Örvhenta skyttan, Ásgeir Snær Vignisson, lék á ný með ÍBV í gær eftir nærri fjögurra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði tvö mörk á heimavelli í gærkvöld gegn gömlu samherjum sínum í Val í fyrri undanúrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitlinn.Ásgeir...
Hornamaðurinn lipri Andri Þór Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er og hefur verið einn besti vinstri hornamaður Olísdeildarinnar undanfarin ár og einkar örugg vítaskytta. Andri er jafnframt fyrirliði Gróttuliðsins.Andri var næstmarkahæsti leikmaður...
Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum.Í framhaldi mun liðið æfa tvær helgar...
Slóveninn Vid Kavticnik hefur ákveðið að láta gott heita eftir þetta keppnistímabil. Kavticnik hefur verið atvinnumaður í handknattleik í 21 ár og m.a. leikið 197 landsleiki og tvisvar verið í sigurliði í Meistaradeild Evrópu með Kiel og Montpellier. Kavticnik...
Einn leikmaður liðs nýkrýndra Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir landsliðskona, er með lausan samning nú í lok keppnistímabilsins. Ásdís sagði við handbolta.is í dag að hún reikni ekki með öðru en að leika áfram með KA/Þór á næsta...
„Ég svíf um á skýi. Ætli tilfinningunni sé ekki best lýst þannig,“ sagði Bjarki Már Elísson leikmaður Lemgo, nýkrýndra bikarmeistara í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Lemgo vann bikarkeppnina í fyrsta sinn í 19 ár á...
Í kvöld verður flautað til fyrri leikjanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeildar karla. ÍBV tekur á móti Val klukkan 18 í Eyjum og tveimur stundum síðar leiða Stjarnan og Haukar saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Síðari...
Spánverjanum David Davis var í gærmorgun gert að axla sín skinn og yfirgefa þjálfarastólinn hjá ungverska stórliðinu Veszprém eftir þriggja ára veru. Að mati stjórnenda liðsins hefur árangur liðsins ekki verið viðundandi á keppnistímabilnu. Það tapaði báðum úslitaleikjunum um...
Sextán ára gamalt markamet Róbert Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik var slegið í kvöld af danska landsliðsmanninum Emil Jakobsen vinstri hornamanni GOG og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar. Jakobsen skoraði 10 mörk þegar GOG tapaði með eins marks...
Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...
„Það er risastór áfangi fyrir félagið sem lengi hefur verið stefnt að. Enda eru allir í skýjunum hjá Nancy,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður í Frakklandi, í samtali við handbolta.is í dag. Lið hans tryggði sér sæti í efstu deild...
Það er auðvelt að hrífast með ævintýri handknattleiksliðs KA/Þórs sem varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í gær eftir að hafa lagt Val í tvígang á sannfærandi hátt í úrslitaleikjum á undanförnum dögum. Ellefu af fjórtán leikmönnum er Akureyringar. Þær þrjár...
Haukur Þrastarson fagnaði með liðsfélögum sínum í Łomża Vive Kielce í gær þegar þeir fengu afhent verðlaun fyrir sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Wisla Plock í lokaumferðinni í gær á heimavelli, 33:32, að lokinni í...
„Ég er hrikalega ánægð og um leið stolt af liðsheildinni sem er hreint mögnuð. Ég hef alltaf verið í KA/Þór en aldrei kynnst nokkrum hóp eins og þessum. Þetta tímabil var bara eitthvað annað,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir, einn...
Íslandsmeistarar KA/Þórs komu með flugi til Akueyrar í kvöld eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni fyrr í dag eftir annan úrslitaleik við Val í Origohöllinni á Hlíðarenda.Nýbakaðir Íslandsmeistarar fengu vitanlega höfðinglegar...