Ungmennalið Hauka hafði betur gegn Kórdrengjum í heimsókn sinni til þeirra í Digranes í dag hvar liðin mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Lokatölur, 27:25 fyrir Hauka sem voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar sitja áfram...
Noregsmeistarar Elverum innsigluðu í kvöld meistaratitilinn 2022 með níu marka sigri á Halden á útivelli, 34:25. Þar með hefur liðið unnið alla 22 leiki sína í deildinni á keppnistímabilinu í úrvalsdeild karla og jafnað eigið félagsmet.
Elverum er þar með...
Ekki er hægt að segja að „umboðsmenn“ hafi verið að þvælast fyrir handknattleiksmönnum á árum áður, þegar leikmenn héldu fyrst í víking til að herja á völlum víðs vegar um Vestur-Þýskalands.
Félagaskipti voru ekki þekkt á uppvaxtarárum handknattleiksins. Þá ólust...
Elvar Ásgeirsson lék afar vel fyrir Nancy sem krækti í langþráð stig á útivelli í heimsókn sinni til Nimes, 29:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Úrslitin eru ekki síst athyglisverð fyrir þá staðreynd að Nancy er með sex...
Eftir mánaðarhlé frá kappleikjum í Grill66-deild karla í handknattleik var ekki annað að sjá en leikmenn Þórs væru klárir í slaginn er þeir sóttu liðsmenn Vængja Júpíters heim í Dalhús í kvöld.
Þórsarar hituðu reyndar upp á miðvikudagskvöldið með leik...
Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta.
Enda fór svo að Hörður...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars. Eins og kom fram á handbolta.is í gær verður vikan nýtt til æfinga en það þótt koma vel út...
Landsliðsmaðurinn Elvar Ásgeirsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg til tveggja ára. Samningurinn tekur gildi í sumar en um leið losnar Elvar undan samningi við franska liðið Nancy. Hann nýtti sér nýverið uppsagnarákvæði í samningi sínum en ár var...
Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins.
FH hafði betur...
Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn á keppnistímabilinu með Lemgo í gærkvöld þegar hann skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Heiðmar Felixsson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.Elvar Örn Jónsson skorað sex...
Mikil spenna var í fjórum af fimm leikjum kvöldsins í Olísdeild karla í handknattleik. Enduðu þrír þeirra með jafntefli en í fjórða spennuleiknum tókst ÍBV að vinna Fram með þriggja marka mun, 34:31, eftir nokkurn darraðardans í lokin. Rúnar...
Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍR og Valsarinn Viktor Andri Jónsson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn. Báðir höfðu hlotið útilokun með skýrslu í kappleikjum með liðum sínum. Andri Heimir í leik ÍR og...
Árni Bragi Eyjólfsson leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Árni Bragi fór úr hægri axlarlið í leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í síðustu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í viku æfingabúðir hér á landi frá og með 14. mars. Æfingabúðirnar verða með svipuðu sniði og í nóvember á síðasta ári. Þær þóttu takast afar vel og áttu þátt í góðum...
„Úrslitin voru svekkjandi því mér fannst við hafa ágætis tak á leiknum lengst af án þess að okkur tækist að nýta það til að ganga almennilega frá honum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is...