- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Stjarnan er án þjálfara

Rakel Dögg Bragadóttir er hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá þessu í kvöld og segir að samkomulag hafa orðið um starfslokin. Stjarnan er í fimmta sæti Olísdeildar kvenna. Ekki kemur fram í tilkynningunni hver...

Myndskeið: Björgvin Páll og Sigvaldi Björn vekja athygli

Íslensku landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, og Sigvaldi Björn Guðjónsson, er á meðal þeirra sem áttu bestu tilþrifin í kappleikjum gærdagsins á Evrópumótinu í handknattleik. Björgvin Páll er í hópi þeirra sem þótti sýna hvað lipurlegasta takta í markinu þegar...

Myndasyrpa: Stuðningurinn sem strákarnir tala um

Nokkur hundruð Íslendingar settu sterkan svip á viðureign Íslands og Hollands í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Þeir létu sitt ekki eftir liggja með einörðum stuðningi við strákana okkar í erfiða leik við baráttuglaða og snjalla leikmenn hollenska...
- Auglýsing -

Ráðherra er í hópi stuðningsmanna í Búdapest

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra er í hópi hörðustu stuðningsmanna íslensku landsliðanna. Hann hefur ekki látið sig vanta á leikjum íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Búdapest. Ásmundur Einar var einnig í hópi...

Myndir: Gísli Þorgeir, sár, blóð og fingurkoss

Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk högg við vinstra auga í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Hollands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Sprakk fyrir og fór Gísli Þorgeir af leikvelli í nokkra stund meðan...

Myndaveisla: Ísland – Holland, 29:28

Íslenska landsliðið vann hollenska landsliðið í háspennuleik á Evrópumótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 29:28. Hafliði Breiðfjörð var með myndavélar sínar á lofti meðan að leikurinn stóð yfir. Hluta þess sem bar fyrir augu hans...
- Auglýsing -

Er svo ánægður með að hafa klárað þetta

„Ég er svo stoltur af okkur sem liðsheild að hafa unnið leikinn. Hann var mjög erfiður, hraðinn var mikill og reyndi verulega á alla. Vissulega stóð þetta tæpt en núna er mér alveg sama. Við unnum leikinn og það...

Torsóttur, tæpur og sætur

Torsóttur og tæpur var sigur íslenska landsliðsins á því hollenska í annarri umferð B-riðils Evrópumóts karla í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 29:28. Síðustu mínútur leiksins voru hnífjafnar og æsilega spennandi. Íslensku piltunum tókst að halda boltanum síðustu...

Mathé hélt vonum Ungverja á lífi

Dominik Mathé sá til þess að ungverska landsliðið heldur enn í vonina um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik en bæði lið eru með íslenska landsliðinu í riðli. Mathé skoraði sigurmark Ungverja, 31:30, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka...
- Auglýsing -

FH-ingar halda áfram að elta

FH heldur sínu striki í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna og kemur í humátt á eftir ÍR og Selfoss sem eru fyrir ofan þremur stigum á undan. FH vann í dag ungmennalið Stjörnunnar með átta marka mun í TM-höllinni í...

Þrír bættust við í EM-klúbbinn

Á föstudaginn bættust þrír leikmenn í hóp þeirra sem hafa tekið þátt í leikjum íslenska landsliðsins í lokakeppni EM frá því að Ísland var fyrst með árið 2000. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og Orri...

Myndskeið: Hrækti á áhorfendur eftir grannaslag á EM

Marko Lasica landsliðsmaður Svartfellinga hefur verið sektaður um 5.000 evrur, jafnvirði nærri 750.000 króna, fyrir hrækja í átt til áhorfenda eftir að Svartfellingar unnu Norður Makedóníumenn, 28:24, á Evrópumótinu í handknattleik í gær. Atvikið átti sér stað þegar leikmenn svartfellska...
- Auglýsing -

Ísland hefur einu sinni unnið tvo fyrstu leikina á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik er að taka þátt í lokakeppni Evrópumóts í 12. sinn. Í kvöld leikur liðið annan leik sinn í keppninni að þessu sinni þegar það mætir hollenska landsliðinu í MVM Dome í Búpdapest klukkan 19.30. Ísland...

Dagskráin: Selfoss getur tyllt sér eitt liða á toppinn

Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Allir verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi í gær. Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, Selfoss, verður í eldlínunni í dag þegar...

Molakaffi: Harpa flytur, Andrea vann, H71 áfram, Danir, Spánverjar, Kühn

Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -