Elín Klara Þorkelsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna í verðlaunahófi HSÍ á dögunum. Valið kom fáum á óvart sem fylgst hafa með kvennahandknattleik síðustu misseri. Elín Klara hefur jafnt og þétt orðið burðarás í liði Hauka í Olísdeildinni...
Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik var ánægður eftir tvo sigurleiki á færeyska landsliðinu sem fram fóru í Kórnum í gær og í fyrradag, 31:29, í fyrradag og 27:24, í gær. Leikirnir voru liður...
Norðmaðurinn Bjarte Myrhol segist ekki hafa hugsað sig um tvisvar þegar Kiel hafði samband við hann og grenslaðist fyrir um hvort hann gæti hlaupið í skarðið út keppnistímabilið. Myrhol lagði handboltaskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í ágúst. Hann segist...
Komið verður inn á næsta ár þegar Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik og liðsmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing Håndbold tekur þátt í kappleik á nýjan leik.
Elína Jóna segir frá því á Instagram að hún hafi gengist undir aðgerð...
Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur krækt í liðsauka frá Færeyjum fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deildinni. Sagt er frá því á samfélagsmiðlum deildarinnar að samið hafi verið við Jonn Róa Tórfinnsson.
Jonn Rói er 22 ára gamall Færeyingur sem leikur í...
Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand vann í dag Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna annað árið í röð. Vipers vann ungverska stórliðið Györ í úrslitaleik í MVM Dome í Búdapest, 33:31, að viðstöddum 15.400 áhorfendum. Aldrei hafa fleiri áhorfendur verið á...
Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu unnu stöllur sínar frá Færeyjum í annað sinn í vináttuleik í dag, 27:24, þegar leikið var í Kórnum í Kópavogi. Íslenska liðið, sem býr sig undir þátttöku á heimsmeistaramótinu síðar í sumar, var með...
U16 ára landslið Íslands vann færeyska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum þegar liðin mættust í Kórnum eftir hádegið í dag, lokatölur 22:19. Ísland var einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 10:7.
Íslensku stúlkurnar voru með yfirhöndina í...
Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið hóp drengja til æfinga hjá U17 ára landsliðinu 10. og 11. júní en liðið tekur þátt í Ólympíudögum æskunnar sem fram fara 23. til 31. júlí.
Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og...
Handknattleikskonan Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni/Fylki sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún Erla er þrautreynd og mun örugglega styrkja verulega við hið unga sameinaða lið félaganna tveggja.
Guðrún Erla lék með HK lengst af á...
Þau óvæntu tíðindi áttu sér stað í gær að pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í úrslitaleik bikarkeppninnar í karlaflokki, 34:27. Þetta er fyrsti titill Wisla Plock í 11 ár en þá varð lið félagsins landsmeistari....
Komið er að úrslitastund í Meistaradeild kvenna í handknattleik þegar leikið verður til úrslita í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Í leiknum um þriðja sætið eigast við danska liðið Esbjerg og Metz frá Frakklandi. Í úrslitaleiknum eru...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik við ríkjandi meistara Aalborg. GOG vann Skjern í oddaleik í undanúrslitum í gær, 34:29. Viktor Gísli kom ekkert í mark GOG í leiknum. Fyrsti...
U18 ára landslið Íslands vann færeyska landsliðið í sama aldursflokki í vináttulandsleik sem fram fór í Kórnum í dag, 31:29. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Þetta var fyrri viðureign liðanna en sú síðari verður einnig í...
Ólafur Stefánsson verður áfram aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen. Nordbayern.de segir frá því í dag að félagið hafi gert eins árs samning við Ólaf um að vera þjálfara liðsins, Raúl Alonso, áfram til halds og trausts næsta árið.
Aolonso...