fór til Færeyjar í morgun þar sem leiknir verða tveir vináttuleikur við færeyska landsliðið í sama aldursflokki á morgun og á sunnudaginn.
Leikirnir fara fram í Höllinni á Hálsi í...
Handknattleikskonan Hekla Rún Ámundadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslands- og deildarmeistara Fram. Hún kemur til félagsins frá Haukum þar sem hún hefur leikið síðustu fjögur ár.
Hekla Rún þekkir vel til hjá Fram eftir að hafa leikið...
Mikil spenna er í kapphlaupinu um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik fyrir lokaumferðina sem fram fer á sunnudaginn. Tveir Íslendingar eru á meðal þriggja efstu auk þess sem íslenskt blóð rennur í þeim sem efstur er á...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, leikur áfram með þýska 1. deildarliðinu Melsungen á næsta keppnistímabili. Samningur hans tekur einnig yfir næsta keppnistímabil. Arnar Freyr staðfesti það við handbolta.is í gærmorgun. Hann kom til Melsungen sumarið 2020.Berglind Gunnarsdóttir hefur...
Grótta hefur samið við Signýju Pálu Pálsdóttur markvörð til eins árs á lánasamningi frá Val. Signý Pála á að koma í stað Soffíu Steingrímsdóttur sem gengur til liðs við Fram í sumar.
Signý Pála stendur á tvítugu eftir því sem...
Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson gaf út yfirlýsingu fyrir nokkrum vikum þess efnis að hann ætlaði að hætta að leika handknattleik í sumar eftir frábæran feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu þar sem hann var ein af kjölfestum um árabil,...
Vilius Rašimas markvörður handknattleiksliðs Selfoss og landsliðs Litáen var á dögunum sæmdur nafnbótinni heiðurssendiherra heimabæjar síns, Tauragė í Litáen. Sunnlenska.is segir frá þessu og vitnar í Facebook-síðu bæjarstjórans í Tauragė, Dovydas Kaminskas.
Í samtali við sunnlenska.is segist Rašimas vera stoltur...