- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Aguinagalde, Alfreð, Weber, Andersen, Lavrov

Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde lék á laugardaginn sinn 200. landsleik fyrir landsliðið og var heiðraður af því tilefni. Aguinagalde er 38 ára gamall og er á leið á Ólympíuleikana með spænska landsliðinu.Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs...

Nóg að gera hjá Arnóri

Arnór Atlason situr ekki auðum höndum þessa dagana þótt leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold séu í sumarfríi út um borg og bý. Arnór er þessa dagana að búa U19 ára landslið Dana undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...

Tekjufall og óvissa kemur niður á Evrópukeppninni

Tekjufall handknattleiksliða vegna kórónuveirufaraldursins er farinn að segja til sín víða enda hafa félög verið án verulegs hluta tekna sinna í hálft annað ár m.a. vegna þess að áhorfendum hefur ekki verið heimilt að mæta í keppnishallirnar. Af þessum...
- Auglýsing -

Mæta Finnum í annarri umferð

Næsti leikur U19 ára landsliðsins í B-deild Evrópumótsins í handknattleik i Skopje í Norður Makedóníu verður á morgun, mánudag, gegn landsliði Finna. Leikurinn hefst klukkan 11 að íslenskum tíma. Finnar töpuðu í gær í fyrstu umferð fyrir Pólverjum, 34:23....

Molakaffi: „El Gigante“, Moreschi, Thulin, Metalurg

Gauthier Mvumbi línumaður landsliðs Kongó sem vakti mikla athygli fyrir góða frammistöðu og líflegt viðmót á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar leikur með Pouzauges í næst efstu deild í Frakklandi á næsta keppnistímabili. Hann lék með 4. deildarliðinu Dreux...

Fer frá Aftureldingu til Stjörnunnar

Handknattleiksmarkvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur fært sig um set og skrifað undir saming við Stjörnuna til ársins 2024. Arnór Freyr kemur til félagsins frá Aftureldingu hvar hann hefur verið undanfarin þrjú ár. Arnór er 30 ára gamall og er uppalinn...
- Auglýsing -

Myndir: Ísland – Hvíta-Rússland

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lék í dag sinn fyrsta leik í B-hluta Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Skopje í Norður-Makedóníu. Því miður tapaðist leikurinn naumlega, 23:22. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir...

Herslumuninn vantaði upp á

Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði naumlega, 23:22, í fyrsta leik sínum í B-hluta Evrópumeistaramótsins í Skopje í dag. Ísland var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Finnum...

Molakaffi: Ungverjar, Portúgal, Hammer, Rentsch

Ungverjaland vann Brasilíu í vináttuleik í handknattleik kvenna í Siofok í Ungverjalandi í gærkvöldi, 34:31. Lið beggja þjóða eru að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í Tókýó eftir um hálfan mánuð.Portúgal vann Spán í fyrri...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá Alfreð í upphitun fyrir Ólympíuleikana

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handknattleik unnu öruggan sigur, 36:26, á landsliði Brasilíu í fyrri vináttuleik þýska landsliðsins í undirbúningnum fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Nürnberg að viðstöddum rétt tæplega 700 áhorfendum. Þýska...

Myndir: Allar klárar í slaginn í Skopje

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur á morgun upphafsleik sinn í B-deild Evrópumótsins í handknattleik þegar það mætir landsliði Hvíta-Rússlands í Vardar-höllinni í Skopje í Norður-Makedóníu. Viðureignin verður sú fyrsta af fimm hjá íslenska liðinu...

Okkur langar að gera það gott

„Auðvitað okkur langar okkur til að vinna keppnina og komast áfram. Það verður markmiðið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir einn þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um þátttku landsliðsins í B-deild Evrópmótsins í handknattleik sem hefst...
- Auglýsing -

Gísli og Ómar taka þátt í HM félagsliða í október

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, tekur þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða (IHF Super Globe) sem fram fer í Dschidda í Sádi-Arabíu 4. til 10. október. Félagið greinir frá því í morgun að boð...

Molakaffi: Manea, Iturriza, Alekseev, án áhorfenda

Ein þekktasta handknattleikskona Rúmeníu á síðustu árum, Oana Manea, hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik 36 ára gömul. Manea hætti fyrir tveimur árum. Hún tók þátt í 12 stórmótum með rúmenska landsliðinu og var í sigurliði Györ í...

Semur til 2024 eftir barnsburðarleyfi

Handknattleikskonan Stefanía Theodórsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2024. Mun hún styrkja liðið töluvert fyrir komandi átök en Stefanía var í barnsburðarleyfi á síðasta keppnistímabili. Stefanía þekkir TM-höllina mjög vel enda hefur hún spilað með meistaraflokki Stjörnunnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -