Haldið verður áfram að leika í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld en fyrsti leikur umferðarinnar var í Origohöllinni í gærkvöld þegar Fram sótti Val og tapaði með tveggja marka mun, 26:24.Í kvöld beinast kastljósin að Íþróttahöllinni...
Ein helsta handknattleikskona Hollands. Yvette Broch, yfirgefur franska liðið Metz í sumar og flytur til Búkarest í Rúmeníu þar sem hún ætlar að leika með meistaraliðinu CSM næstu tvö ár. Broch, sem stendur á þrítugu, hætti að leika handbolta...
Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig eftir óvænt tap fyrir Þór Akureyri á síðasta sunnudag. Þeir lögðu Framara í kvöld 26:24 í Origohöllinni í kvöld í upphafsleik 17. umferðar Olísdeildar karla. Framarar töpuðu þriðja leiknum í röð og...
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu eru komnir vel áleiðis inn á Evrópumeistaramótið í handknattleik karla á næsta ári. Hollendingar unnu Tyrki í Tyrklandi í kvöld, 32:24, og hafa nú sjö stig í öðru sæti í fimmta...
„Fyrst og fremst er ég vonsvikinn yfir frammistöðu okkar. Við áttum heilt yfir ekki góðan dag og Litáar unnu verðskuldaðan sigur,“ sagði Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Litáen, 29:27, í...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir landsliði Litáen, 29:27, í undankeppni EM í handknattleik karla í Vilnius í kvöld eftir að hafa verið undir allan leiktímann. Litáar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, eftir að hafa verið mikið...
Hjálmtýr Alfreðsson hefur skrifað undir þriggja ára áframhaldandi samning við Stjörnuna og verður því áfram hjá sínu heimaliði næstu árin. Hjálmtýr er vinstri hornamaður og hefur spilað með meistaraflokki félagsins frá árinu 2011. Hann byrjaði að æfa fimm ára...
„Við verðum að læra að þessu en því miður er þetta í fjórða eða fimmta skiptið á keppnistímabilinu sem við töpum niður góðri forystu í síðari hálfleik eftir að hafa verið yfir í hálfleik,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari...
Sautjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Reykjavíkurliðanna Vals og Fram í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur tapaði fyrir Þór Akureyri í sextándu umferð á síðasta sunnudag og Fram hefur tapað tveimur leikjum á heimavelli eftir...
Stefan Madsen, þjálfari Aalborg Håndbold segist hlakka til að vinna með Aroni Pálmarssyni þegar hann verður liðsmaður félagsins frá og með næsta keppnistímabili. „Sú staðreynd að Aron hefur valið að ganga til liðs við okkur er hrós fyrir það...
„Við vorum að spila langt undir pari í fyrri hálfleik og Fjölnir með verðskuldaða forystu. Það var eins og við værum ekki mættir til leiks,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, eftir nauman sigur á Fjölni, 25:24, í Grill...
Leikmenn Kríu voru toppliði HK ekki mikil fyrirstaða í kvöld er liðin leiddu saman hesta sína í Hertzhöllinni í 14. umferð Grill 66-deildar. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru HK-ingar talsvert sterkari í síðari hálfleik og unnu með níu marka...
Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og...
Finnur Hansson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik. Tekur hann við starfinu af Julian Johansen. Finnur verður þar með samstarfsmaður Dragan Brljevic, landsliðsþjálfara sem tók við þjálfun færeyska kvennalandsliðsins á síðasta ári af Ágústi Þór Jóhannssyni....
Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...