Efst á baugi

- Auglýsing -

Eltingaleikur eða hnífjöfn viðureign

„Annað hvort eru leikir Vals og Fram jafnir eða þá að við lendum í eltingaleik við Framliðið. Þannig finnst mér leikir okkar og Fram hafa verið síðustu ár,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona og leikmaður Vals, þegar handbolti.is hitti hana...

Sagan segir að ýmislegt getur gerst í bikarkeppninni

FH á núna sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í kvennaflokki, Coca Cola-bikarnum, í fyrsta sinn frá árinu 2012. Fanney Þóra Þórsdóttir, fyrirliði FH-inga, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum FH fyrir undanúrslitaleiknum við Íslandsmeistara KA/Þórs sem hefst klukkan 20.30 á...

Tandri Már og Bergvin Þór gjaldgengir í undanúrslitum

Þrjú erindi voru tekin fyrir á fundi aganefnda HSÍ í gær og lauk þeim öllum án úrskurðar um leikbann en hlut að málum áttu m.a. tveir leikmenn sem taka þátt í undanúrslitaleikjum Coca Cola bikars karla í handknattleik í...
- Auglýsing -

Erum að segja að okkur sé alvara

„Þær voru lykilmenn í landsliðinu um árabil og eru þekktar fyrir að vera sterkir karakterar og sigurvegarar sem við fögnum að fá til liðs við okkur,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í gær, þegar greint var frá ráðningu Önnu...

Framtíðarnefndin skilar af sér í nóvember

Nefnd sem ætlað er að móta stefnu til framtíðar fyrir kvennahandknattleik hér á landi mun væntanlega skila af sér skýrslu í nóvember að sögn Guðmundar B. Ólafssonar formanns Handknattleikssambands Íslands. Samþykkt var á ársþingi HSÍ um miðjan apríl að...

Molakaffi: Parrondo til Melsungen, Tryggvi, Jukic, garðbekkur, Viggó, Müller

Spánverjinn Roberto Garcia Parrondo var í gær ráðinn þjálfari þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen sem Alexander Petersson, Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson leika með. Forráðamenn Melsungen hafa verið í þjálfaraleit undanfarna daga eftir að fyrri þjálfari var...
- Auglýsing -

Erfið byrjun sló Selfoss ekki út af laginu – Rasimas frábær

Selfoss vann inn sín fyrstu stig í Olísdeild karla er liðið vann FH, 27:23, í Set-höllinni á Selfossi í kvöld í viðureign sem fresta varð úr 1. umferð vegna þátttöku Selfossliðsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik fyrr í þessum mánuði....

Valsmenn eru úr leik eftir hressilega mótspyrnu

Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu gegn þýsku bikarmeisturunum Lemgo í tveimur leikjum, samtals 54:47. Valur tapaði í kvöld með sex marka mun í Phoenix Contact Arena í Lemgo, 27:21, eftir að hafa...

„Væntum mikils af þessu fólki“

Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik og Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfari, hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) um þjálfun landsliðsins.Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá þessu á blaðamannafundi í hádeginu í dag....
- Auglýsing -

Hrafnhildur Ósk og Anna Úrsúla halda utan um B-landsliðið

HSÍ hefur ráðið Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handknattleik og verða þær með umsjón yfir B-landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara og Ágústi Þór Jóhannssyni aðstoðarþjálfara.Hrafnhildur Ósk er leikjahæsta landsliðskona Íslands. Hún...

Þrír nýliðar valdir og þrír reyndir leikmenn ekki með

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna tveggja leikja í undankeppni EM 2022 í byrjun október. Þrír nýliðar eru í hópnum, Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór, Berglind Þorsteinsdóttir, HK, og Elísa Elíasdóttir,...

Hleypur á snærið hjá Kórdrengjum

Enn og aftur virðist hafa hlaupið á snærið hjá nýliðum Kórdrengja í Grill66-deild karla í handknattleik. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur markvörðurinn Birkir Fannar Bragason ákveðið að leika með liði Kórdrengja.Birkir Fannar lék fimm keppnistímabil með FH áður en hann...
- Auglýsing -

Grill66-deild karla – 1. umferð, uppgjör

Fyrsta umferð Grill66-deildar karla fór fram á síðasta föstudag, laugardag og sunnudag. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Þór Ak. - Haukar U 27:25 (13:12).Mörk Þórs: Viðar Ernir Reimarsson 7, Arnór Þorri Þorsteinsson 5, Ágúst Örn Vilbergsson 3, Aron Hólm...

Molakaffi: Ellen, Hekla, Mrkva, Johannesson, flakk á Ostroushko

Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir dæmdu í fyrsta sinn viðureign í Olísdeild kvenna á sunnudaginn þegar þeim fórst vel úr hendi að halda uppi röð og reglu í viðureign HK og Stjörnunnar í annarri umferð. Ellen og Hekla...

Enginn leikja kvennaliðanna fer fram á heimavelli

Enginn af leikjum íslensku liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik fer fram hér á landi. Þrjú íslensk lið taka þátt, Íslandsmeistarar KA/Þórs, Valur og ÍBV. Öll hafa þau tekið þá ákvörðun að selja heimaleikjaréttinn og leika ytra. Viðureignirnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -