- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Fagnaði fyrsta meistaratitlinum með fjölskyldunni

Undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar varð Kadetten Schaffhausen svissneskur meistari í handknattleik karla í fyrrakvöld. Um var að ræða fyrsta landsmeistaratitil félagsins eftir að Aðalsteinn tók við þjálfun liðsins sumarið 2020. Undir hans stjórn varð Kadetten bikarmeistari fyrir ári. Þetta...

Ólöf María skrifar undir nýjan samning

Ólöf María Stefánsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja keppnistímabila. Ólöf María hefur leikið með ÍBV síðustu tvö tímabil. Hún var lykilmaður í U-liði ÍBV í vetur sem leið ásamt því að...

Molakaffi: Samuelsson, Aron, Viktor Gísli, Orri Freyr, Aron Dagur, Hansen

Jonas Samuelsson tryggði Aalborg jafntefli, 25:25, í fyrsta úrslitaleik liðsins við GOG um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Leikið var í Gumde á Fjóni. Samuelsson skoraði jöfunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins eftir að hafa farið inn úr hægra horninu. Þetta...
- Auglýsing -

Bjarki Már andar ofan í hálsmálið á Lindberg

Bjarki Már Elísson er þremur mörkum á eftir markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi en bæði Bjarki Már og sá markahæsti, Hans Lindberg, léku með liðum sínum í kvöld þegar hluti af næst síðustu umferð...

Tinna Soffía ætlar í slaginn í Olísdeildinni

Línumaðurinn og varnarjaxlinn Tinna Soffía Traustadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Tinna Soffía var einn af lykilmönnum Selfossliðsins í vetur sem leið, jafnt í vörn sem sókn, en hún tók skóna af hillunni fyrir...

Lilja snýr heim úr Svíþjóðardvöl

Unglingalandsliðskonan Lilja Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Val eftir að hafa verið í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Lugi síðan í upphafi árs. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Vals sendi frá sér fyrir stundu. Þar...
- Auglýsing -

Hef aldrei kynnast annarri eins ástríðu fyrir handbolta og hjá KA

Óðinn Þór Ríkharðsson kom heim á síðasta sumri eftir nokkurra ára veru í Danmörku. Gekk hann til liðs við KA. Óhætt er að segja að Óðinn Þór hafi sprungið út, farið á kostum með KA-liðinu. Þegar upp var staðið...

Ómar Ingi valinn sá besti

Ómar Ingi Magnússon fékk enn eina rósina í hnappgatið í gær þegar hann var útnefndur besti leikmaður maímánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Valið á leikmanni mánaðarins fer fram á netinu en er á vegum deildarkeppninnar. Ómar Ingi...

Blóðtaka hjá KA/Þór – Sunna hefur samið við lið í Zürich

„Ég ætla að skella mér aftur út til Sviss,“ sagði Sunna Guðrún Pétursdóttir handknattleiksmarkvörður KA/Þórs í samtali við handbolta.is en hún hefur samið við GC Amicitia Zürich til tveggja ára en liðið leikur í efstu deild handknattleiksins. Sunna Guðrún...
- Auglýsing -

Ágúst og Árni hafa valið HM-farana – Geta gert það gott

„Alltaf viss léttir þegar hópurinn liggur endanlega fyrir. Þetta var ekki auðvelt val og margir hlutir sem þarf að taka með í reikninginn. Ég hef trú á að þessar stelpur geti gert góða hluti í sumar,“ sagði Ágúst Þór...

Konur – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...

Bjarni tekur við á nýjan leik

Bjarni Fritzson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs karla hjá ÍR. Hefur félagið gert við hann þriggja ára samning. Bjarni var einnig þjálfari ÍR-liðsins frá 2014 til 2020 og þekkir vel til í herbúðum þess. ÍR vann sér sæti í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Glauser, Thulin, Gómez, Svava Lind

Laura Glauser, annar landsliðsmarkvörður Frakka á síðustu árum, hefur samið við CSM Bucaresti, eftir því sem Eurosport greinir frá samkvæmt heimildum. Glauser hefur verið einn þriggja markvarða Györ í Ungverjalandi. Hún hefur hins vegar verið óánægð með ónóg tækifæri...

U15 ára landsliðshópur kallaður saman til æfinga

Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U15 ára landsliðinu í handknattleik 24. – 26. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, eftir því...

Sigurður heldur hiklaust áfram

Sigurður Bragason og handknattleiksdeild ÍBV hafa komist að samkomulagi um að Sigurður verði áfram þjálfari meistaraflokks kvenna. Samningurinn nær til næstu tveggja keppnistímabila. Sigurður hefur verið þjálfari kvennaliðs ÍBV undangengin þrjú ár og voru báðir aðilar áhugasamir um áframhaldandi samstarf,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -