- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Verð ekki rólegur næstu daga

„Ég er ánægður með sigurinn og við lékum vel. Eitthvað hefði mátt ganga betur í síðari hálfleik en á þeim tíma fór Björgvin að verja vel í Haukamarkinu á sama tíma og Martin datt aðeins niður. Mjög snögg leikgreining...

„Staðan er bara galopin“

„Þetta er bara hörkueinvígi eins og sást á þessum hörkuleik tveggja frábærra liða,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka við handbolta.is eftir tap Hauka fyrir Val, 32:29, í fyrri viðureign liðanna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Origohöllinni...

Valur fer með þriggja marka forskot til Hafnarfjarðar

Valsmenn fara með þriggja marka forskot í farteskinu í síðari úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í handknattleik við Hauka á föstudaginn eftir að hafa unnið fyrri viðureignina 32:29 í Origohöllinni í kvöld í hreint stórskemmtilegum leik þar sem boðið var upp...
- Auglýsing -

Nóg pláss en almennur áhugi er enn takmarkaður

„Við ættum að geta verið með fjögur hólf og hvert þeirra getur tekið 300 manns í sæti. En það hefur ekki verið framboð af miðum sem hefur hindrað fólk í að koma á völlinn,“ segir Theódór Hjalti Valsson...

Aron vísar á stjórnendur Barcelona

„Þú verður að spyrja stjórnendur félagsins af hverju ég verð ekki áfram.“ Eitthvað í þessa veruna svarar Aron Pálmarsson nýkrýndur Evrópumeistari í þriðja sinn spurningu spænska fjölmiðilsins RAC1 af hverju hann sé á förum frá Evrópumeisturum Barcelona eftir fjögur...

Dagskráin: Liðin unnu sitt hvorn leikinn – Haukar marki yfir

Fyrri viðureign deildarmeistara Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik fer fram í kvöld í Origohöll Valsmanna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Liðin unnu sitt hvorn leikinn þegar þau mættust í Olísdeildinni á keppnistímabilinu en Haukar eru einu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Remili, Kounkoud, Entrerrios, de Vargas, Strebik, Rivera, Mem, Hombrados

Pólska meistaraliðið Lomza Vive Kielce sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með hefur samið við frönsku landsliðsmennina Nedim Remili og Benoît Kounkoud. Þeir koma til Kielce eftir ár. Báðir eru nú í herbúðum Paris SG. Samningur þeirra...

Fer af Nesinu í Fjörðinn

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Önnu Láru Davíðsdóttur til næstu tveggja ára. Anna Lára, sem verður 21 árs á þessu ári, kemur til liðs við Hauka frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin ár. Hún lék 16...

Myndir: Vel heppnaður Handboltaskóli HSÍ og Alvogen

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fór fram í 26. skiptið um helgina í TM Höllinni í Garðabæ en þátttakendur í þetta skiptið voru stúlkur og drengir fædd 2008.Eins og undanfarin ár tilnefndu aðildarfélag HSÍ fjóra leikmenn af hvoru kyni...
- Auglýsing -

Standa höllum fæti

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen standa höllum fæti í keppni við Pfadi Winterthur um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir annað tap í úrslitarimmu liðanna í kvöld, 33:28. Leikið var í Schaffhausen. Pfadi...

Dregur saman í kapphlaupinu á milli Schiller og Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon sækir jafnt og þétt að Marcel Schiller, markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar. Schiller er aðeins fjórum mörkum á undan Selfyssingnum þegar fjórar umferðir eru eftir óleiknar. Dregið hefur saman með þeim í undanförnum leikjum og ljóst...

Tveir úrslitaleikir sem verða ekki framlengdir

Báðir úrslitaleikir Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem framundan eru hefjast klukkan 19.30. Fyrri viðureignin fer fram í Origohöll Valsara á morgun, þriðjudag, og sú síðari verður á föstudaginn í Schenkerhöll Hauka á Ásvöllum.Sömu reglur verða...
- Auglýsing -

Mikilvægasti leikur tímabilsins er framundan

„Auðvitað var þetta svakalegt högg í gær, en við verðum líka gera okkur grein fyrir því að þetta Barca lið vann 60 leiki af 60 á þessu tímabili. Þannig að eftir einhverja daga eigum við eftir að líta ...

Molakaffi: Fannar Þór, Hákon Daði, Arnar, Anna, Arnór, Gísli, Mikalonis, Sigrún

Fannar Þór Friðgeirsson lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV á föstudaginn þegar liðið vann Val í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í Origohöllinni. Sigurinn nægði ekki til þess að fleyta ÍBV í úrslit Íslandsmótsins. Fannar kom til ÍBV fyrir...

Eyjamaður ráðinn á Selfoss

Eyjamaðurinn Svavar Vignisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Selfossi. Svavar tekur við að Erni Þrastarsyni sem þjálfað hefur meistaraflokksliðið.Svavar, sem er 48 ára gamall, hefur bæði spilað með og þjálfað ÍBV. Hann var leikmaður liðsins frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -