Bjarki Már Elísson bauð upp á flugeldasýningu í kvöld þegar hann skoraði 15 mörk í 15 skotum er Lemgo tók á móti franska liðinu Nantes í Evrópudeildinni í handknattleik. Bjarka Má héldu bókstaflega engin bönd, hann var hreint ótrúlegur...
Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Hauka með tveggja marka mun, 26:24, í Origohöllinni. Valur var með fjögurra marka forskot að loknum fyrir hálfleik, 14:10. Valskonur bætast þar með...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla var heiðraður í gærkvöld þegar viðurkenningar á Die German Handball Awards 2021 fóru fram en þá var lýst niðurstöðu í kjöri í ýmsum flokkum á handknattleiksfólki sem skaraði fram úr á síðasta...
„Þrettán fóru í einangrun og sumar urðu nokkuð veikar. Það breytir ekki því að við verðum klár í bikarleik á fimmtudaginn,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, við handbolta.is.
Handbolti.is sagði frá því á föstudaginn að átta leikmenn kvennaliðs...
Hressilega hljóp á snærið hjá sænska úrvalsdeildarliðinu, Lugi, sem einnig er hægt að kalla Íslendingalið, þegar greint var frá því í morgun að þekktasta handknattleikskona Svía, Isabelle Gulldén, hafi samið við félagið.
Gulldén, sem leikur alla jafna á miðjunni, kemur...
Vonir standa til þess að hægt verði að flauta til tveggja leikja í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum leikjum var slegið á frest í gærkvöld vegna óveðurs og ófærðar sem fór vaxandi í síðdegis og í...
Steinunn Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold til eins árs, út leiktíðina 2023. Félagið greindi frá þessu í tilkynningu í gær. Steinunn kom aftur til Skanderborg-liðsins á síðasta sumri eftir að hafa spreytt sig annars...
Þjálfaraskipti verða hjá Olísdeildarliði HK eftir keppnistímabilið sem stendur yfir. Halldór Harri Kristjánsson þjálfari HK staðfesti það við handbolta.is í dag. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna...
Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið...
Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...
Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans, Gummersbach, vann Eisenach, 28:25, á heimavelli í gær í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Gummersbach heldur efsta sæti deildinnar. Liðið er með 34 stig eftir 22 leiki...
Þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum er KA/Þór í undanurslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Ríkjandi bikarmeistarar unnu HK með tíu marka mun, 30:20, í KA-heimilinu í kvöld eftir að hafa verið fjórum...
Fjórtánda umferð í Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina en það var jafnframt lokaumferð riðlakeppninnar. Mikil spenna var á nokkrum vígstöðum en fyrir helgina áttu nokkur lið enn möguleika á að hreppa farseðilinn beint í 8-liða úrslit.
FTC, Brest og...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í sænska liðinu IFK Skövde féllu í dag úr leik með minnsta mun í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Skövde tapaði fyrir SKA Minsk, 29:28, að lokinni vítakeppni í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands.
Fyrri viðureign liðanna...
KA leikur í fyrsta sinn í undanúrslitum bikarkeppnini HSÍ undir eigin merkjum í 18 ár fimmtudaginn 10. mars. KA vann Hauka á heimavelli í dag í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins karla með tveggja marka mun, 28:26, eftir að...