Handknattleiksdeild Fjölnis auglýsir eftir kraftmiklum einstakling í starf yfirþjálfara yngri flokka. Sömuleiðis er auglýst eftir almennum þjálfurum yngri flokka.
Alexander Petersson leikur undir stjórn Guðmundur Þórðar Guðmundsson, landsliðsþjálfara, hjá þýska liðinu MT Melsungen á næsta keppnistímabili. Vefmiðillinn handball.leaks greinir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir þessu.Alexander gekk til liðs við Flensburg í lok janúar og gerði þá...
Sautjánda og næst síðasta umferð Grill 66-deild karla fer fram í kvöld með fimm leikjum. Efstu liðin HK og Víkingur eiga heimaleiki. HK fær ungmennalið Hauk í heimsókn meðan Víkingur mætir Kríu í Víkinni. Kría tapað fyrir Fjölni...
Færeyski landsliðsmaðurinn Rógvi Dal Christiansen leikur ekki með Fram næstur vikurnar, að sögn Sebastians Alexanderssonar, þjálfara liðsins. Annar ökkli Christiansen er í mesta ólagi eftir að hann sneri sig illa í leik með færeyska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í...
Eftir að það spurðist út í gær að Xavi Pascual hafi óskað eftir að láta af starfi þjálfara Barcelona í sumar var Carlos Ortega, þjálfari Hannover-Burgdorf, fljótlega orðaður við starfið. Ortega er að vísu samningsbundinn þýska liðinu fram á...
„Við fengum heldur betur að vinna fyrir þessum stigum. Framarar voru góðir, léku hraðann og kraftmikinn handbolta. Seldu sig dýrt enda í baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Við vorum staðir varnarlega en sýndum karakter og náðum að landa nokkuð...
„Ég er ótrúlega stoltur af Framliðinu eftir þennan leik,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram við handbolta.is kvöld eftir sex marka tap fyrir Haukum í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Safamýri í kvöld. Haukar fengu að hafa...
Haukar þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stigunum tveimur sem þeir sóttu í heimsókn sinni til Fram í Safamýri í kvöld í lokaleik 19. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þótt sex mörkum hafi munað þegar upp var staðið, 35:29,...
Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín er mættur til starfa hjá ungverska meistaraliðinu Györ og stýrir liðinu á sinni fyrstu æfingu á morgun. Martín sem átti ekki að hefja störf hjá félaginu fyrr en í 1. júlí flýtti komu sinni eftir...
Þær óvæntu fregnir berast úr herbúðum spænska stórliðsins Barcelona að Xavi Pascual þjálfari liðsins vilji hætta í lok keppnistímabilsins. Pascual er með samning við Barcelona fram á mitt næsta ár. Hann hefur óskað eftir því við stjórn félagsins að...
Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöldið og taka fjögur lið þátt. HK, sem hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar sem lauk á laugardaginn, og Grótta, ÍR og Fjölnir-Fylkir úr Grill 66-deildinni. Lokaumferð Grill 66-deildarinnar...
„Það var eins og menn hafi ekki haft trú á því að menn gætu staðið lengur í Valsliðinu. Við erum síðan óagaðir á köflum og sóknarleikurinn var ekki falleg sjón. Eins var það ákvörðun mín að rúlla á liðinu...
Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handknattleik, og samherjar hans í SönderjyskE eiga enn von um sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg, 29:27, á heimavelli síðarnefnda liðsins í gær. Sveinn skoraði eitt mark í leiknum.Átta liða úrslit...
Nítjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með einum leik en þá taka Framarar á móti efsta liði deildarinnar, Haukum. Framarar eru í níunda sæti deildarinnar um þessar mundir og berjast hart fyrir hverju stigi sem gæti...
Elín Klara Þorkelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Elín Klara sem verður 17 ára á árinu hefur komið vel inn í liðið eftir að deildin hófst á ný á þessu ári og er...