Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að framundan sé „hans brattasta brekka“ til þessa á handknattleiksferlinum sem hefur verið þyrnum stráður þótt hann hafi ekki verið langur. Gísli Þorgeir er staðráðinn í að klífa þrítugan hamarinn og koma sterkari til...
Sænski línumaðurinn Jesper Nielsen hefur samið við danska meistaraliðið í Aalborg Håndbold og flytur til Danmerkur í sumar þegar núverandi samning hans við Rhein-Neckar Löwen rennur sitt skeið á enda. Nielsen er nýjasta trompið í styrkingu Álaborgarliðsins en fyrir...
Stjarnan lagði KA, 32:27, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og færðist upp í sjöunda sæti deildarinnar eins og fjallað er um hér.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var eins og venjulega með myndavélina á lofti í KA-heimilinu í...
Framarar færðust upp í áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum ÍR, 29:23, í íþróttahúsinu í Austurbergi. Framarar voru með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og virtist aldrei vera sennilegt...
Stjarnan hafði sætaskipti við KA í Olísdeild karla með sigri á Akureyrarliðinu í KA-heimilinu í kvöld, 32:27, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 17:16. KA féll þar með niður í áttunda sæti deildarinnar og er með 15...
„Maður verður ekki verulega ánægður þegar einhver hótar að manni svona – og ég er ekki sáttur við að þurfa að skilja konuna eftir heima þegar ég þarf að ferðast vegna vinnunnar,“ sagði Alfreð Gíslason, lanndsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik...
Hannes Jón Jónsson er hættur þjálfun þýska 2. deildarliðsins Bietigheim en til stóð að hann stýrði liðinu út keppnistímabilið. Af því verður ekki. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Bietigheim.„Ég vildi gjarnan stýra liðinu til loka keppnistímabilsins enda...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Slóveníu í umspilssleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Fyrri leikurinn verður í Slóveníu 16. eða 17. apríl og sá síðari 20. eða 21. apríl. Síðari viðureignin verður heimaleikur Íslands.Samanlagður sigurvegari í leikjunum...
Tveir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld. KA og Fram hafa nú endurheimt færeysku landsliðsmennina eftir leiki þeirra með landsliðinu á dögunum og sóttkvíarferli sem tók við eftir að þeir sneru aftur til Íslands. Hvort lið...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sluppu fyrir horn í forkeppni Ólympíuleikana í handknattleik og verða þar af leiðandi með á leikunum í Japan í sumar. Eftir sigur Noregs á Rúmeníu á laugardag biðu leikmenn og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Saint-Raphaël, 28:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. PAUC situr í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig eftir 15 leiki, er tveimur...
Nú þegar íslenska kvennalandsliðið er komið áfram í umspilsleiki um þátttökurétt á HM í handknattleik kvenna er ekki úr vegi að líta á hvernig því verður háttað. Dregið verður í umspilsleikina á morgun.Fyrri umferð umspilsleikjanna fer fram 16....
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er komið áfram í umspil um sæti á HM eftir tíu marka öruggan sigur á landsliði Litháen, 33:23, í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í lokaleiknum í riðli Íslands í forkeppni HM. Íslenska...
Óttast er að Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik hafi meiðst alvarlega á vinstri öxl í viðureign með Magdeburg gegn Füchse Berlin í þýsku fyrstu deildinni í dag. Atvikið átti sér stað þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka....
Sunna Jónsdóttir er ekki í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins, sem mætir Litháen klukkan 18 í kvöld í Skopje. Sunna meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær. Þá er Steinunn Björnsdóttir áfram óleikfær sökum meiðsla, sem hún hlaut gegn...