Efst á baugi

- Auglýsing -

Viggó og félagar bitu frá sér

Viggó Kristjánsson og félagar í Stuttgart bitu frá sér í kvöld eftir fremur brösótt gengi í síðustu leikjum í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Göppingen, 28:26, á heimavelli eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að...

Ekkert varð úr leik hjá Grétari Ara og samherjum

Ekkert varð af því að Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice mættu Sarraebourg í næst efstu deild franska handknattleiksins síðdegis í dag. Kórónuveiran leikur marga grátt í Frakklandi um þessar mundir og eftir því sem fram kemur á...

Uppi í annað sæti – frestað hjá Aroni Rafni

Gummersbach,  sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, komst að minnsta kosti um stund upp í annað sæti þýsku 2. deildarinnar í dag þegar liðið vann Ferndorf, 30:28, á heimavelli. Gummersbach komst þar með stigi upp fyrir N-Lübbecke sem sat í...
- Auglýsing -

Bjarni leikur til úrslita

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk fyrir Skövde þegar liðið vann Kristianstad, 23:22, á heimavelli í þriðja undanúrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik í dag. Bjarni lék í um stundarfjórðung í leiknum og náði loks að sýna sínar...

Eru með bakið upp að vegg

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg eru í slæmri stöðu eftir tap fyrir SönderjyskE í fyrstu viðureign liðanna í umspili um keppnisrétt í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 26:23. Leikið var á heimavelli EH Aalborg sem...

Dagskráin: Riðið á vaðið í Garðabæ

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast af stað eftir mánaðarlangt hlé. Tveir leikir voru í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Í kvöld hefst sextánda umferð deildarinnar með einum leik en aðrir leikir í umferðinni verða háðir á morgun. Fljótlega eftir...
- Auglýsing -

Landsliðsmarkvörður framlengir dvöl sína

Færeyski landsliðsinsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA en greint er frá þessu á heimsíðu félagsins.Satchwell kom til KA fyrir tímabilið sem nú stendur yfir frá Neistanum í Þórshöfn og hefur...

Molakaffi: Endurkjörinn, nýr varforseti, Hansen, Zaponsek, Kristín

Michael Wiederer var í gær endurkjörin forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, til næstu fjögurra ára á þingi EHF sem haldið var í Vínarborg. Endurkjörið kom ekki á óvart þar sem Wiederer var einn í kjöri. Nú hefst hans annað kjörtímabil...

Smit í herbúðum Nancy

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, greinir frá því á Facebook-síðu sinni í dag að smit kórónuveiru, tvö tilfelli, hafi komið upp í herbúðum þess. Af þeim sökum var viðureign Nancy og Dijon sem fram átti að...
- Auglýsing -

Snilldartilþrif Arons – myndskeið

Í tilefni af þeim stórfréttum sem staðfestar voru í vikunni að Aron Pálmarsson gangi til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold i sumar eftir fjögurra ára veru hjá Barcelona hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið saman ítarlegt og skemmtilegt myndskeið...

Rýr uppskera á heimavelli

Íslendingaliðið EHV Aue náði aðeins í annað stigi í kvöld í viðureign sinni við Konstanz á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 27:27. Leikmenn Konstanz jöfnuðu metin þegar um ein mínúta var til leiksloka og þar við sat....

KA hefur óskað eftir frestun tveggja leikja

KA hefur óskað eftir því við Handknattleikssamband Íslands að tveimur leikjum liðsins í Olísdeild karla sem fram eiga að fara 30. apríl og 3. maí verði frestað þar til eftir 9. maí. Tveir leikmenn KA-liðsins, Nicholas Satchwell og Allan...
- Auglýsing -

Ekki leikið í yngstu flokkunum næstu tvær helgar

Fjölliðamótum í handknattleik barna í 5. – 8. flokki næstu tvær helgar hefur verið aflýst vegna ástandsins í samfélaginu en það er samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum og sóttvarnarlækni sem leggjast gegn öllum mannamótum og ferðalögum milli landshluta sé hjá...

Flytur sig um set innan Noregs

Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur samið við norska 1. deildarliðið Gjerpen sem hefur bækistöðvar í Skien í Þelamörk í Noregi. Forsvarsmaður félagsins staðfestir komu Söru Daggar til félagsins á dögunum í staðarblaði í Skien. Ekkert er hinsvegar staf um...

Molakaffi: Lið Aðalsteins leikur til úrslita, framlengingar, lánaður til Frakklands og fara til Tyrklands

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveianr hans í Kadetten komust í gærkvöld í úrslit bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten vann BSV Bern, 27:20, á útivelli í undanúrslitaleik. Kadetten mætir HC Kriens-Luzern í úrslitaleik laugardaginn 8. maí. Liðin höfnuðu í öðru og þriðja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -