Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn...
Leikmaður rúmenska landsliðsins í handknattleik greindist jákvæður við skimun fyrir kórónuveiru á landamærum við komu landsliðsins til Danmerkur í gærkvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu.Danskir fjölmiðlar greina frá að um sé að ræða hægri hornakonuna Laura...
Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Ungverjalands....
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, getur ekki spilað út Domagoj Pavlovic í næstu leikjum, að minnsta kosti fram að áramótum. Króatinn meiddist á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Bergischer á sunnudaginn. Nú er komið í ljós að...
Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins hefur komið Alþjóða handknattleikssambandinu og Egyptum, sem skipuleggja HM karla í janúar, til varnar. Margir innan þýska handboltans hafa á undanförnum vikum lýst yfir efasemdum sínum um að rétt sé að HM fari fram...
Þýski handknattleiksþjálfarinn Stephan Swat var lagði inn á sjúkrahús fyrir helgina vegna veikinda eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Swat er þjálfari þýska 2. deildarliðsins EHV Aue sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson....
„Við megum ekki við minnstu mistökum við framkvæmd mótsins. Enginn má kasta til höndunum í sóttvörnum. Það er svo mikið í húfi fyrir íþróttina,“ segir Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IFH, í samtali við Mannheimer Morgen í dag þar...
„Eins og staðan er í morgunsárið þá stefnum við á að leika heima og að heiman,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH spurður um hvort eitthvað hafi verið ákveðið um væntanlega leiki karlaliðs FH við HC Robe Zubří frá...
Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Svíþjóðar....
Aron Rafn Eðvarðsson og samherjar hans í þýska liðinu Bietigheim losna úr einangrun í dag og geta hafið á fullum krafti undirbúning fyrir viðureign liðsins við Grosswallstadt á miðvikudagskvöld. Bietigheim hefur aðeins leikið þrjá leiki í þýsku 2. deildinni...
Hörður Fannar Sigþórsson lét til sín taka þegar lið hans KÍF vann Kyndil, 26:20, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli KÍF í Kollafirði. Heimamenn voru með öruggt forskot í hálfleik, 15:9, og gáfu...
Fimm dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Serbíu....
Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...
Uppnám varð í gær innan rúmenska landsliðsins í handknattleik kvenna sem er á leiðinni á Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Línukonan sterka Crina Pintea greindist smituð af kórónuveirunni í gær auk tveggja sjúkraþjálfara liðsins. Það sem eftir...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í þremur skotum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli, 27:27, á heimavelli í gær gegn Werder Bremen í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Um var að ræða frestaðan leik...