Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svartfjallalandi í dag í fjórða og síðasta leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. Sextán leikmenn verða á skýrslu, þar á meðal Aron Pálmarsson, Bjarki...
Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson eru lausir úr eingangrun og mega taka þátt í leiknum mikilvæga við Svartfellinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en flautað verður til leiks klukkan 14.30.Önnur PCR próf liðsins reyndust neikvæð sem...
Nú er búið að „dæma mig“ aftur út úr mótinu og í einangrun út frá CT gildum síðustu PCR prófa. Ég má því ekki taka þátt í leiknum okkar gegn Svartfjallalandi á eftir, segir Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður ómyrkur...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum. Áhorfendur eru...
Ef Danir vinna Frakka í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik vinna þeir riðilinn og mæta Svíum í undanúrslitum á föstudaginn. Tapi þeir leiknum kemur annað sæti riðilsins í þeirra hluta og þar af leiðandi leikur við Spánverja í undanúrslitum. Frakkar...
Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru afar miður sín í gærkvöld eftir tap fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Svíar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins og unnu með eins marks mun, 24:23, og...
„Fyrst og fremst verðum við að vinna okkur leik áður en við veltum fyrir okkur því hvað tekur við,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gær, sólarhring fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins í...
Eftir að Svíar komust í í undanúrslit í kvöld liggur fyrir að 5. sætið á EM veitir þátttökurétt á HM á næstu ári, þ.e. liðið sem verður í 5. sæti fer ekki í umspilsleikina í vor. Þrjú efstu liðin...
„Staðan er bara eins og hún er. Við erum hættir að velta okkur upp úr þessu öllu saman. Hvert högg sem dunið hefur á hópnum hefur bara leitt til þess að við sem eftir erum þéttum raðirnar. Það koma...
Þótt nokkuð hafi fækkað í hópi Íslendinga í áhorfendastúkunni er ennþá talsverður hópur fólks í Búdapest. Þeir létu ekki sitt eftir liggja í gær þegar íslenska landsliðið mætti Króatíu í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins.Íslensku stuðningsmennirnir létu að...
Óvíst er að íslenska landsliðið í handknattleik fái mikla hjálp frá danska landsliðinu til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, segir í samtali við Jyllans-Posten að álaginu verði dreift á milli leikmanna...
Enn er haldið áfram að þétta raðirnir í íslenska hópnum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Ungverjalandi. Í gær barst liðsstyrkur þegar Rúnar Pálmasson sjúkraþjálfari kom til Búdapest. Hann verður með landsliðinu út mótið og á að létta á...
Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem leikur í Olísdeildinni. Stjarnan greindi frá ráðningu hans á samfélagsmiðlum upp úr miðnætti. Samningur Stjörnunnar við Hrannar er til ársins 2024.Hrannar tekur við af Rakel Dögg Bragadóttur sem hætti fyrir...
Línur eru skýrar í milliriðli íslenska landsliðsins fyrir lokaumferðina á miðvikudaginn. Eftir sigur Frakka á Svartfellingum í kvöld, 36:27, og tap íslenska landsliðsins fyrir Króötum fyrr í dag, 22:23.Leikmenn íslenska landsliðsins verða að stóla á sjálfa sig og danska...
Stutt er á milli sigurs og ósigurs í íþróttakappleikjum. Það fengu landsliðsmenn Íslands og að kynnast í dag þegar þeir mættu Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Mínútu fyrir leikslok hefði sigurinn getað fallið íslenski strákunum í...