- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna – 2. umferð, uppgjör

Tveimur umferðum er lokið í Grill66-deild kvenna, alltént hjá flestum liðum deildarinnar. Síðustu leikir voru rétt fyrir og um nýliðna helgi. Úrslit þeirra voru sem hér segir:Grótta - Valur U 25:19 (14:5).Mörk Gróttu: Katrín Anna Ásmundsdóttir 7, Nína Líf...

EHF sektar Snorra Stein

Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu hefur sektað Snorra Stein Guðjónsson þjálfara karlaliðs Vals um 1.000 evrur, jafnvirði 151.000 króna fyrir framkomu í garð dómara og eftirlitsmanns eftir viðureign Vals og Lemgo í annarri umferð Evrópdeildarinnar í Origohöllinni á síðasta þriðjudag.Aganefndin segir...

Olsson fékk höfuðhögg – gæti misst af undanúrslitaleiknum

Óvissa ríkir um þátttöku sænsku handknattleikskonunnar, Emmu Olsson hjá Fram, í undanúrslitaleik Fram og Vals í Coca Cola-bikarnum á næsta fimmtudag. Olsson fékk bylmingsskot í höfuðið eftir um stundarfjórðung í viðureign Hauka og Fram í annarri umferð Olísdeildarinnar í...
- Auglýsing -

Olísdeild kvenna – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á föstudag, laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:ÍBV - Afturelding 35:20 (21:11). Mörk ÍBV: Harpa Valey Gylfadóttir 11, Lina Cardell 10, Elísa Elíasdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 3, Marija...

Olísdeild karla – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudaginn í síðustu viku. Reyndar var tveimur leikjum af sex frestað eins og fram kemur neðst í þessari grein. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:FH - Grótta 25:22...

Molakaffi: Elías, Sandra, Steinunn, Áki, Arnar, Katrín, Halldór, Óskar, Viktor, Ólafur

Elías Már Halldórsson stýrði liði sínu, Fredrikstad Bkl., til sigurs á Aker á heimavelli, 34:32, í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í gær. Fredrikstad er með fjögur stig í áttunda sæti deildarinnar.Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir...
- Auglýsing -

Sóttu tvö stig í Skálahöllina

Eftir tap í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum þá sneru leikmenn Neistans, sem Arnar Gunnarsson leikur með, við blaðinu í dag. Þeir sóttu tvö stig í Skálahöllina gegn leikmönnum StÍF sem voru taplausir fyrir viðureignina. Neistin...

Sterkari á endasprettinum

Þórsarar voru sterkari á endasprettinum gegn ungmennaliði Hauka er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í dag í lokaleik fyrstu umferðar Grill66-deildar karla í handknattleik. Góður lokasprettur færði Þór tveggja marka sigur, 27:25, eftir að hafa verið marki yfir...

Leitar logandi ljósi að markverði

„Ég hef nánast talað við alla markverði á landinu en því miður hefur það ekki borið árangur,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Olísdeildarliðs Aftureldingar í handknattleik kvenna en hann og forráðamenn liðsins leita logandi ljósi að markverði til lengri...
- Auglýsing -

Kórdrengir fóru tómhentir úr Mosfellsbæ

Hið nýja lið Kórdrengja varð að sætta sig við fjögurra marka tap fyrir ungmennaliði Aftureldingar í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik er liðin leiddu saman hesta sína í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ í gær, lokatölur 30:26.Afturelding...

Molakaffi: Dagur, Aðalsteinn, Orri Freyr, Harpa, Palicka, Johannesson, Kristinn

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla er einn þriggja sem nefndur er til sögunnar sem eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stóli þjálfara þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen í frétt sem birtist í gær í Hessische Niedersächsische Allgemeine Zeitung,...

Fyrsti sigurinn er í höfn

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy unnu í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni þegar þeir lögðu liðsmenn Toulouse, 24:22, á útivelli. Nancy sem kom upp í deild þeirra bestu fyrir keppnistímabilið hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum...
- Auglýsing -

Meistararnir eru áfram á toppnum

Íslandsmeistarar KA/Þórs sitja áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna á heimavelli í dag með eins marks mun, 27:26, í KA-heimilinu í dag, í annarri umferð. Sigurinn var ekki eins tæpur og lokatölurnar gefa til...

Haukar voru hársbreidd frá sigri

Haukar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í eitt stig úr viðureign sinn við Fram í dag þegar liðin mættust í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 32:32, í miklum markaleik. Fram var fjórum mörkum...

Arnór og Álaborg áfram á toppnum – Viktor Gísli í eina taplausa liðinu

Norðmaðurinn Sebastian Barthold var í miklum ham þegar meistarar Aalborg Håndbold unnu öruggan sigur á sameinuðu liði Skanderborg Århus, 33:24, á útivelli. Barthold skoraði níu mörk í 11 skotum. Aron Pálmarsson er ennþá frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -