Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Dani ytra 8. og 9. október nk.Leikirnir við Dani eru til undirbúnings fyrir umspilskeppni sem...
Alls eru 36 dómarar á lista yfir þá sem dæma kappleiki Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem hófst á dögunum. Sömu dómarar dæma einnig leikina í Coca Colabikarkeppninni á keppnistímabilinu. Þetta er nánast sami fjöldi og...
„Ég er vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn með tveggja til þriggja marka mun. Frammistaða liðsins var frábær, ekki síst var varnarleikurinn framúrskarandi. Okkur tókst ítrekað að koma þeim í vandræði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í...
Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í kvöld í TM-höllinni hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika sökum veðurs. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn kemst á dagskrá.Viðureignin átti að marka upphafi annarrar umferðar deildarinnar sem...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Leikmenn ÍBV komast vonandi til höfuðborgarsvæðisins þar sem þeirra bíður viðureign við Stjörnuna í TM-höllina. Ekki var siglt á milli lands og Eyja í gær vegna veðurs....
Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum í gærkvöld þegar lið hans, Nancy, tapaði fyrir Cesson Rennes, 33:23, í deildarbikarkeppninni í Frakklandi á heimavelli Cesson Rennes.Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice unnu Villeurbanne, 31:28, á útivelli í...
„Mér svo létt yfir að okkur tókst að vinna að ég held að þú trúir mér ekki. Við vorum lélegir og megum teljast góðir að hafa unnið,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður Lemgo í...
Óhætt er að segja að þýsku bikarmeistararnir Lemgo hafi sloppið með skrekkinn í kvöld þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Vals og tókst að kreista út eins marks sigur, 27:26, eftir að hafa átt undir högg að sækja í 40 mínútur...
Þrjú mál voru á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar fyrstu leikja í Olísdeild karla og kvenna sem fram fóru fyrir og um síðustu helgi. Ekkert málanna þótti svo alvarlegt að þeir sem að þeim koma þurfa að sæta...
Kórdrengir hafa náð samkomulagi við Róbert Sighvatsson um að taka við þjálfun liðsins en lið Kórdrengja verður nýliði í Grill66-deild karla.Róbert lék með Víkingi og Aftureldingu hér heima og Schutterwald, Düsseldorf, Dormagen og Wetzlar á leikmannaferli sínum. Róbert...
Xavier Sabate hefur framlengt samning sinn um þjálfun pólska liðsins Wisla Plock til ársins 2024. Hann tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum eftir að hafa m.a. verið hjá Veszprém um skeið og orðið að taka pokann sinn þar...
Fyrsta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram frá fimmtudagskvöld og á laugardagskvöld. Helstu niðurstöður eru þessar:Víkingur – ÍBV 27:30 (12:10).
Mörk Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Hjalti Már Hjaltason 5, Jóhannes Berg Andrason 5, Styrmir Sigurðsson 3, Arnar Huginn...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í kvöld þegar liðið vann IF Hallby HK á heimavelli, 33:26, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. IFK Skövde vann báða leikina samanlagt, 66:55, og er með sæti...
Fyrsta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og í gær. Helstu niðurstöður eru þessar:KA/Þór - ÍBV 26:24 (11:11).Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9/3, Aldís Ásta Heimisdóttir 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 3, Ásdís Guðmundsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir...
Örvhenta skyttan Berta Rut Harðardóttir hefur ekkert leikið með Haukum í síðustu tveimur leikjum, gegn Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins og í sigurleiknum á HK í fyrstu umferð Olísdeildarinnar í Schenkerhöllinni á laugardaginn.Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka,...