Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki ánægður með okkar leik

„Mér fannst munurinn kannski helst liggja í þeim neista sem Valsliðið hafði en okkur skorti. Það lýsti sér meðal annars í því að Valsmenn voru ákafari í öllum fráköstum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka eftir að lið hans tapaði...

Sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok

Nökkvi Dan Elliðason tryggði Selfossi sigur á FH í baráttuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:24, þegar hann skoraði lokamark leiksins rúmum fjórum mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir mikinn darraðardans í kjölfarið tókst hvorugu liði að bæta...

Loks fögnuðu Stjörnumenn

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Stjörnunni fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla á leiktíðinni þegar þeir unnu KA-menn með eins marks mun, 25:24, í hörkuleik í TM-höllinni. KA-menn reyndu hvað þeir gátu að jafna metin undir lokin en tókst...
- Auglýsing -

Neistinn var Valsmegin

Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir mættu Val í Schenkerhöllinni í 4. umferð. Í miklum baráttuleik voru Valsmenn sterkari í síðari hálfleik og unnu með þriggja marka mun, 28:25, eftir að hafa verið...

Ein sú besta úr leik

Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á skömmum tíma. Ein reynslumesta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki með liðinu fyrr en í janúar eða jafnvel getur það dregist fram í febrúar að hún birtist á...

Frestað hjá Kristjáni Erni

Fyrsta heimaleik Kristjáns Arnar Kristjánssonar með franska liðinu PAUC sem fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað en liðið átti að taka á móti Montpellier. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að verulegar takmarkanir eru á komu áhorfenda...
- Auglýsing -

Þórir og stöllur skelltu Dönum

Þórir Hergeirsson og norska landsliðið fór afar vel af stað á fjögurra liða æfingamóti í Horsens í Danmörku í gær, Golden league, sem er upphitunarmót fyrir EM sem fram fer í Danmörku og í Noregi í desember.Norska landsliðið tók...

Betri fréttir af Hauki

Í nýrri frétt á heimasíðu pólska liðsins Vive Kielce segir að meiri bjartsýni ríki en áður um að meiðsli Hauks Þrastarsonar séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Við skoðun bendir margt til þess að fremra krossband...

ÍBV staðfestir alvarleg meiðsli Ásgeirs Snæs

Ásgeir Snær Vignisson, leikmaður ÍBV, verður að minnsta kosti frá keppni í fjóra til fimm mánuði eftir að hann fór úr axlarlið eftir að hafa lent harkalega í gólfinu eftir hrindingu í viðureign ÍBV og Vals í...
- Auglýsing -

Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til

Örvhenta skyttan Ari Magnús Þorgeirsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH.Ari Magnús lagði skóna á hilluna í sumar en síðastliðin tímabil hefur hann leikið með liði Stjörnunnar við góðan orðstír. Hann er öllum hnútum kunnugur í Kaplakrika...

Hundfúll með sóknina og haltrandi dómara

„Það er hundfúlt að sóknar frammistaða okkar hafi ekki verið betri í kvöld miðað við það sem við leggjum í leikinn varnarlega og með þessa markvörslu,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu eftir tapið fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla...

Sleit Haukur krossband?

Haukur Þrastarson meiddist á vinstra hné í leik Kielce og Elverum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Ljóst er hinsvegar að menn búa sig undir að meiðslin geti...
- Auglýsing -

Stigin tvö skipta öllu máli

„Þetta var karaktersigur hjá liðinu í kvöld því við höfðum alla trú á að við myndum vinna en vissulega var það erfitt,“ sagði Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaður Aftureldingar, og annar af tveimur markahæstu mönnum liðsins í samtali við handbolta.is...

Gamaldags handbolti á Nesinu

Afturelding er áfram taplaus í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa lagt Gróttu, 20:17, í upphafsleik 4. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Leikurinn verður seint í minnum hafður nema þá helst fyrir hversu hægur hann var og minnti...

Bjarki Már heldur áfram

Markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á síðustu leiktíð, Bjarki Már Elísson, byrjar leiktíðina af krafti. Hann skoraði átta mörk í kvöld, þar af eitt úr vítakasti þegar Lemgo vann nýliða Coburg, 33:26, á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -