- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sandra valin sú besta

Sandra Erlingsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með EH Alaborg í Danmörku en hún gekk til liðs við félagið í sumar. Hún hefur leikið afar vel í fyrstu fimm leikjum liðsins í deildinni auk þess sem hún fór...

Sjónvarpsstöð vill skaðabætur frá félögum

Danska sjónvarpsstöðin TV2 ætlar að sækja rétt sinn gagnvart samtökum úrvalsdeildarliða í efstu deildum handknattleiksins þar í landi vegna kappleikja sem stöðin hafði keypt sýningarrétt á en fóru aldrei fram í vor eftir að kórónuveiran fór að leika lausum...

EHF sendir búnað til skyndiprófa á covid19

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að senda aðildarsamböndum sínum og þeim félagsliðum sem taka þátt í Evrópumótum félagsliða búnað til að taka kórónuveirupróf. Stundarfjórðungi eftir að prófið hefur verið tekið kemur í ljós hvort sá sem gekkst undir prófið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Šola ráðinn, grímuskylda og Grétar Ari

Vlado Šola var í gær ráðinn þjálfari RK Zagreb eftir að Igor Vori var í gærmorgun látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki. Šola,  sem var markvörður í gullaldarlandsliði Króata á fyrsta áratug þessarar aldar,  er ellefti þjálfarinn sem...

Meistaradeild: Mörk mætir fyrri félögum í Kristiansand

Meistaradeild kvenna í handknattleik fer aftur af stað á morgun eftir tveggja vikna landsliðshlé. Stórleikur helgarinnar er án efa leikur Vipers og CSM Bucaresti en bæði lið eru með fullt hús stiga í A-riðli. Það er þó ekki...

Hljóp á snærið á Selfossi

Örvhenti hornamaðurinn Sveinn Aron Sveinsson hefur gengið til liðs við Selfoss. Sveinn, sem er 27 ára gamall, er reynslumikill hornamaður sem á vafalaust eftir að styrkja liðið verulega. Sveinn Aron lék árum saman með Val og var m.a. í...
- Auglýsing -

Konur dæma alla leiki EM

Í fyrsta sinn dæma konur alla leiki á Evrópumóti landsliða í kvennaflokki þegar mótið fer fram í Noregi og Danmörku í desember. Þetta var tilkynnt í dag þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá hvað tíu dómarapör hafi verið valin...

Eftirvænting hjá Söndru

Sandra Erlingsdóttir, leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Alaborg segir að mikil eftirvænting ríki fyrir að loksins verður flautað til leiks í leikjum deildarinnar á morgun eftir hálfs mánaðar frí vegna alþjóðlegra daga landsliða sem eru að baki. Sandra og...

Verður í hópnum í kvöld

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson verður í hóp í kvöld í fyrsta sinn hjá franska liðinu Nice þegar liðið fær lið Strasbourg í heimsókn en liðin leika í frönsku 2. deildinni. Grétar Ari gekk til liðs við Nice frá Haukum í...
- Auglýsing -

Frestað hjá Donna

Viðureign PAUC, Aix og Chambery í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli PAUC hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana í Frakklandi. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með PAUC. Hann gekk til liðs við PAUC í sumar og hefur...

Tíundi þjálfarinn rekinn á fjórum árum

Igor Vori mátti axla sín skinn í morgun eftir fimm mánuði í starfi sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hjá fáum félögum er stóll þjálfara heitari en hjá króatíska meistaraliðinu en Vori er tíundi þjálfari liðsins á fjórum árum...

Verðum að horfa raunsæjum augum til vetrarins

Jón Gunnlaugur Viggósson tók við þjálfun meistraraflokksliðs Víkings í karlaflokki í sumar. Liðið hefur farið ágætlega af stað í Grill 66-deildinni, unnið tvo leiki en tapað einum. Hann segir í samtali við handbolta.is að menn verði að vera raunhæfir þegar...
- Auglýsing -

Sú markahæsta komin heim

Handknattleikskonan Ragnheiður Tómasdóttir er komin til landsins og getur tekið upp þráðinn með FH-liðinu í Olísdeildinni þegar keppni verður framhaldið á nýjan leik. Ragnheiður fór í læknisnám til Slóvakíu í byrjun september en skólanum var lokað á dögunum vegna...

Þjálfari Íslendinga látinn taka pokann sinn

Kent Ballegaard, sem þjálfað hefur danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel sem Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir leika með, var látinn taka pokann sinn í dag. Vendsyssel kom upp í dönsku úrvalsdeildina í vor og hefur aðeins hlotið eitt stig í...

Selfoss krækir í Framara

Vinstri handar skyttan Andri Dagur Ófeigsson hefur samið við Selfoss til eins árs. Andri, sem er aðeins 21 árs gamall, kemur frá Fram, þar sem hann er uppalinn. Andri hefur verið einn besti leikmaður ungmennaliðs Fram í Grill 66-deildinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -