Efst á baugi

- Auglýsing -

Jakob: Hvað gerir FH í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Jakob Lárusson, þjálfari...

Þegar þungir og svifaseinir Sovétmenn komu í heimsókn

Glöggur lesandi handbolta.is  var á dögunum að blaða í dagblöðum frá fyrri tíð þegar hann rakst á ítarlega umfjöllun í Morgunblaðinu um vináttulandsleik landsliða Íslands og Sovétríkjanna í karlaflokki sem fram fór í Laugardalshöll fimmtudaginn 8. febrúar 1973....

Fjölnisfólk leggur ekki árar í bát í samkomubanni

Vegna samkomubanns og lokunar á íþróttastarfsemi og líkamsræktarstöðva ætlar Fjölnir að fara af stað með skemmtilega áskorun, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu.„Það sem þú þarft að gera er að setja inn færslu með mynd...
- Auglýsing -

Fyrsta tap Guðjóns Vals

Gummersbach tapaði í kvöld í fyrsta sinn undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar þegar liðið sótti Hamm-Westfalen heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Eftir jafnan leik voru heimamenn ívið sterkari á lokakaflanum og skoruðu tvö síðustu mörkin, 27:25....

Kastening tryggði Guðmundi og félögum annað stigið

Timo Kastening tryggði Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í Melsungen annað stigið gegn GWD Minden á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, lokatölur 24:24. Kastening skoraði úr vítakasti fimm sekúndum fyrir leikslok en 11 sekúndum...

Níu marka sigur í Skálum

Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar í KÍF frá Kollafirði færðust upp í þriðja sæti færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag þegar þeir gerðu góða ferð í Skála og skelltu heimamönnum í STíF með níu marka mun, 32:23.Leikmenn KÍF...
- Auglýsing -

„Tókum of margar rangar ákvarðanir“

„Við tókum of margar rangar ákvarðanir síðustu mínúturnar og klikkuðum líka á dauðafærum,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í kvöld eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði með eins marks mun fyrir Solingen á útivelli í...

Loksins leikið í Póllandi

Eftir nærri þriggja vikna hlé frá keppni í pólsku úrvalsdeildinni þá var blásið til leiks hjá meistaraliðinu Vive Kielce í dag og eins og oftast áður þá vann liðið öruggan sigur á heimavelli þegar lið Gwardia Opole kom í...

Steinunn skoraði tvisvar

Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk úr þremur skotum þegar lið hennar Vendsyssel tapaði á heimavelli í dag fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Kaupmannahafnarliðið var með talsverða yfirburði í leiknum og hafði m.a. fimm...
- Auglýsing -

Fyrsta tapið á leiktíðinni

Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold í handknattleik karla töpuðu í fyrsta sinn á keppnistímabilinu í dag þegar þeir sóttu Bjerringbro/Silkeborg heim, 28:26. Álaborgarliðið var marki yfir í hálfleik, 15:14. Fram að leiknum í dag hafði Aalborg leikið 12 leiki í dönsku...

Þarf lengri tíma til að jafna sig

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir leikur ekki með liði sínu Vendsyssel í dag þegar það mætir Köbenhavn Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni. Elín Jóna fór í meðferð vegna eymsla í mjöðm í lok september og hefur ekki jafnað sig ennþá. Eymslin...

Hafa óskað eftir undanþágu

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur óskað eftir við heilbrigðisráðuneytið að veittar verði undanþágur frá sóttvarnareglum til að leikir íslenska karlalandsliðsins 4. og 7. nóvember megi fara fram í Laugardalshöll. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is.Leikirnir...
- Auglýsing -

Áskorun að viðhalda árangri

Arnór Atlason er núna á sínu þriðja keppnistímabili sem aðstoðarþjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Hann tók við starfinu eftir að hafa hætt keppni eftir langan og farsælan feril sem handknattleiksmaður. Aalborg Håndbold var síðasta handboltaliðið sem hann lék með...

Lárus Helgi – hvernig æfir hann í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Lárus Helgi Ólafsson,...

Molakaffi: Rúnar fimmti, óánægja í Randers

Rúnar Kárason er fimmti markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hann hefur skorað 45 mörk í níu leikjum Ribe-Esbjerg. Ólíkt öðrum sem eru í efstu sætum listans hefur Rúnar ekki skorað mark úr vítakasti ennþá. Emil Jakobsen hjá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -