Bikarmeistarar Lemgo með Bjarka Má Elísson innanborðs halda áfram að mjaka sér ofar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir botnlið deildarinnar, Coburg, 27:23 á útivelli. Lemgo er nú komið upp í níunda sæti með 37...
Arnar Birkir Hálfdánsson, Sveinbjörn Pétursson og samherjar í EHV Aue settu stórt strik í reikninginn hjá lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í gær er þeir fyrrnefndu unnu viðureign liðanna í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 29:26.Gummersbach er...
Markvörðurinn Axel Hreinn Hilmisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fjölni. Axel er tvítugur markmaður sem hefur leikið upp alla yngri flokka félagsins og var meðal annars lykilmaður í 3. flokki sem varð Íslands- og bikarmeistari fyrir...
Haukar eru Íslandsmeistarar í 3. flokki karla. Þeir unnu Val í ótrúlegum úrslitaleik á Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 36:35. Úrslit fengust loks í bráðabana í vítakeppni en þá þegar var búið að framlengja leikinn einu sinni auk þess...
ÍBV varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir öruggan sigur á Haukum í úrslitaleik að Varmá í dag, 32:29. ÍBV var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12, og hafði tök á leiknum frá byrjun til enda. Haukaliðið...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir tveggja ára samning við serbnesku landsliðskonuna Mariju Jovanovic um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum.Jovanovic er 26 ára, hávaxin og mjög öflug á báðum endum vallarins, eftir því...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold gerir það ekki endasleppt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Það leikur til úrslita í keppninni á morgun gegn annað hvort Barcelona eða Nantes. Aalborg vann franska stórliðið PSG, 35:33, í hörkuleik í undanúrslitum í Lanxess-Arena...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í kjöri á efnilegasta handknattleiksmanni Evrópu sem vefritið handball-planet stendur fyrir á vefsíðu sinni. Þetta eru Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður GOG, sem er í hóp fjögurra efnilegra markvarða sem kom til greina og...
Í dag verður leikið til úrslita á Íslandsmótinu 3. og 4. flokks kvenna og karla og krýndir Íslandsmeistarar. Leikirnir fara fram í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ. Fjörið hefst klukkan 11. Sjö félög eiga lið í úrslitum, þar af...
Juan Carlos Pastor hefur framlengt samning sinn við nýkrýnda Ungverjalandsmeistara Pick Szeged til ársins 2023. Hann kom til félagsins árið 2013. Undir stjórn Pastors varð Pick Szeged einnig ungverskur meistari 2018 og bikarmeistari ári síðar. Sigurður Ingiberg Ólafsson markvörður Kríu...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn KA og KA/Þórs á lokahófi liðanna í gær.Rakel Sara Elvarsdóttir og Arnór Ísak Haddsson voru valin efnilegustu leikmennirnir og Martha Hermannsdóttir og Jón Heiðar Sigurðsson bestu liðsfélagarnir.Einnig voru...
Lárus Gunnarsson verður ekki þjálfari Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Hann hefur verið ráðinn þjálfari norska 2. deildarliðsins, eða C-deildarliðsins, Bergsöy í Noregi til næstu þriggja ára. Lárus tekur við starfinu af Einari Jónssyni sem...
Leikið verður til úrslita á Íslandsmótinu í handknattleik í fimm yngri flokkum á morgun í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ. Nú liggur fyrir hvaða lið kljást í úrslitaleikjunum fimm eftir að síðasta úrslitaleiknum lauk í gærkvöld.Flautað verður til...
Skyttan og leikstjórnandinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur ákveðið að snúa til baka í Fjölni eftir að hafa leikið með ÍR í Olísdeildinni á síðasta ári.Björgvin Páll þekkir vel til hjá Fjölni. Hann lék upp yngri flokka liðsins og...
Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Mikael Appelgren hefur ekki tekið þátt í handboltaleik í 15 mánuði. Hann gerir sér nú vonir um að geta leikið með Rhein-Neckar Löwen í fyrsta inn á keppnistímabilinu á miðvikudaginn þegar liðið sækir Bergischer HC heim í...