Leikið verður til úrslita í 3. flokki kvenna og karla í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum í kvöld klukkan 18 og 20.15. Óhætt að hvetja áhugafólk um handknattleik og sjá upprennandi handknattleiksfólk í tveimur spennandi úrslitaleikjum og skapa þannig enn...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk í 15 skotum þegar lið hans Skövde tapaði á útivelli fyrir Svíþjóðarmeisturum Sävehof í gærkvöld, 30:28, í jöfnum og skemmtilegum leik. Bjarni Ófeigur varð næst markahæstur í sínu liði. Skövde er í fjórða...
Leikmenn Vængja Júpíters fengu byr undir báða vængi í kvöld er þeir mættu ungmennaliði Aftureldingar í Dalhúsum í Grill66-deild karla í handknattleik. Vængirnir hafa átt í erfiðleikum með að hefja sig til flugs á leiktíðinni en í kvöld gekk...
Teitur Örn Einarsson lék í hægra horninu hjá Flensburg í kvöld gegn Barcelona í Barcelona í síðasta leik liðanna í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði eitt mark í sjö marka tapi liðsins, 29:22.
Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de...
Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍBV, 28:20, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.
Þetta...
Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna sjötta árið í röð á laugardaginn eftir stórsigur á ríkjandi bikarmeisturum KA/Þórs, 31:23, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ásvöllum í kvöld. Þetta er um leið í 23. sinn sem Fram...
KA komst í úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gærkvöld með sigri á Selfoss í framlengdum háspennuleik á Ásvöllum, 28:27. Sigurmarkið skoraði Arnar Freyr Ársælsson þegar tvær sekúndur voru til leiksloka.
KA mætir Val í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins...
Í harðri toppbaráttu Grill66-deildar kvenna létu leikmenn ÍR ekki tækifæri á tveimur stigum sér úr greipum ganga í gærkvöld þegar þeir sóttu ungmennalið HK heim í Kórinn. ÍR-liðið tók öll völd í leiknum í síðari hálfleik og vann með...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og einn umsjónarmanna hlaðvarpsþáttarins Leikhléið, veðjar á landsbyggðarslag í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn.
Undanúrslitaleikirnir fara fram í kvöld á Ásvöllum. Sigurjón Friðbjörn telur að röðin sé komin að...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold tryggði sér efsta sætið í A-riðli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld og þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar með öruggum sigri á PPD Zagreb á heimavelli, 31:25. Aron Pálmarsson skoraði...
KA komst í úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Selfoss, 28:27, í magnþrungnum og framlengdum leik á Ásvöllum í kvöld. Arnar Freyr Ársælsson skoraði sigurmarkið tveimur sekúndum áður en framlengingunni lauk. Nokkrum sekúndum áður...
Valur komst í úrslit í bikarkeppninni í handknattleik í kvöld með stórsigri á FH, 37:27, í undanúrslitaleik liðanna í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum. Valsmenn voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.
Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem liðin skiptust...
Handknattleikssamband Úkraínu hefur gefið leiki sína við Finna í fyrstu umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í næstu viku.
Handknattleikssamband Evrópu greindi frá þessu í tilkynningu í dag. Þar sagði að í ljósi ástands mála í...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, segir fyrirkomulag úrslitahelgar Coca Cola-bikarsins vera alfarið í höndum félaganna en ekki HSÍ sem sjái aðeins um framkvæmdina. Rætt hafi verið um það á fundi félaganna sem eiga aðila að undanúrslitum að þessu...
Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice voru óheppnir að vinna ekki Massy Essonne á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikmenn Massy náðu að jafna metin undir lokin, 27:27, eftir að Nice-liðið hafði leikið vel...