„Við erum að fara í mjög erfitt verkefni gegn Slóvenum. Það er mikill munur á liðunum sem eru í hópi þeirra bestu og hafa nánast verið á öllum stórmótum síðustu ár, eins og Slóvenum, og þeirra sem landsliðið var...
Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að flytja til Íslands í sumar með fjölskyldu sinni eftir um tveggja áratuga búsetu í Danmörku, Þýskalandi og í Frakklandi. Síðustu fimm ár hefur Róbert búið í Árósum þar sem...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cleopatre Darleux hefur skrifað undir nýjan samning við Brest í heimalandi sínu. Fetar hún þar með í fótspor Söndru Toft markvarðar sem einnig framlengdi samning sinn við franska liðið á dögunum. Franska ungstirnið Agathe Quiniou ætlar einnig...
Neistin, sem Arnar Gunnarsson þjálfari, tapaði öðru sinni í kvöld fyrir VÍF frá Vestmanna í undanúrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, lokatölur 28:23, fyrir VÍF.Þar með liggur fyrir að VÍF mætir ríkjandi meisturum H71 í úrslitaleik um færeyska meistaratitilinn á...
„Það er stutt síðan við vorum saman síðast og þess vegna þekkjumst við betur og erum meiri heild en áður. Um leið þá búum við vel að því sem við unnum fyrir síðasta verkefni þótt andstæðingurinn núna sé allt...
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í dag eftir þriggja daga hlé frá æfingum yfir páskahátíðina. Framundan eru tveir afar mikilvægir leikir hjá íslenska landsliðinu gegn Slóvenum í undankeppni heimsmeistaramótsins 17. og 21. apríl, sá fyrri ytra. Landsliðið...
„Það er ekki mikið gert úr þessum deildarmeistaratitli hér í Danmörku. Engin bikar og allir voru frekar slakir. Það kom mér á óvart,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og markvörður GOG, sem varð danskur deildarmeistari í handknattleik í gær...
Það verður sannkallaður Íslendingaslagur þegar leikið verður í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 13. og 20. apríl. Sænska liðið IFK Kristianstad, sem Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með mæta Ómari Inga Magnússyni og samherjum...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel hefur framlengt samning sinn við deildar-, og bikarmeistara GOG til ársins 2024. Gidsel hefur leikið afar vel með GOG á leiktíðininni auk þess sem hann sló í gegn með heimsmeisturum Dana á HM í Egyptalandi...
Um helgina fóru fram fyrri leikirnir í þremur viðureignum í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna. Í Rúmeníu tók CSM á móti rússneska liðinu CSKA þar sem að rúmenska liðið hafði betur, 32-27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Bietigheim, reyndist löndum sínum í EHV Aue óþægur ljár í þúfu í dag þegar lið þeirra mættust í þýsku 2. deildinni. Aron Rafn varði 13 skot og var með ríflega 39% hlutfallsmarkvörslu í 11 marka...
Gunnar Steinn Jónsson og samherjar í Göppingen styrktu stöðu sína í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með eins marks sigur á Füchse Berlin á heimavelli, 25:24. Á sama tíma tapaði Rhein-Neckar Löwen fyrir Wetzlar, 34:32, á útivelli....
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG urðu í dag danskir deildarmeistarar í handknattleik með sigri á Fredericia, 30:26, í lokaumferð deildarinnar. Bætist þar með önnur rós í hnappagat landsliðsmarkvarðarins á leiktíðinni því í haust varð hann danskur...
Magdeburg tapaði sínum fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik síðan í nóvember er liðið tók á móti Flensburg á heimavelli í dag í toppslag deildarinnar. Gestirnir frá Flensborg voru sterkari á lokakafla leiksins og unnu með þriggja...
Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði leika um bronsverðlaunin í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að þeir töpuðu öðru sinni fyrir ríkjandi meisturum, H71, með eins marks mun í Hoyvík í gærkvöld, 23:22. Staðan var...