- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Markamet Róberts féll í kvöld

Sextán ára gamalt markamet Róbert Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik var slegið í kvöld af danska landsliðsmanninum Emil Jakobsen vinstri hornamanni GOG og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar. Jakobsen skoraði 10 mörk þegar GOG tapaði með eins marks...

Myndaveisla: KA/Þór Íslandsmeistari

Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...

Risastór áfangi fyrir félagið

„Það er risastór áfangi fyrir félagið sem lengi hefur verið stefnt að. Enda eru allir í skýjunum hjá Nancy,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður í Frakklandi, í samtali við handbolta.is í dag. Lið hans tryggði sér sæti í efstu deild...
- Auglýsing -

Hollur er heimafenginn baggi

Það er auðvelt að hrífast með ævintýri handknattleiksliðs KA/Þórs sem varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í gær eftir að hafa lagt Val í tvígang á sannfærandi hátt í úrslitaleikjum á undanförnum dögum. Ellefu af fjórtán leikmönnum er Akureyringar. Þær þrjár...

Haukur fagnaði með samherjunum í Kielce

Haukur Þrastarson fagnaði með liðsfélögum sínum í Łomża Vive Kielce í gær þegar þeir fengu afhent verðlaun fyrir sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Wisla Plock í lokaumferðinni í gær á heimavelli, 33:32, að lokinni í...

Ekkert annað kom til greina

„Ég er hrikalega ánægð og um leið stolt af liðsheildinni sem er hreint mögnuð. Ég hef alltaf verið í KA/Þór en aldrei kynnst nokkrum hóp eins og þessum. Þetta tímabil var bara eitthvað annað,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir, einn...
- Auglýsing -

Myndir – Meistararnir fengu höfðinglegar móttökur

Íslandsmeistarar KA/Þórs komu með flugi til Akueyrar í kvöld eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni fyrr í dag eftir annan úrslitaleik við Val í Origohöllinni á Hlíðarenda.Nýbakaðir Íslandsmeistarar fengu vitanlega höfðinglegar...

„Ég get ekki hætt núna, þetta er svo gaman“

„Að vinna titilinn með KA/Þór er algjör toppur á mínum ferli og er besti draumur og nokkuð sem ég hélt að myndi aldrei rætast. Þetta er algjörlega geggjað,“ sagði Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir að KA/Þór varð...

KA/Þór er Íslandsmeistari í fyrsta sinn – myndir, myndskeið

KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í öðrum úrslitaleik liðanna í Origohöllinni við Hlíðarenda, 25:23, í hörkuleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið frá Akureyri vinnur Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik...
- Auglýsing -

Andri og Jón Gunnlaugur velja æfingahóp U17 ára

Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfarar U17 ára landsliðs pilta hafi valið 27 leikmenn til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur,...

Slapp við leikbann

Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, verður gjaldgengur í fyrri undanúrslitaleiknum við ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn. Agnar Smári fékk rautt spjald á 18. mínútu viðureignar Vals og KA í átta liða úrslitum á...

Karen Ösp og Bjarki Steinn valin best hjá ÍR

Meistaraflokkar karla og kvenna hjá ÍR héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir tímabilið auk þess sem leikmenn, þjálfarar, makar og velunnarar gerðu sér glaðan dag eftir langt og strangt keppnistímabil.Í meistaraflokki...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron í úrslitum, Vujovic, Pick Szeged, Medvedi, danski bikarinn

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...

Elvar fer upp í deild þeirra bestu

Elvar Ásgeirsson og samherjar í franska liðinu Nancy tryggðu sér í dag sæti í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð eftir sigur á Pontault, 26:25, í hörku umspilsleik um sætið góða.Nancy var þremur mörkum undir að loknum fyrri...

Vill fara lengra og skorar á Garðbæinga að fjölmenna

„Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik karla í fyrsta sinn. Nú er spurningin sú hvort mínir menn séu ánægðir með það og hvort þá hungrar að ná lengra,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar himinlifandi eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -