- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Vinsælast 2021 – 2: Allt vitlaust, óvissuferð, þjálfari flaug, mein, ömurlegt

Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...

Molakaffi: Toft, Gomes, Načinović, Martinović, Peric

Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft gengur til liðs við stórlið Györ á næsta sumri samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Toft hefur undanfarin tvö ár leikið með franska liðinu Brest.  Györ hefur þegar þrjá markverði á sínum snærum, Laura Glauser,  Amandine...

Áfram er á brattann að sækja

Þótt Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, léti til sín taka í kvöld þá nægði það eitt og sér ekki til þess að Kolding krækti í stig er það mætti Frederica í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst og félagar máttu bíta í það...
- Auglýsing -

Íslendingar sóttu sigur í Max Schmeling Halle

Íslendingaliðið MT Melsungen sótti tvö stig í greipar liðsmanna Füchse Berlín í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld í hörkuleik, 29:28, eftir að heimaliðið hafði verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Með sigrinum treysti Melsungen stöðu...

Sjö mörk Andreu nægðu ekki

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, og stöllur hennar í Kristianstad féllu í kvöld úr leik í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar þrátt fyrir sigur, 32:31, á Skara HF í síðari undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Kristianstad. Leikmenn Skara unnu í fyrri...

Arnar Birkir öflugur í öðrum sigri Aue í röð

Arnar Birkir Hálfdánsson átti afar góðan leik í kvöld þegar EHV Aue vann annan leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Aue lagði Dessauer, 34:26, á heimavelli og hefur þar með mjakað sér frá tveimur neðstu...
- Auglýsing -

Vinsælast 2021 – 1: Strákarnir, Aron, Kría, reynslumaður, Parísarfarar

Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...

Molakaffi: Daníel Freyr, Aron Dagur, Bjarni Ófeigur, Palicka, Strasek, Mikler, Bodo

Daníel Freyr Andrésson náði sér alls ekki á strik í gær þegar lið hans, Guif, tapaði fyrir IK Sävehof, 35:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar leikið var í Partille. Daníel Freyr stóð hluta leiksins í marki Guif og...

Fengu skell í heimsókn til meistaranna

Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo fengu skell í kvöld er þeir sóttu meistaralið THW Kiel heim. Meistararnir léku við hvern sinn fingur og fengu leikmenn ekki við neitt ráðið. Lokatölur 32:19 fyrir Kiel eftir að liðið var...
- Auglýsing -

Betri er hálfur skaði en allur

Betri er hálfur skaði en allur. Það má e.t.v. segja um annað stigið sem Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen kræktu í á síðustu sekúndum viðureignar sinnar við GWD Minden í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í þýsku 1....

Óðinn Þór fór á kostum í kveðjuleiknum

Óðinn Þór Ríkharðsson virðist kunna vel við sig í keppnistreyju Gummersbach því annan leikinn í röð fór hann á kostum með liðinu þegar það vann Coburg, 37:35, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í dag. Ef...

Þórsari hefur skorað flest mörk í Grill66-deildinni

Þórsarar á Akureyri hafa innan sinna raða markahæsta leikmann Grill66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir þegar hlé hefur verið gert á keppni vegna jóla- og áramótleyfa. Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skorað 60 mörk í 10 leikjum deildarinnar til...
- Auglýsing -

Molakaffi, Davis, Dmitrieva, Abdulla, Axel, frestað í Danmörku

David Davis hefur verið ráðinn þjálfari RK Vardar Skopje frá og með næsta sumri. Davis var síðasta þjálfari Veszprém í Ungverjalandi en var leystur frá störfum í vor eftir að liðinu tókst m.a. ekki að verja ungverska meistaratitilinn undir...

Þórir er einn af eftirlætis leikmönnum forseta Kielce

Hollenski kaupsýslumaðurinn Bertus Servaas hefur í tvo áratugi verið forseti pólska stórliðsins Vive Kielce sem hefur verið eitt fremsta handknattleikslið Evrópu síðasta áratuginn eða rúmlega það. Servaas er óspar að viðra skoðanir sína á samfélagsmiðlinum Twitter, svara stuðningsmönnum og...

Hefur skorað nærri níu mörk í leik – þessar eru markahæstar

Unglingalandsliðskonan frá Selfossi, Tinna Sigurrós Traustadóttir, er markahæst í Grill66-deild kvenna um þessar mundir en jólafrí er í deildinni og um þessar mundir og verður fram yfir áramót. Tinna Sigurrós hefur skorað 8,6 mörk að jafnaði í leik og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -