Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Allt þarf að ganga upp hjá okkur

Dagur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti í röð sem landsliðsþjálfari Japans. Lið hans verður í riðli með silfurliði EM fyrir ári, Króatíu, Asíumeisturum Katar og Angóla í C-riðli sem leikinn verður í Alexandríu, við Miðjarðarhafsströnd Egyptalands....

Bjarki Már stóð upp úr og Ágúst Elí var næstur

Bjarki Már Elísson var besti maður íslenska landsliðsins í gær í leiknum við Portúgal samkvæmt einkunnagjöf tölfræðisíðunnar HBStatz. Þegar litið er á heildareinkunnir leikmanna íslenska landsliðsins fékk Bjarki Már 8,1. Næstur á eftir er markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson með...

„Ég er klár í bátana“

„Það er klárt mál að ég fer með til Egyptalands. Ég hef fengið grænt ljós frá fjölskyldunni til að fara á HM og er bara fullur eftirvæntingar,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik karla spurður hvort hann færi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Erlingur náði í stig í Celje, Alfreð kominn á EM, Burgaard áfram, tvær sterkar til Esbjerg

Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, krækti í gott stig í undankeppni EM þegar það náði jafntefli við Slóvena, 27:27, í Celje. Hollendingar eru þar með komnir með þrjú stig eftir þrjá leiki eins og...

Engir áhorfendur verða á leikjum HM

Engir áhorfendur verða á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á miðvikudagskvöld. Allir leikir mótsins verða leiknir fyrir luktum dyrum eins og leikmenn og þjálfarar hafa óskað eftir. Þetta var ákveðið í dag af mótshöldurum og yfirvöldum...

Förum með sjálfstraust inn á HM

„Það er mikilvægt fyrir okkur að finna að við getum náð vel saman þótt það vanti menn í liðið hjá okkur. Við erum með lið sem hefur fullt af góðum leikmönnum. Það sýndum við í kvöld,“ sagði Bjarki Már...
- Auglýsing -

Síðari hálfleikur var upp á tíu

„Eftir að þeir fóru í sjö og sex seint í fyrri hálfleik þá unnum við fjóra bolta í röð í vörninni og þá snerist leikurinn. Fyrsta korterið eða 20 mínúturnar voru alls ekki nóg góðar hjá okkur,“ sagði Ýmir...

Frábært veganesti til Kaíró

Íslenska landsliðið vann afar góðan sigur á landsliði Portúgals í síðari leik landsliðanna í undankeppni EM í Schenker-höllinni á Ásvöllum í dag, 32:23, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13:12. Frábær leikur liðsins á lokamínútum fyrri hálfleiks...

Leikurinn hrundi í síðari hálfleik

Hvorki gengur né rekur hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel sem íslensku landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Í dag tapaði liðið sínum fjórtánda leik í deildinni á leiktíðinni þegar það mætti Horsens á heimavelli. Lokatölur, 27:19, fyrir...
- Auglýsing -

Fjögur mörk hjá Söru Dögg í öruggum sigri

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fjögur mörk í dag þegar Volda vann Nordstrand, 24:21, í nýju keppnishöllinni í Volda en liðin leika í næsta efstu deild. Eftir sigurinn í dag er Volda í þriðja sæti með 15 stig eftir 11...

Erfiðast að sitja heima í stofu

„Ég horfði ekki á leikinn við Portúgal á síðasta miðvikudag í beinni útsendingu þar sem það getur verið ótrúlega erfitt. Ég sá leikinn síðar um kvöldið. Mér finnst auðveldasta verkið að vera inni á leikvellinum. Næst þar á eftir...

Þrjár breytingar á hópnum frá síðasta leik

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Portúgal í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag frá viðureigninni við portúgalska landsliðið ytra á miðvikudagskvöld. Björgvin Páll Gústavsson úr Haukum, Elliði Snær...
- Auglýsing -

Eigum helling inni í sókninni

„Það er það eina í stöðunni, að vinna. Spila þéttan leik og taka þá,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Ásvöllum síðdegis í gær, spurður út í leikinn við Portúgal í...

Stórleikur Toft nægði ekki í Moskvu – skiptur hlutur í Kristiansand

Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...

Allt í kalda koli hjá Tékkum rétt fyrir HM

Allt er í kalda koli innan landsliðs Tékklands í handknattleik karla og eins og staðan er innan þess um þessar mundir er óvíst hvort það taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Ef svo verður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -